Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 'T t --------- Sumarfrí Olíuslys í Orfirisey og siglingar eftir Össur Skarphéðinsson Forðu ekki í sólarlondaferð ðn þess að kunna að sigla. Kunnótta í meðferð segl- bóta er ávísun á velheppnað sumarfrí. Hm.vins^lu siglmganamskeid Siglingaskólans hefjast í byrjun júní. Þau eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna og fyrir alla aldurshópa 12 ára og eldri. Kennsla fer fram kl. 08-16 mánudaga til föstudaga eðo á kvöldin sömu daga frá kl. 18-22 og um helgar frá kl. 08-18. Verð frá 14.000 kr. Eldri afslátt af námskeiðsgjaldi. Ef 4 eða fleiri innritast í einu fá þeir sama afslátt svo og meðlimir Siglingaklúbbs Veraldar (Ferða- miðstöðin Veröld, Austurstræti 17). Upplýsingar og innritun í síma 91-689885. Innritun alla næstu viku frá kl. 16-18 um borð í kennslubátnum BORG sem liggur í skútuhöfninni við Ingólfsgarð (rétt hjá varðskipunum). Við innritun greiðist staðfestingargjald sem er 25% af námskeiðsgjaldi. Kreditkortaþjónusta. nemendur skólans fá meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla /iGunGA/KOunn Örfirisey er sögufrægur staður. Þar stóð Þorbergur alsber framan í norðangarra og skvetti upp um sig sjó, og kallaði að stunda sjó- böð. Þar er líka að finna einar elstu sýnilegu leifar um mannvist í Reykjavík. Og allt fram á síðasta áratug gat þar að líta hógværa ábendingu sem nafnlausir sæfarar sloppnir úr kröppum dansi við íslensk höf meitluðu fyrir árhundr- uðum í eybergið norðanvert: Me- mento mori — mundu dauðann. Þegar sjór og landsig brutu und- ir sig kaupstaðinn í Hólminum fyrir líkast til þremur öldum var hann fluttur í Örfírisey og stóð þar í kringum 80 ár. Og á tímum innrétt- inganna, þegar Skúli fógeti bjó í Viðey og beið eftir að lax kæmi í Sundin til að boða vorið, þá var engin búð önnur í Reykjavík en sú sem stóð í Örfiriseynni að norðan. Sé einhvers staðar að finna andblæ sögu í höfuðborg lýðveldisins er það í Örfírisey, og sá er daufur sem ekki skynjar þar bilið stutta milli okkar og þeirra sem bjuggu til kaupstað sem varð að borg í Reykjavík. Að sönnu er nú lax genginn á Sundin en það vorar illa í Örfírisey. Þar hafa tvö olíufélög numið land. Einsog samir stórveldum hafa þau rekið kyrrláta útþenslustefnu sem hefur hægt og sígandi tak- markað rétt Reykvíkinga til um- ferðar um eyna. Skerðingin hefur þó hverju sinni verið svo lítil, að friðsamir borgarar hafa ekki hirt um að draga vopn úr slíðrum og Sól og gróður allt árið í EINANGRUÐUM ELITE-SÓLSTOFUM Framleiddar í stærðum: 9,1-15,4 og 24,3 ferm. Möguleikar á öðrum stærðum samkv. sérpöntun. Auðveldar í uppsetningu - Hagstætt verð. HAFIÐ SAMBAND EF ÞIÐ ÓSKIÐ EFTIR NÁNARI UPPLÝSINGUM SINDRA Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 627222 STALHF LBé>3MMM SÓLSTOFUR verjast ásælni olíuguðsins. En nú er of langt gengið, góðir Reyk- víkingar, hinir ágætu forsvarsmenn Esso og Skeljungs hafa nú bókstaf- lega talað lokað fyrir umferð um eyna norðanverða. Mistök Hér er vitanlega um mistök að ræða. Á okkar tímum hefur sú stefna góðu heilli rutt sér til rúms að reyna að bæta umhverfí borg- anna, gera þær vistlegri sem bú- svæði fýrir mannfólkið sem lifír þar og deyr. Gildur þáttur í þess- ari nýju stefnu hefur verið að hlúa sem best að útivistarsvæðum inn- an marka borgarlanda. í æ ríkari mæli reyna menn að halda þeim í sem upprunalegastri mynd og gera þannig fólkinu kleift að njóta náttúrunnar án þess að leita út fyrir borgimar. Vitanlega er þetta sú stefna sem okkur — af hvaða pólitíska sauða- húsi sem við erum — ber að fram- fylgja til heilla fyrir Reylgavík. Það hlýtur að vera einna efst á forgangslista kjörinna fulltrúa í stjóm borgarinnar, að efla mögu- leika fólks til útivistar í borginni, en ekki loka útivistarsvæðum. I því sambandi er rétt að minna á, að jafn ólíkir flokkar og Sjálfstæð- isflokkurinn og Alþýðubandalagið hafa gert umhverfismál að for- gangsverkefni í Reykjavík. Það er því með engu móti veij- andi, að olíufélög fái að ganga með þessum hætti á eitt af þeim fáu 'útivistarsvæðum sem er að fínna innan marka borgarinnar. Því síður sem hér er um að ræða eitt af sérstæðustu og mikilvæg- ustu útivistarsvæðum í Reykjavík, þar sem sagan drýpur af hveiju gijóti. Þessi ákvörðun er því pólitísk mistök, sem sjálfsagt er að leiðrétta og raunar ósköp ein- falt ef menn hafa vilja til þess. Breytingamar, sem nú hafa leitt til þess að ekki er lengur hægt að aka eða ganga hinn hefðbundna Örfíriseyjarhring, hafa fært veru- Össur Skarphéðinsson „Púlsinn á reykvísku mannlífi er einfaldlega hveraig- hægt að taka einsog með því að ganga einn hring á Or- firisey og setjast svo inn á Kaffivagninn á eftir.“ lega út landamörk olíufélaganna, sem í sjálfu sér er lítið fagnaðar- efni. Því miður sýnist mér líka af skipulagskortum, að fyrirhugað sé að láta þeim í té enn stærra flæmi. Ég fæ ekki betur séð, að þegar upp verði staðið muni fast að 60% af Örfiriseynni vera farin undir olíutanka og aðra starfsemi olíufé- laganna. Það tel ég sem Reykvíkingur og Vesturbæingur hrikalega nið- urstöðu. í þessu máli er dálítið sorglegt, að mér sýnist af samtölum mínum við bæði stjómmálamenn og emb- ættismenn úr borgarkerfinu, að þeir hafi einfaldlega ekki gert sér ljóst, að breytingamar á skipulagi hafnarsvæðisins fælu í sér þessa miklu takmörkun á umferð um eyna. mmnwkm. k söuisná: Traktorsgröfur: Traktor: Beltagröfur: CAT 426 ’87 FORD COUNTY ’82 JCB 3XD4 ’82 JCB 3XD '80 CASE 580F ’80-’81 CASE 580G ’83-’87 CASE 680 '79 MF 50HX ’82 FORD 6610 ’88 CAT 225 ’80 IHJUMBO 630 '80 OK RH9 ’84 OK RH6 ’74 OK RH1 2 ’77 J.C.B. 807b •80 KOMATSU PC 200 '82 ALLAR UPPLYSINGAR HJA SOLUMANNI [hIhekla hf B a ‘ ..j:Laugavegi 170-174 Slmi 695500 Caterpiltar. Cat og CB eru skrásett vörumerki. [0 CATERPILLAR YFIR 40 ARA FORYSTA A ISLANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.