Morgunblaðið - 27.05.1989, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 27.05.1989, Qupperneq 16
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 'T t --------- Sumarfrí Olíuslys í Orfirisey og siglingar eftir Össur Skarphéðinsson Forðu ekki í sólarlondaferð ðn þess að kunna að sigla. Kunnótta í meðferð segl- bóta er ávísun á velheppnað sumarfrí. Hm.vins^lu siglmganamskeid Siglingaskólans hefjast í byrjun júní. Þau eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna og fyrir alla aldurshópa 12 ára og eldri. Kennsla fer fram kl. 08-16 mánudaga til föstudaga eðo á kvöldin sömu daga frá kl. 18-22 og um helgar frá kl. 08-18. Verð frá 14.000 kr. Eldri afslátt af námskeiðsgjaldi. Ef 4 eða fleiri innritast í einu fá þeir sama afslátt svo og meðlimir Siglingaklúbbs Veraldar (Ferða- miðstöðin Veröld, Austurstræti 17). Upplýsingar og innritun í síma 91-689885. Innritun alla næstu viku frá kl. 16-18 um borð í kennslubátnum BORG sem liggur í skútuhöfninni við Ingólfsgarð (rétt hjá varðskipunum). Við innritun greiðist staðfestingargjald sem er 25% af námskeiðsgjaldi. Kreditkortaþjónusta. nemendur skólans fá meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla /iGunGA/KOunn Örfirisey er sögufrægur staður. Þar stóð Þorbergur alsber framan í norðangarra og skvetti upp um sig sjó, og kallaði að stunda sjó- böð. Þar er líka að finna einar elstu sýnilegu leifar um mannvist í Reykjavík. Og allt fram á síðasta áratug gat þar að líta hógværa ábendingu sem nafnlausir sæfarar sloppnir úr kröppum dansi við íslensk höf meitluðu fyrir árhundr- uðum í eybergið norðanvert: Me- mento mori — mundu dauðann. Þegar sjór og landsig brutu und- ir sig kaupstaðinn í Hólminum fyrir líkast til þremur öldum var hann fluttur í Örfírisey og stóð þar í kringum 80 ár. Og á tímum innrétt- inganna, þegar Skúli fógeti bjó í Viðey og beið eftir að lax kæmi í Sundin til að boða vorið, þá var engin búð önnur í Reykjavík en sú sem stóð í Örfiriseynni að norðan. Sé einhvers staðar að finna andblæ sögu í höfuðborg lýðveldisins er það í Örfírisey, og sá er daufur sem ekki skynjar þar bilið stutta milli okkar og þeirra sem bjuggu til kaupstað sem varð að borg í Reykjavík. Að sönnu er nú lax genginn á Sundin en það vorar illa í Örfírisey. Þar hafa tvö olíufélög numið land. Einsog samir stórveldum hafa þau rekið kyrrláta útþenslustefnu sem hefur hægt og sígandi tak- markað rétt Reykvíkinga til um- ferðar um eyna. Skerðingin hefur þó hverju sinni verið svo lítil, að friðsamir borgarar hafa ekki hirt um að draga vopn úr slíðrum og Sól og gróður allt árið í EINANGRUÐUM ELITE-SÓLSTOFUM Framleiddar í stærðum: 9,1-15,4 og 24,3 ferm. Möguleikar á öðrum stærðum samkv. sérpöntun. Auðveldar í uppsetningu - Hagstætt verð. HAFIÐ SAMBAND EF ÞIÐ ÓSKIÐ EFTIR NÁNARI UPPLÝSINGUM SINDRA Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 627222 STALHF LBé>3MMM SÓLSTOFUR verjast ásælni olíuguðsins. En nú er of langt gengið, góðir Reyk- víkingar, hinir ágætu forsvarsmenn Esso og Skeljungs hafa nú bókstaf- lega talað lokað fyrir umferð um eyna norðanverða. Mistök Hér er vitanlega um mistök að ræða. Á okkar tímum hefur sú stefna góðu heilli rutt sér til rúms að reyna að bæta umhverfí borg- anna, gera þær vistlegri sem bú- svæði fýrir mannfólkið sem lifír þar og deyr. Gildur þáttur í þess- ari nýju stefnu hefur verið að hlúa sem best að útivistarsvæðum inn- an marka borgarlanda. í æ ríkari mæli reyna menn að halda þeim í sem upprunalegastri mynd og gera þannig fólkinu kleift að njóta náttúrunnar án þess að leita út fyrir borgimar. Vitanlega er þetta sú stefna sem okkur — af hvaða pólitíska sauða- húsi sem við erum — ber að fram- fylgja til heilla fyrir Reylgavík. Það hlýtur að vera einna efst á forgangslista kjörinna fulltrúa í stjóm borgarinnar, að efla mögu- leika fólks til útivistar í borginni, en ekki loka útivistarsvæðum. I því sambandi er rétt að minna á, að jafn ólíkir flokkar og Sjálfstæð- isflokkurinn og Alþýðubandalagið hafa gert umhverfismál að for- gangsverkefni í Reykjavík. Það er því með engu móti veij- andi, að olíufélög fái að ganga með þessum hætti á eitt af þeim fáu 'útivistarsvæðum sem er að fínna innan marka borgarinnar. Því síður sem hér er um að ræða eitt af sérstæðustu og mikilvæg- ustu útivistarsvæðum í Reykjavík, þar sem sagan drýpur af hveiju gijóti. Þessi ákvörðun er því pólitísk mistök, sem sjálfsagt er að leiðrétta og raunar ósköp ein- falt ef menn hafa vilja til þess. Breytingamar, sem nú hafa leitt til þess að ekki er lengur hægt að aka eða ganga hinn hefðbundna Örfíriseyjarhring, hafa fært veru- Össur Skarphéðinsson „Púlsinn á reykvísku mannlífi er einfaldlega hveraig- hægt að taka einsog með því að ganga einn hring á Or- firisey og setjast svo inn á Kaffivagninn á eftir.“ lega út landamörk olíufélaganna, sem í sjálfu sér er lítið fagnaðar- efni. Því miður sýnist mér líka af skipulagskortum, að fyrirhugað sé að láta þeim í té enn stærra flæmi. Ég fæ ekki betur séð, að þegar upp verði staðið muni fast að 60% af Örfiriseynni vera farin undir olíutanka og aðra starfsemi olíufé- laganna. Það tel ég sem Reykvíkingur og Vesturbæingur hrikalega nið- urstöðu. í þessu máli er dálítið sorglegt, að mér sýnist af samtölum mínum við bæði stjómmálamenn og emb- ættismenn úr borgarkerfinu, að þeir hafi einfaldlega ekki gert sér ljóst, að breytingamar á skipulagi hafnarsvæðisins fælu í sér þessa miklu takmörkun á umferð um eyna. mmnwkm. k söuisná: Traktorsgröfur: Traktor: Beltagröfur: CAT 426 ’87 FORD COUNTY ’82 JCB 3XD4 ’82 JCB 3XD '80 CASE 580F ’80-’81 CASE 580G ’83-’87 CASE 680 '79 MF 50HX ’82 FORD 6610 ’88 CAT 225 ’80 IHJUMBO 630 '80 OK RH9 ’84 OK RH6 ’74 OK RH1 2 ’77 J.C.B. 807b •80 KOMATSU PC 200 '82 ALLAR UPPLYSINGAR HJA SOLUMANNI [hIhekla hf B a ‘ ..j:Laugavegi 170-174 Slmi 695500 Caterpiltar. Cat og CB eru skrásett vörumerki. [0 CATERPILLAR YFIR 40 ARA FORYSTA A ISLANDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.