Morgunblaðið - 09.05.1989, Síða 44

Morgunblaðið - 09.05.1989, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1989 H SIEMENS Ekki bara örbylgjuofn! • Hann er venjulegur ofn, grillofn og örbylgjuofn, allt í senn. • íslenskur leiðarvísir og tvær íslenskar matreiðslubækur fylgja. • Og verðið er frábært: Almennt verð kr. 42.000,- Staðgreiðsluverð kr. 39.900,- SMITH&NORLAND __________NÓATÚNI 4 - SÍMI 28300 Salem, ísafírði: Stórhugur og bjartsýni ! Til Velvakanda. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hvítasunnusöfnuðurinn á ilofti»“ - MEÐ KRÉTTMÖGUM í VETRARBRAUTINNI helgina 19.-20. maí & bW ,v>'° ) ) Nú mæta hressar krúttmagakonur og skemmta sér með krúttmögum að norðan. Fluggóð þjónusta frá klukkan 19.00. Fordrykkur - flugbakki aðeins kr. 2.850,- Fjölbreytt skemmtiatriði. Kynnir Sunna Borg. Lúdóog Stefán. Forsala aðgöngumiða hefst miðvikudaginn 10. maí. Tryggið ykkur miða í tíma - síðast var uppselt. Hittumsthressa.rH Krúttmaganefndin. BRAUTARH0LTI20. SIMAR 29098 OG 23335. (GENGIÐINN FRÁ HORNIBRAUTARHOLTS OG NÓATÚNS) FLUGLEIÐIR ísafirði er að endurbyggja og stækka kirkju sína og safnaðarheimili. Á því var orðin full þörf. Við völdum þann kostinn að byggja upp hið_ gamia og virðulega hús sem allir ísfirðingar a.m.k. þekkja svo vel. Það hafa margir spurt, hvort ekki hafí verið ráðist í of stórt verkefni. Því er til að svara að það ríkir mikill stór- hugur og bjartsýni meðal safnaðar- ins, og við vitum af reynslunni að við eigum sterkan bakhjarl, þar sem er hinn lifandi Guð, sem allt hefir skapað, og gefið sín fyrirheit, sem óhætt er að treysta. Það hefir líka komið á daginn, Guð hefir minnt fyrirtæki og einstaklinga á að leggja þessu verki lið á ýmsan hátt, eins og þörf hefir verið fyrir, t.d. vinnu, efni og peninga. Fyrir þetta erum við mjög þakklát og biðjum Guð að blessa hina glöðu gefendur og launa þeim ríkulega kærleika þeirra og fómfýsi. Síðast en ekki síst þökkum við allar fyrirbænir, að þetta megi allt ganga fram eftir Guðs vilja, því, „Ef Drottinn byggir ekki húsið, erf- iða smiðirnirtil ónýtis." Sálm 127:1. Framundan eru í áföngum, margv- ísleg verkefni, klæðning að innan og innréttingar, allar lagnir, og með vorinu að steypa tröppur og ganga frá þeim enda kirkjunnar að utan. Við erum þess fullviss að þarna rís veglegt Guðshús, og miðstöð fýrir meiri kristilega starfsemi í framtí- ðinni, s.s. æskulýðsstarf og sjó- mannastarf, til menningarauka og blessunar fyrir þennan bæ. Til hagræðis fyrir þá, sem finna hvöt hjá sér til að leggja hönd á plóg- inn og vera með í verki, skal bent á ávísanareikning kirkjunnar nr. 5782 í Landsbankanum, sem ávallt er op- inn fyrir áheitum eða öðrum fjár- framlögum. „Guð elskar glaðan gjaf- ara.“ 2. Kor. 9:8. „Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottinn vom Jesúm Krist.“ 1. Kor. 15:57. Hans er dýrðin og mátturinn. Sigfus B. Valdimarsson EINS OG NÝ MANNESKJA í kápufráokkur Rykgrímur fyrir allar aðstæður ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK-SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 BOSCH STARTARAR—RAFALAR viðgerðarþjónusta B R Æ Ð U R N I R (©) ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820 mj ini 'íldÍIvíi^A^oíI ^ 4 4 4 4 4 4 H IfiUúOTi /ruiiUó’aíliEiVfc

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.