Morgunblaðið - 23.06.1989, Qupperneq 25
.........................MORGUNBLADIÐ FÖSTUDAGUR 23, JÚNÍ 1989
Ingibjörg Sveins-
dóttir - Minning
Fædd 6. september 1899
Dáin 25. apríl 1989
Ingibjörg Sveinsdóttir andaðist á
Landakotsspítala 25. apríl sl. og var
að eigin ósk jarðsett á Fáskrúðs-
firði við hlið foreldra sinna.
Ingibjörg fæddist 6. september
1899 að Bæ í Lóni, Austur-Skafta-
fellssýslu. Hún var dóttir hjónanna
þar á bæ, Sveins Þorvarðarsonar
og Kristínar Kristjánsdóttur.
Þau fluttu til Djúpavogs og síðan
til Fáskrúðsfjarðar með bamungar
dætur sínar, Dagbjörtu og Ingi-
björgu, og eignuðust þar Sigþóru,
Klöru og Stefaníu.
Ingibjörg var alltaf kölluð Inga
og mér næst að halda, að margir
hafi haldið að hún héti bara Inga
Sveins. Hún kom til mín, sem þess-
ar línur ritar, þegar hún var að
verða 65 ára og hafði þá unnið sem
heimilishjálp á nokkrum stöðum.
Hún kom til mín og aðstoðaði mig
mikið í veikindum mannsins míns
og síðar sagði hún mér, að hún
hefði lofað honum að fara ekki frá
mér lifandi. Síðan höfum við búið
saman eins og systur og þótt vænt
hvorri um aðra og eru nú liðin
nærri 25 ár síðan við kynntumst.
Eg sakna Ingu minnar mikið, en
Guð ræður.
Inga var mjög hreinleg og mynd-
arleg til allra verka og hjálpleg og
afar trygglynd. Dauðastríð hennar
í nærri 2 ár var mjög erfitt. Frændi
Ingu minnar, Sveinn Siguijónsson,
lyfjafræðingur, og kona hans, Erla
............... 25
Skaftadóttir, kennari, voru hennar
nánustu vinir og velgerðarmenn og
ég veit að hún mat þau mikils.
Sama get ég sagt þau hafi verið
mér eins og þau væru börnin mín
og vil ég þakka þeim og vinkonu
Ingu minnar, Ingibjörgu Ólafsdótt-
ur, fyrir alla þá góðu umönnun, sem
þau veittu Ingu minni í síðustu
miklu veikindum hennar. Sömuleið-
is vil ég þakka hjúkrunarkonunum
á deild 1A fyrir þeirra góðu umönn-
un hennar.
Ég kveð Ingu mína með miklum
söknuði.
Margrét Ásgeirsdóttir,
Brekkulæk 4.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
fer fram á eftirtöldum bifreiðum og öðru lausafé, að kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóðs, skiptaréttar, innheimtustofnunar sveitarfé-
laga og ýmissa lögmanna, við lögreglustöðina á Hrisholti 8, Sel-
fossi, föstudaginn 30. júní nk., kl. 16.00.
L 1564 X 2691 X 7397 X 2884
R 26836 X 3559 X 7640 X 3427
R 38584 X 3974 G 21219 X 3866
R 52075 X 4524 R 10831 X 4028
R 76772 X 5126 R 31549 X 4748
X 1486 X 5473 R 49262 X 5261
XD 2112 X 6094 R 69837 X 7673
X 2673 X 7383 X 964 Y 4154
X 3530 X 7630 X 2002 E 968
X 3925 X 7783 XD 2283 LD 1210
X 4196 X 8255 X 2719 R 15810
X 4397 Z 1530 X 3273 R 37699
X 5121 G 11592 X 3856 R 51597
X 5338 R 29865 X 4334 R 73878
X 6084 R 45388 X 5220 XB 278
X 6741 R 66528 X 5668 X 1238
X 7285 U 5161 X 6321 X 2086
X 7612 X 954 X 6946 X 2369
X 7771 X 1781 X 7656 X 3497
X 8038 X 2217 X 7872 X 3916
Y 18663 X 2695 Y 1987 X 4355
G 8803 X 3215 Ö 11123 X 5051
L 2275 X 3727 I 1947 X 5333
R 29651 X 3976 R 11306 X 5994
R 43607 X 4323 R 31791 X 6666
R 52569 X 4641 R 51090 X 7108
T 412 X 5178 R 73821 X 7586'
X 935 X 5535 X 1203 X 7755
X 1488 X 6270 X 2061 X 7988
X 2147 X 6799 X 20353 Y 16685
Myndbandstæki, myndlyklar, sjónvörp, hljómflutningstæki, Zerowatt
þvottavél, Zerowatt þurrkari, Olivetti bókhaldsvél, Precisa reiknivél,
AEG-frystikista, sófasett, málverk, Bantam vélgrafa, Plecter sport-
bátur, Philips uppþvottavél, Olympus myndavél, Lowry heimilisorg-
el, Battenfield gúmmípressa og ýmsar vélar og verkfæri.
Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarínn á Selfossi/Árnessýslu,
22. júni 1989.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Mánudaginn 26. júní 1989 kl. 10.00
Breiöamörk 1b, Hveragerði, þingl. eigandi þrb. Þórs Jónssonar.
Uppboðsbeiðendur eru: Valgarður Sigurðsson, hdl. og Þorsteinn
Einarsson, hdl.
Þriðjudaginn 27. júní 1989 kl. 10.00
M/b Fróði ÁR-33, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf.
Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Jón Eiríksson,
hdl. og Viðar Már Matthíasson, hrl.
Önnur sala.
M/b Jósef Geir ÁR-36, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins
Önnur sala.
M/b Njörður ÁR-38, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar, hf.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins.
Önnur sala.
M/b Stokksey ÁR-50, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Önnur sala.
Sýslumaðurínn I Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hafnargötu 32b, Seyðisfirði, þingl. eign Brynjólfs Sigur-
björnssonar, fer fram miðvikudaginn 28. júní nk. kl. 9.00 eftir kröfú
Arna Halldórssonar hrl. Annað og siðara.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
Nauðungaruppboð
á Hafnargötu 47, Seyðisfirði, þingl. eign Fiskvinnslunnar hf., ferfram
miðvikudaginn 28. júní nk. kl. 10.00, eftir kröfu Rikissjóðs (slands,
oliufélagsins Skeljungs og Brunabótafélags Islands.
Annað og síðara.
Sýslumaður Noröur-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Stokkseyringar
Hin árlega skemmtiferð Stokkseyringafé-
lagsins í Reykjavík og nágrenni verður farin
laugardaginn 1. júlí nk. Farið verður sem leið
liggur austur í Vík í Mýrdal. Ekið verður niður
í Þykkvabæ. Brottför kl. 8 f.h. frá Hlemmi.
Borðaður verður kvöldverður á Hvolsvelli.
Nánari upplýsingar í eftirtöldum símanúmer-
um: Sigurður s. 37495, Jóna s. 35986, Stefán
s. 41564 og Haraldur s. 12120.
Innheimtu- og
dreifingarfyrirtæki
á tímaritum á stór-Reykjavíkursvæðinu. Get-
um bætt við tímariti í innheimtu og dreifingu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„A - 1313“ fyrir mánaðarmót.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfólk á
Sauðárkróki
Tökum landið ífóstur
FUS Víkingur og Sjálfstæðiskvennafélag Sauðárkróks standa fyrir
gróðursetningu fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 25. júni. Gróður-
sett veröur i reit sjálfstæðiskvenna í Grænuklauf. Mæting á sama
stað kl. 16.00.
Tökum landið í fóstur og fjölmennum.
Stjórnirnar.
Akureyringar - Eyfirðingar
Halldór Blöndal, alþingismaður, verður með
viðtalstíma á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins
i Kaupangi kl. 16.00-18.00 fimmtudaginn 22.
júni og kl. 10.00-12.00 föstudaginn 23. júní.
Simi 21500.
Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri.
IÞjónusta
National ofnaviðgerðir
og þjónusta.
National gaseldavélar með grilli
fyrirliggjandi.
RAFBORG SF.,
Rauðarárstig 1, s. 622130.
F ÉLAGSLÍF
□ EDDA 59892466 -
Jónsmessuf.
Útivist
Föstudagur 23. júní
kl. 20.00.
Jónsmessunæturganga Útivistar
1989. Langistígur - Þingvellir.
Létt og skemmtileg gönguleið.
Landnámsganga nr. 14. Verð
1.000,- kr. frítt f. börn m. fullorðn-
um. Brottför frá BSÍ, bensinsölu.
