Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. M-AI 1989
39
Ferming á ísafirði
Ferming í ísafjarðarkapellu
sunnudaginn 28. maí kl. 11 og kl.
14. Prestur sr. Jakob Agúst
Hjálmarsson og sr. Magnús Gam-
alíel Gunnarsson.
Fermd verða kl. 11:
Auðunn Einarsson,
Hjallavegi 1.
Bryndís Stefánsdóttir,
Kjarrhoiti 7.
Elín Björg Þráinsdóttir,
Hlíðarvegi 45.
Halldór Sigurbergur Sveinsson,
Seljalandsvegi 77.
Iris Ragnarsdóttir,
Sundstræti 39.
Jens Andri Fylkisson,
Fjarðarstræti 15.
Kristinn Elvar Arnarson,
Brautarholti 4.
Lilja Dröfn Pálsdóttir,
Pólgötu 6.
Linda Björk Magnúsdóttir,
Móholti 8.
Páll Einarsson,
Fagraholti 14.
Róbert Hafsteinsson,
Hjallavegi 7.
Sigrún María Bjarnadóttir,
Hafraholti 46.
Sigurveig Björg Harðardóttir,
Hlíðarvegi 26.
Fermd verða kl. 14:
Birna Málmfríður Guðmundsdóttir,
Móholti 8.
Bjarnveig Magnúsdóttir,
Árholti 13.
Bryndís Gunnarsdóttir,
Árgerði.
Erna Sigrún Jónsdóttir,
Urðarvegi 27.
Gunnar Kristinn Ásgeirsson,
Árholti 7.
Guðbjörg Sigríður Jónsdóttir,
Stórholti 29.
Jón Hjörtur Harðarson,
Fjarðarstræti 59.
Jón Sverrir Friðriksson,
Stórholti 11.
Linda Sigurbjörg Hilmisdóttir,
Mánagötu 4.
Magnfreð Ingi Jensson,
Fjarðarstræti 2.
Magnús Kristjánsson,
Seljalandsvegi 16.
Páll Sverrisson,
Hafraholti 24.
Sigrún Arna Elvarsdóttir,
Fjarðarstræti 2.
Ferming í Holtsprestakalli,
Kirkjubólssókn, 28. maí kl. 14.00
í Kirkjubólskirkju. Prestur sr.
Gunnar Eiríkur Hauksson.
Fermdur verður:
Björgmundur Örn Guðmundsson,
Kirkjubóli í Valþjófsdal, Mosvalla-
hreppi.
Myndlistar-
salurinn Muggur:
Elín Karitas
sýnir 25 verk
ELÍN KARITAS Thorarens-
en opnar sýningu á 25 mál-
verkum og vatnslitamyndum
í myndlistarsalnum Mugg á
2. hæð í Aðalstræti 9 (Mið-
bæjarmarkaðinum) laugar-
daginn 27. mai næstkomandi
klukkan 14.30.
Sýningin stendur til 12. júní
næstkomandi og verður opin
frá klukkan 16 til 19 virka
daga en frá klukkan 14 til 19
um helgar. Vegna illviðris í jan-
úar síðastliðnum er sýningin
opnuð aftur, segir í fréttatil-
kynningu.
tíl styrktar sumardvalarheimilinu Reykjadalí Mosfetíssveit
á Hótel íslandi sunnudaginn 28. maí kl. 15.
L
Helgason ht
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
B.M.VALLÁ
H
BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Sparisjoöur Reykjavikurog nagrennis
RÆSIR HF
BRÆÐURNIR
DJ ORMSSONHF
STEYPA
SEM STEIMST
Steypuverksmiója
SUOURHRAUNI 2. 210 GAROABÆ
£) 651445 - 651444
Iddi
Fram koma eftirtaldir listamenn og gefa vinnu sina:
Lúórasveitin Svanur - Stjórnandi: Róbert Dawling.
Hljómsveitin Sveitin milli sanda.
Hljómsveitin Booge.
Örn Ómarsson við undirleik hljómsveitar Andre Bachman
Barnakór Tónlistarskóla Hafnarf jaróar,
undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdóttur.
Undirleikari Kristjana Þ. Asgeirsdóttir.
Rúnar Þór Pétursson „Brotnar myndir“.
Trúóurinn Jógi.
Rokkatriói úr Allt vitlaust og Rokkskór og bítlahár.
Dúnmjúka dimma.
Olafur Ragnarsson, Ágúst Ragnarsson og Jón Ragnarsson.
RARIK-kórinn — Stjórnandi: Violeta Smid
Laddi.
Dansatriói frá Heióari Ástvaldssyni.
Karon samtökin - Sýning á barna og unglingafatnaöi.
Leynigestur.
Heióursgestur: Feguróardrotting íslands
Hugrún Linda Guómundsdóttir. Jtf.sno m"-rm
Kynnar: Magnús Axelsson og Eiríkur Fjalar. °úrn
Lúbrasveitin Svanur leikur fyrir utan frá kl. 14.30.
Kiwanisklúbburinn
VIÐEY
HÓTFl fg,IAND
HJALPIO
Styrktarfélag
lamaöra
og fatlaðra
Á NÆSTU SHELLSTÖÐ
Klar Sikt myndar himnu
sem kemur í veg fyrir að regn,
snjór, salt, flugur, tjara og önnur
óhreinindi festist við rúður
og Ijós.