Morgunblaðið - 23.06.1989, Page 5

Morgunblaðið - 23.06.1989, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989 5 ÞREFALDUR SIGUR ÞJÓÐÞRIFA Á MORGUN - LAUGARDAG - KOMA ÞJÓÐÞRIF FYRIR STÓRUM GÁMI HJÁ SKÁTA- HEIMILINU VIÐ SNORRABRAUT. ÞÁ GETA ALLIR SÝNT HUG SINN í VERKI OG STUTT ÞJÓÐÞRIF - ÁTAK SKÁTA OG HJÁLPAR- STOFNUNAR KIRKJUNNAR. Fjöldi fólks og ótalmörg fyrirtæki ætla að styðja þjóðþrifabaróttu Bandalags íslenskra skóta, Land- sambands hjólparsveita skóta og Hjólparstofnunar kirkjunnar. Allt bendir því til þess að þeirri bar- óttu lykti með sigri þessara sam- taka. Só sigur er jafnframt sigur íslensku þjóðarinnar - þrefaldur sigur: Þjóðþrif stuðla að góðri umgengni með því að taka ó móti tómum gos- og öldósum, plast- og glerflöskum. Umbúðunum verður safnað í sérstök ílót, dósakúlur. Þjóðþrif innheimta skilagjald og verður því varið til að efla æskulýðs- og björgunarstarf skóta og starf Hjólparstofnunar kirkjunnar. Þjóðþrif endurnýta umbúðir og vinna að landgræðslu og umhverfisvernd. I júlí verður dósakúlum komið fyrir ó Stór-Reykjavíkursvæðinu og síðar um land allt. Verða þær t.d. við bensín- stöðvar, stórmarkaði og fyrirtæki. En ó morgun hefjumst við handa hjó Skótahúsinu við Snorrabraut. Skótarnir verða svo við Skótahúsið kl. 9-5 næstu daga og taka ó móti gosdrykkjaumbúðum. SÝNIÐ HUG YKKAR I VERKI - GEFIÐ DÓSIR OG EFLIÐ ÞJÓÐ- ÞRIFASTARF. „VIÐ ENDURNYJUM VERÐMÆTI'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.