Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989 ÚTYARP/SJÓNYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Gosi (22). Teiknimynd. 18.15 ► Lrtli sægarpurinn (2). Nýsjálenskur teiknimyndaflokkur. Jack Holborn er munaðarlaus piltur sem strýkur að heiman. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Liverpool — Arsenal. Bein út- sending frá Anfield Road í Liverpool. 17.30 ► Kœrleikshjal(SmoothTalk). Þrjárunglings- stúlkur bíða fullorðinsáranna með óþreyju. Ein þeirra kemst að raun um þann vanda sem fylgir því að verða fullorðin. 19.00 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 jOk TT 6 0 STOÐ2 20.05 ► Li- verpool — Arsenal. UTVARP 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Stuttar fréttir 20.55 ► 21.25 ► Innog 22.00 ► Derrick. Þýskursakamála- 20.05 ► Liverpool — Arsenal Fréttirog út um franskan myndaflokkur með Derrick lögreglufor- frh. veður. glugga. Um sam- skipti Frakka og íslendinga. ingja sem Horst Tappert leikur. 23.05 ► Kúrekar í klipu (Concrete Cowboys). Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Jerry Reed, Tom Selleck, Morgan Fairchild og Claude Akins. Tveir kúrekar halda til Nashville í ævintýraleit. 00.40 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Teikni- 20.40 ► 21.10 ► Fjandvinir. (Reluctant Partners). Hirslubrjóturinn Kant erfluttur 23.05 ► Kjarnorkuslysið. Þaðverðurslysikjarn- 19:19. Fréttir mynd. Bernskubrek. á sjúkrahús af völdum skotsárs sem vitorðsmaður hans hafði veitt hon- orkuveri í Ástralíu. Aðalhlutverk: Steve Bisley, Anna- og fréttaum- 20.10 ► Ljáðu mér Gamanmynda- um. Þar heyrir hann dauövona mann segja frá digrum fjársjóði sem Maria Winchester o.fl. Alls ekki við hæfi barna. fjöllún. eyra ... Umsjón Pia flokkur. geymdur er i peningaskáp. Ekki viö hæfi barna. 24.30 ► Gloria. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Hansson. 22.40 ► Bjartasta vonin. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og Buck Henry o.fl. Alls ekki við hæfi barna. efnilegan þingmann. 2.25 ► Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gisla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveig Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanpa að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkyriningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les ell- efta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Á aldarafmæli lýðháskól- ans i Borgá i Finnlandi. Umsjón: Borgþór Kærnested. (Endurtekinn þátturfrá þriðju- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Gunnar Kvaran sellóleikari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk- ur“ eftir Richard Brandigan. Gyrðir Elías- son þýddi. Andrés Sigurvinsson les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Visindin efla alla dáð." Þriðji þáttur af sex um háskólamenntun á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. í barnaútvarpinu verður meðal annars dregið í tónlistarget- rauninni„|eikin óskalög og spjallað við. unga hlustendur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Kurt Weíll. — Söngleikurinn „Mahagonny". — Tveir kabarettsöngvar. — Svita úr Túskildingsóperunni. 18.00 Fréttir. 18.03 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Norðlensk vaka. Fimmti þáttur af sex um menningu i dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar, í þættinum ræðir hann við Valgerði Tryggvadóttur i Laufási. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar — Gunnar Kvaran, sellóleikari. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð oð flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Spaugstofumenn lita við á Rásinni kl. 9.25. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sér- þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur uppúr klukkan ellefu. Fréttir kf. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson ’leikur tónlist og gefur gaum að smáblómum i mannlifsreitnum. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr. Björgvin talar frá Bæjaralandi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.Stórmáldagsinsmilli kl. 17og 18. 18.03 Þjóðarsálin i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. — Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáins- vallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færðæg flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- ■steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.00 Ólafur Már Björnsson með flóamark- að. