Morgunblaðið - 23.06.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 23.06.1989, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TF 17.50 ► Gosi (26). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.15 ► Litli sægarpurinn. Nýsjálenskur myndaflokkur í tólf Þáttum. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Austurbæing- arnir. 19.20 ► Benny Hill. STÖÐ2 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Maður á mann. Styrkur til fjögurra ára háskólanáms vegna af- burða árangurs í körfuknattleik breytir lífi Henrys mikið. Hann hyggst láta aðsérkveða í nýja-skólanum en verðurfyrirmiklum vonbrigðum. Aðal- hlutverk: Robby Benson, Annette O'Toole og G.D: Spradlin. Leikstjóri: Lam- ont Johnson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD Tf 19:30 20:00 19.50 ► 20.00 ► Tommy og Fréttirog Jenni. veður. 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 20.30 ► Málið og með- ferð þess III. Þýðingar. 20/45 ► Vestmanna- eyjar. 21.15 ► Valkyrjur. Banda- rískursakamálaþáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 ► Kona undir stýri. Bandarísk bíómynd frá árinu 1983. Leik- stjóri Jonathan Kaplan. Ung kona, sem hefur mikinn áhuga á kapp- akstri, læturekki deigansíga þótt móti blási. Hún tekurþátt íkeppni þótt konur séu litnar hornauga í greininni en fordómarnir leynast víða, ekki síst innan veggja heimilisins. 24:00 24.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19: 19. Fréttirog fréttaumfjöll- un. 20.00 ► Teiknimynd. 20.45 ► 21.15 ► Dauðaleitin. FrankSinatraíhlutverki lögreglu- 22.45 ► Bjartasta vonin. Breskurgamanmyndaflokkur. 20.15 ► Ljáðu mér Bernskubrek. manns í New York sem hefur í hyggju að setjast í helg- 23.10 ► Kvikasilfur. Umferðarþungi stórborgarinnar stöðvar ekki eyra ... Umsjón Pia an stein, en er hann lætur af störfum krefst yfimnaður strákinn sem hefur það að atvinnu að sendast. Ekki við hæfi barna. Hansson. hans þess að hann rannsaki dularfull fjöldamorð. Aðal- 00.55 ► Heiður Prizzi. Myndin fjallarum tvo mafíumeðlimi sem hlutverk: Frank Sinatra, Barbara Delaney, Daniel Blank hittast í brúðkaupi og verða ástfangin. Alls ekki við hæfi barna. og Monica Gilbert. 03.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. Steinunn Björnsdóttir ræðir við Bjargmund Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynriir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Áfram island og samfélag þjóðanna. Annar þáttur. Umsjón Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Létt grín og gaman á föstudegi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart, Muss- orgsky, Respigi og Debussy. — „Leikfangasinfónían" eftir Leopold Mozart. Saint-Martin-in-the-Fields-hljóm- sveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. — „Barnaherbergið" eftir Modest Mussorgsky. Margaret Price syngur, Ja- mes Lockhart leikur með á píanó. — „Leikfangabúðin ævintýralega" eftir Ottorino Respigi. Saint-Martin-in the- Fields-hljómsveitin leikur; Sir Neville Marriner stjórnar. — „Úr barnahorninu" eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéöinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Menntafrömuður og skáld í Mosfelli. Seinni hluti dagskrár í samantekt Gunn- ars Stefánsson um séra Magnús Grimsson, ævi hans og verk. (Áður flutt í mars 1987.) b. Einsöngvarakvartéttinn syngur lög eft- ir Inga T. Lárusson. Ólafur Vignir Alberts- son leikur undir á píanó. c. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur með á píanó. d. Talnafræði. Hallfreður Örn Eiríksson flytur samantekt sína. Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30Danslög. 23.00 i kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) I.OOVeðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Fréttirkl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif- ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Skúli Helgason. Rugl dagsins kl. 9.25. Fréttir kl. 10. Neytendahorn kl. 10.03. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. Sér- þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur tónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. , Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jóri Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjara- landi. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint . í græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Frétir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 7.0 Morgunpopp. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00. 