Morgunblaðið - 09.05.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.05.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR'9. MAÍ 1989 43 ÓSKARSVERÐLAUNAMTNDIN: EIN ÚTIVINNANDI harrison Ford W W Sigoumey Wcaver I IP ™ Vlclanie Griffith L ‘ ' m forkillQ'L Girl * ★ ★★ SV.MBL. - ★ ★ ★ SV.MBL. „WORKING GIRL" VAR ÚTNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 4.50,7, 9 og 11. TequIlá SUNRISE |MEL GIBSON MICHELU PFEITFER • KUKT RISSEU ÁYZTUNÖF SSsfj Sýnd kl. 5 og 9. SLÆMIRDRAUMAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. IDJORFUM LEIK Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HVER 8KELLTI SKULDINNI Á KALLAKAÉU Sýnd 5,7,9 og 11. FRUMSYNIR GRÍNMYNDINA Á SÍÐASTA SNÚNING FUNNV FARM CHEVY CHASE FINDS LIFE IN THE COUNTRY ISN'T WHAT IT'S CRACKED UP TO BEI ■ HÉR ER KOMIN HIN ÞRÆLSKEMMTILEGA ■ ■ GRÍNMYND „FUNNY FARM" MEÐ TOPPLEIKAR- ■ ■ ANUM CHEVY CHASE SEM ER HÉR HREINT ■ ■ ÓBORGANLEGUR. MYNDIN ER GERÐ AF ■ | GEORGE ROY HILL (THE STING) OG HANDRIT | | ER EFTIR JEFFREY BOAM (INNERSPACE). ■ | FRÁBÆR GRJNMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA. a I Aðalhlutvcrk: CHEVY CHASE, MADOLYN SMITH, | JOSEPH MAHER og JACK GILPIN. Leikstjóri: GEORGE ROY HILL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Opið hús hjá Samhjálp kveima á Suðuniesjum SAMHJÁLP kvenna, sem er stuðningshópur kvenna, sem gengið hafa undir aðgerð vegna brjóstkrabbameins, hefur opið hús í Flughóteli, Hafiiargötu 57 í Keflavík, í dag þriðjudaginn 9. maí klukkan 20.30. Sigurður Björnsson lækn- ir flytur erindi um bijóst- krabbamein. Þá verður starsfsemi Samhjálpar kvenna kynnt. Að því loknu verða almennar umræður og kaffiveitingar í boði Krabba- meinsfélags Suðurnesja. Samhjálp kvenna var stofnað 1979 og er elsti stuðningshópurinn sem star- far í tengslum við Krabba- meinsfélagið. (Fréttatilkynning) Aðalfundur Alli- ance Francaise AÐLFUNDUR Alliance Francaise verður haldinn í dag miðvikudag klukkan 20.30. Fundurinn fer fram á Franska bókasafninu, Vest- urgötu 2. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik í draumum fólks. Fjórða myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna í myndum eins og „COCOON" OG „GHOSTBUSTERS" voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þcssa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. TVÍBURAR ★ ★★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVTTO. Sýnd kl.5,7,9og 11. ★ ★Vz D.V. Richard Dreyfuss í fjörugri gamanmynd. Sýnd kl.5,7,9og 11. SINFÓNfUHlJÓMSVEIT ÍSLANDS ICELAND SYMTHONY OMCHESTRA 15. áskriftar- TÓNTEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 11. mai kL 20.30. EFNISSKBÁ: Magnús Bl. Jóhannsson: Punktar Becthoven: Pianókonscrt nr. 5. Shostakovitch: Sinlónia nr. 15 Stjómandi: ALEXIS HAUSER Einleikari: HALLDÓR HARALDSSON Aðgöngumiöasala í Gimli yið Lækjargötu frá kl. 09.00-17.00. Sími 61 22 55. Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju 1989 SJÁIÐ MANNINN! 3 cinþáttungar cftir Dr. jakob Jónsson. Leikendur: Erlingur Gislason, Þórunn Magnca Magnúsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Hákon Waagc. 2. sýn. miðvikud. 10/5 kl, 20.30. 3. sýn. föstud. 12/5 kl. 20.30. 4. sýn. laugard. 13/5 kl. 20.30. AÐEINS ÞESSAR ♦ SÝNINGAR! Miðasala í Hallgrimskirkju alla daga. Símsvari alian sólarhring- inn í síma 22822. Listvinafclag Hallgrimskirkju. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÖLIISLANDS UNDARBÆ sm 71921 sýnir: HUNDHEPPINN cftir: Ólaf Hauk Simonareon. 6. sýn. miðvikud. 10/5 kl. 20.30. 7. sýn. föstud. 12/5 kl. 20.30. 8. sýn. laugard. 13/5 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 21971. lUTrSTff sýnir í Htaðvarpanum: HVAÐ GERÐIST 'ICÆR ? eftir Isabellu Leitner. Einleikur: Guðlaug María Bjamadóttir. I kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Allra síðustu sýningar! Miðasalan er opin virka daga milli kl. 16.00-18.00 á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vesturgötu 3 og sýningardaga við inngangin frá kl. 19.00-20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. 1222252222532 Sýnir í Hlaðvarpanum Vesiturgötu J. SÁL MÍN ER IkirStitll í KVÖLD AUKASÝNINGAR Miðvikudag kl. 20.00. Nokkur sæti laus. SÍÐUSTU SÝNJNGAR! Miðapantanir aUan sólarJiringinn í sima 19560. Miðasalan i Hlað- varpanum er opin frá kl. J8.00 sýningardaga. Einnig er tekið á móti pöntunum í listasaln- um Nýhöfn, sími 12230. GENE HACKMAN WILLEM DAF0E AN ALAN PARKER FILM MISSISSIPPI BURNING Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Það er erfitt verkefni sem „Chappy" faer, að þjálfa saman bandaríska og rússneska flugmenn sem vilja heldur berjast hvor við annan en gegn sameiginlegum óvini . . . HRÖÐ OG ÆSILEG SPENNUMYND - ÞÚ ÞEYSIST UM LOFT- IN BLÁ MEÐ KÖPPUNUM í FLUGSVEITINNI. Aðalhlutverk: LOUIS GOSSETT Jr. (Óskarsverðlaunahaf inn úr ,An officer and a Gentlfeman) ásamt MARK HUMPHREY - SHARON BRANDON. Leikstjóri: SIDNEY FURIE. Bönnuðinnan 12 óra. - Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. 0GSV0K0M REGNIÐ.i Sýndkl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 14 ára. JEREMY IROtNS GENEV'IEVE BUJ0LD L.T.TJ Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuö innan 16 ára. GESTABOÐ Sýnd kl. 5. VARANLEG AST Sýnd kl. 7,9, 11.15. SKUGGINNAF EMMU Sýnd kl.7.10. I LJOSUM LOGUM iOGIININI FRUMSÝNIR GLÆFRAFÖR LOUIS GOSSETT, JR. Fjórðu vortónleikar Tónlistarskóla Garðabæjar verða haldnir á niorgnn miðvikudag. Fjórðu vortónleikar Tón- listarskóla Garðabæjar FJÓRÐU vortónleikar Tón- listarskóla Garðabæjar verða á morgun miðvikudag í Víðistaðakirkju í Hafiiar- firði og heQast þeir klukkan 18.30. Á tónleikunum leika og syngja nemendur skólans. Með tónleikunum vill skólinn einnig minnast þess að í haust eru 25 ár síðan skólinn, sem þá hét Tónlistarskóli Garða- hrepps var stofnaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.