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gislason. Óskalög og kveðjur. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Hilmars V. Guðmundssonar og Alfreðs Jóhannssonar. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. Reynir Már. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda kaninu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de Groot. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist við vinnuna. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemmningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Óskalög og kveðjur. 2.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þáttur með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudags- kvöidum.) 19.00 Blessandi boðskapur i margvisleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 Sumarfri til 10. september. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Holly svíkur engann. Inniheldur LOVE miN 00 AMERICANOS. S T E I N A R Póstkrafa: 91-11620 í strjálbýli Gærdagspistillinn er fjallaði um Bylgjuna á þúsundastadagsút- sendingarafmælinu endaði á eftir- farandi fullyrðingu: Og svo má ekki gleyma því að það njóta bara ekki allir íslendingar þess valfrelsis sem stefnt var að með nýju lögunum (það er að segja nýju útvarpslögun- um). Bylgjan og Stjarnan nást hvorki á Vestfjörðum né Austfjörð- um og stór hluti Norðurlands fer á mis við stöðvamar. Það má því vel skipa þessum stöðvum á bekk með svæðisútvarpsstöðvum RÚV. Og þessi staða breytist lítið á meðan ríkisútvarpið kneyfar afnotagjöldin og berst á auglýsir.gamarkaðinum. Nokkuð nöturleg kveðja til einka- stöðvanna kæru lesendur? En verð- ur gagnrýnandi ekki að segja sann- leikann hvað sem það kostar? Það er ekki hægt qIIu lengur að líta á einkaútvarpsstöðvamar sem hvítvoðunga. Þær verða nú að beij- ast við hinn gamalgróna ríkisrisa líkt og önnur einkafyrirtæki lands vors við ríkisfyrirtækin. Vissulega er óskandi að þessar stöðvar sitji við sama borð og ríkisrisinn. En hinn kaldi raunveruleiki slæst í andlitið í mynd útvarpslaga er gefa ríkisstöðvunum óbrúanlegt forskot. En afsak'ar fátæktin hina fremur einhæfu tónlistardagskrá einkaút- varpsstöðvanna sem er þó rofin af íslenskum tónlistarþáttum? í gamla daga var til þess tekið með ýmsar fátækar alþýðukonur að þær hafi saumað úr slitnum efn- isbútum hin ágætustu klæði og haldið hýbýlum hreinum og fáguð- um. En peningaleysið er vissulega bölvað, samt eru takmörk fyrir öllu, til dæmis óendanlegum fyrirtækja- leikjum. Undirritaður efast um að Stefán Jón Hafstein hefði enst í slíka eilífðarleiki. En hann nýtur reyndar stuðnings ótal pistlahöf- unda, fréttaritara og öflugrar tón- listardeildar er auðveldar honum vissulega störfin. Samt skiptir auð- vitað sköpum að hugmyndaríkir menn skipuleggi ljósvakadag- skrána. En víkjum nú að einkasjón- varpsstöðinni okkar, Stöð 2. Allir landsmenn Það er líka óyggjandi staðreynd að Stöð 2 næst ekki sumst staðar í sveitum landsins og strandbyggð- um. Geisli ríkisrisans hefir híns vegar loksins náð til flestra landsins bama. Að vísu hefur svo lengi snjó- að á skjá sumra íslendinga að þeir kunna ekki við hina tæknivæddu vorkomu en það er nú önnur saga. Samt er nú Stöð 2 löngu komin af svæðissjónvarpsstiginu en á samt enn langt í land að ná því að verða sjónvarp allra landsmanna. Samt virðast nú ýmsir álíta að einkastöð- in hafi jafnmikla útbreiðslu og ríkisrisinn. Þannig hefur Stöð 2 að undanfömu sýnt þáttaröð um starf- semi Háskóla Islands sem er unninn í samvinnu Stöðvarinnar og skólans. í þessari þáttaröð er skyggnst inn í ýmsar deildir Háskólans og eru þættimir um margt fróðlegir. En eiga þeir heima í sjónvarpi se,m nær ekki til allra landsmanna? Telja for- svarsmenn þessarar æðstu mennta- stofnunar lands vors virkilega að fjármunum úr hinum sameiginlega sjóði sé best varið í kynningarátak á borð við þáttaröðina á Stöð 2 þegar þeir vita að sú kynning nær ekki til allra landsins barna? Líta forsvarsmennirnir ekki á Háskóla íslands sem sameign íslensku þjóð- arinnar?Háskólinn hefur lagt metn- að sinn í að efla samstarf stofnunar- innar og einkafyrirtækja sem er vissulega lofsvert en hann má ekki gleyma meginhlutverki sínu sem er að sinna æðri menntun á íslandi sem er stór og stijálbýl eyja með háum fjöllum sem eru stundum bara fær fuglinum fljúgandi. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.