8.30Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10, • 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík sfðdegis. Amþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðj- • ur. 2.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. E. 12-30 Tónlist. 14.00 Tvö til fimm með Grétari Miller. 17.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Alfreðs Jóhannssonar. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Emils Arnar og Hlyns. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist við vinnuna. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemmningunni í vikulokin. 22.00 HaraldurGíslason. Óskalög og kveðj- ur. 2.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Orð trúarinnar. Blandaöur þáttur með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudags- kvöldum.). 19.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5., 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks / Steinunn Halldórs- dóttir. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugavegur24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur16 Glæsibær Strandgata 37 s Póstkrafa:91-11620 ’68 fréttir að er víst kennt í fjölmiðlahá- skólum að hafa ætið í heiðri regluna um hlutlæga frásögn og í ýmsum kennslubókum á sviði fjöl- miðlunar er lögð þung áhersla á hnitmiðaða og nánast gerilsneydda frásögn nema er kemur að svoköll- uðum „grínfréttum“ sem oft er skotið inní fréttatíma sjónvarps- stöðvanna gjaman undir lokin til að létta áhorfendum róðurinn. Það má svo sem vel vera að Hallur Hallsson hafi numið í fjöl- miðlaháskóla þótt undirritaður muni bara eftir honum í gamla Kennaraskólanum á ’68 árunum þegar menn kepptust um að safna síðu hári fremur en háum einkunn- um. Dúxar voru álitnir skrýtnir og menn fengu hærri einkunn í hópn- um ef þeir mættu of seint í tíma eða rifu kjaft við lærifeðurna á opinberum fundum. Eitthvað hefur síast inní Hall af þessum villta ’68 anda því í stað þess að standa fyr- ir framan bergmálslausan múr Seðabankans er kom að „ekkna- skattinum“ illræmda þá gerði Hall- ur sér lítið fyrir og skundaði með hvítu húfuna vestur á Seltjarnarnes að raðhúsi Ólafs Ragnars Grímssonar, fjármálaráðherra augnabliksins. Þar spekúleraði Hallur studdur tálnarunum í eigna- skattsauka ráðherrans og endaði í ’68 stíl: Og það er eins gott að ráðherrann haldi í sína elsku. Áhorfendur sáu svart á hvítu á skerminum ástæðuna fyrir þessari óvæntu fréttarúsínu Halls er núll- unum fjölgaði við eignarskattsauka þeirra sem nefnast „einstaklingar" á ráðuneytismáli. En ’68 kynslóðin var víðar á ferli í fréttatímunum en fyrir framan bústað hins skattaglaða Ijármála- ráðherra. I ellefufréttatíma ríkisút- varpsins hófst mikill eltingarleikur í fyrrakveld er íslenskir lögreglu- þjónar skoppuðu líkt og í Löggulífi Þráins Bertelssonar um Suður- nesjamóana að smala saman Birnu Þórðardóttur og félögum er hugð- ust stunda þar „heimavamar- æfingar". Undirritaður hafði reynd- ar lengi beðið spenntur eftir þess- ari sennu því ávæningur hafði bor- ist af „leynilegum aðgerðum" á æfingasvæði bandarísku varaliðs- sveitanna í spjallþáttum í Útvarpi Rót sem undirritaður fylgist með eins og öðru útvarpsefni. Nú Birna hefur engu gleymt og máski ekkert nýtt lært í bardagatækni en hún barðist samt grimmefld fyrir fram- an sjónvarpsvélarnar og afsannaði þar með þá kenningu að öll íslenska þjóðin sé gengin í Round-Table-, Rotary-, Kiwanis-, Lions- eða Dale Carnegie-hreyfingarnar þar sem menn forðast að æsa upp yfirvöld heldur haga sér í einu og öllu eins og vera ber. En er ekki fremur leiði- gjarnt að lifa í landi þar sem allir eru með geislabaug og hugsa eins? Fijálsir menn eiga fullan rétt á því að mótmæla hástöfum ef þeim mislíkar eitthvað í fari nágrannans en lögreglan verður líka að fram- fylgja landslögum. Undirrituðum varð annars hugs- að undir bardagasennunni til löngu liðins laugardagsspjallþáttar Lísu Páls á rás 2 er nefndist Fyrirmynd- arfólk. Bima Þórðardóttir var gest- ur í þessum þætti og þótti ljósvaka- íýninum harla fróðlegt að hlýða á lífssögu Birnu og hvernig lífssýn hennar mótaðist. Einkum var fróð- legt að heyra Birnu lýsa dvölinni í N-Kóreu, þessu mesta alræðisríki heimsbyggðarinnar er Sovétmenn komu á fót með hernáminu í ágúst 1945. Birna virtist ekki hafa tekið eftir alræðisokinu heldur var hún altekin af lýsingum gesta Kims II- Sungs frá ýmsum marxistaríkjum á hinum vondu „heimsveldissinn- um“. Já, er nokkuð verra en ofstæk- ið og einsýnin? Fréttir fyrrakvelds- ins sönnuðu nú samt að hér búum við þrátt fyrir allt við dásamlegt skoðanafrelsi sem verður að varð- veita. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.