Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAI 1989 « I DAG er laugardagur 27. maí, sem er 147. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.12 og síðdegisflóð kl. 23.43. Sól- arupprás í Rvík. kl. 3.36 og sólarlag kl. 23.16. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 6.57. (Almanak Háskóla íslands.) Hold mitt er sönn fæða og blóð mitt sannur drykkur. (Jóh. 6,55.) 1 2 U ■ 6 J 1 m w 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 »1, 5 hey, e skaði, 7 samtenging, 8 vafinn, 11 hey, 12 aula, 14 fóðrun, 16 brakar. LÓÐRÉTT: — 1 borg, 2 ólifnaður, 3 gyðja, 4 rifa, 7 bókstafur, 9 skessa, 10 handsamir, 13 for, 15 titill. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 Sævars, 5 en, 6 járn- ið, 9 óða, 10 ði, 11 ku, 12 man, 13 orma, 15 ása, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: — 1 snjókoma, 2 vera, 3 ann, 4 sóðinn, 7 áður, 8 iða, 12 masa, 14 mál, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afinæli. í dag, uv kugardag 27. maí, er níræð Asgerður Guðmunds- dóttir frá Múlakoti í Fljótshlíð, Hjallalandi 17, hér í Reykjavík. rj pT ára afinæli. í dag, 27. • tJ maí_ er 75 ára frú Pálína Árnadóttir, Skip- holti 43, hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar, Jónas Sigurðsson fyrrum skólastjóri Stýrimannaskólans, ætla að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Sæviðarsundi 2 í dag, af- mælisdaginn milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR________________ í SPÁRINNGANGI veður- fréttanna í gærmorgun kom fram að gert er ráð fyrir að veðrið verði í sval- ara lagi í dag, ekki eins hlýtt og i gær. I fyrrinótt mældist hvergi frost á lág- lendinu en hiti fór niður í 0 stig í Norðurhjáleigu og á Raufarhöfh. Uppi á há- lendinu var næturfrost, mínus 4 stig á Hveravöllum. Hér í bænum var 5 stiga hiti um nóttina. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu. Sólskin var hér í bænum í Gá klst. í fyrradag. Vorið er í nánd vestur í Iqaluit og var þar aðeins eins stigs frost í gærmorg- un. I Nuuk var hiti eitt stig. I Þrándheimi og Vaasa var 9 stiga hiti og 7 stig í Sundsvall. yiÐSKIPTARÁÐUNEYTTÐ. í tilk. frá viðskiptaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að forseti íslands hafi skipað Þórunni Erhardsdóttur deildarstjóra í ráðuneytinu, frá 1. maí sl. að telja. HANDAVINNUSÝNING frá félagsstarfí aldraðra hér í Reykjavík verður í Lönguhlið 3 og í Hvassaleiti 56-58 næstu þrjá daga þ.e.a.s. í dag, laugardag, sunnudag og á mánudag, frá kl. 14 til 17 þessa daga. Kaffisala er í sambandi við sýninguna. KVENFÉL. Bústaðasóknar ráðgerir að fara árlega vor- ferð nk. fimmtudag 1. júní og er ferðinni heitið út í Við- ey. Lagt verður af stað úr Sundahöfn kl. 19.30. Þær Stella í s. 33675 eða Elín í s.32117, ætla að skrá þátt- takendur í dag, laugardag og á morgun, sunnudag. FÉL. eldri borgara. í dag laugardag er opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30. Frjáls spilamennska og tafl. Bingó, 12 umferðir, hefst kl. 15. Lokasamkoma með ýmsum skemmtiatriðum hefstkl. 20. ITC á íslandi. Landsþing samtakanna hefst í dag laug- ardag kl. 8 á Hótel Sögu. í sambandi við félagsmálafund kl. 10 fer fram kosning stjórn- ar 1989-1990. Guðný Hall- dórsdóttir leikstjóri flytur ávarp í hádeginu. Þá verður fræðsludagskrá kl. 14 og flyt- ur þá Vilhelm NorðQörð sálfræðingur erindi um mann- leg samskipti. Kvöldverður hefst kl. 20 og verða þau Lilja Margeirsdóttir og Flosi Olafsson gestir sam- takanna RE YKJ AVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Esja í strandferð og togarinn Ásbjörn á veiðar. Árfell lagði af stað til út- landa. Lítið olíuskip Solström kom með gasolíufarm. Er það farið á ströndina og lestar lýsi. í gær fór Arnarfell á ströndina svo og írafoss. Hvítanes kom, hafði skamma viðdvöl og hélt á ströndina. Jökulfell var væntanlegt af ströndinni og togarinn Otto J. Þorláksson var væntan- legur inn til löndunar og Hekla úr strandferð. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrradag hélt togarinn Víðir til veiða. Akureyrin kom inn í gær til löndunar. Japanska frystiskipið Ohio Maru er farið út aftur. „Ég bað fyrir kveðju“ - segir Helena Albertsdóttir Enga frekju, Asgeir Hannes. — Hún er systir mín. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. maí — 1. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg Hraunbergi 4 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag til kl. 22.00. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. v Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknireða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöur- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s, 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendíngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttþylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 Og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta eínnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. fs- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18;30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags 9-19. Laguardaga 9-12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggíngu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheímasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. -10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafníð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga-fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudága kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.