Fjölmennið. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
[yjj útivíst
Helgarferðir Útivistar
23.-25. júní:
1. Jónsmessuferð í Núpsstaðar-
skóga. Svæði sambærilegt við
okkar þekktustu ferðamanna-
staði. Tjöld. Brottför kl. 18.00.
2. Jónsmessuferð í Þórsmörk.
Það verður sannkölluö Jóns-
messustemmning í Mörkinni.
Gist í Útivistarskálunum Básum.
Brottför kl. 20.00.
Sumarleyfi í Básum, Þórsmörk.
Fjöldi daga að eigin vali. Ódýrt
sumarleyfi í fallegu umhverfi og
við bestu aðstæður til gistingar
í óbyggðum. Dvöl milli ferða.
Brottför föstudagskvöld, sunnu-
dagsmorgna og miðvikudaga frá
28. júní.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
[Bíj Útivist
Sunnudagur 25. júní kl. 13
Ný gönguleið:
Seljadalur - Helgadalur -
stuðlaberg. Ekið inn fyrir Þor-
móðsdal og gengið inn í Seljadal
að Hrafnagili. Skoðað verður
fallegt stuðlaberg í malarnámu,
sem nýlega hefur komið i Ijós.
Gengiö verður að Nesseli, fram-
hjá Bjarnarvatni að Katlagili.
Verð 800,- kr., frítt f. börn m/full-
orönum. Skemmtileg gönguferð.
Alllr sunnudagar eru göngu-
dagar hjá Útivist. Ath. að Heng-
ils- og Innstadalsferö er frestað
vegna aðstæðna.
Miðvikudagur 28. júni kl. 20:
Viðey - Vesturey. Hekluferð
þann 1. júlí.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
[Bíj Útivist
Símar 14606 og 23732
Hornstrandir
5.-11. júlí. Dvöl í Hornvík. Til
ísafjarðar á miðvikudegi með
rútu (ný áætlun m.a. með sigl-
ingu um Breiðafjörð) eða flugi.
Siglt i Hornvík á fimmtudegi og
dvalið til mánudags. Fjölbreyttar
gönguferðir um þessa paradis á
noröurhjara.
Fleiri spennandi sumarleyfis-
ferðir auglýstar í sunnudags-
blaðinu. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍHAR 117Nog 19531
Jónsmessunæturganga
Ferðafélagsins:
Föstudaginn 23. júni, kl. 20.00:
Jónsmessunæturganga um
Svfnaskarð.
Um Svinaskarð lá fyrrum alfara-
leið milli Mosfellsveitar og Kjós-
ar.
^Skemmtileg gönguleið.
Göngunni lýkur um kl. 01.00.
eftir miðnætti.
Verð kr. 800-.
Helgarferð til Þórsmerkur
23.-25. júní:
Gist i Skagfjörðsskála/Langadal.
Munið ódýrt sumarleyfi i Þórs-
mörk og góða hvíld fyrir hvern
sem er i kyrrð óbyggöanna.
Skipuleggið sumarleyfið með
Þórsmörk í huga.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3. Ferðafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisfeðir
Ferðafélagsins:
6.-14. júni (9 dagar); Hornvík.
Ferðin hefst 6. júlí frá Reykjavík
og 7. júlí frá ísafiröi. Siglt meö
Fagranesinu til Hornvíkur. Gist
í tjöldum. Daglegar gönguferðir
um nágrennið m.a. Hornbjarg,
Hælavíkurbjarg og víðar.
6.-14. júlí (9 dagar): Hesteyri -
Hornvík.
Gönguferð með viðleguútbúnað
frá Hesteyri í Hornvík. Á föstu-
degi er siglt með Fagranesinu
frá ísafirði til Hesteyrar og geng-
ið á þremur til fjórum dögum til
Hornvíkur. Fararstjóri: Gisli
Hjartarson.
11.-16. júli (6 dagar): Hvítárnes
- Þverbrekknamúli - Þjófadalir
- Hveravellir.
Gengið með svefnpoka og mat
á fjórum dögum frá Hvítárnesi
ti! Hveravalla. Gist í saeluhúsum
F.í. í Þverbrekknamúla, Þjófadöl-
um og á Hveravöllum. Skoðunar-
feröir frá áningarstöðum.
12.-16. júlí (5 dagar): Snæfells-
nes - Dalir - Húnavatnssýsla -
Kjalarvegur.
Leiðin liggur um Ólafsvík, norð-
anvert Snæfellsnes, Dali, um
Laxárdalsheiði í Hrútafjörð, um
Vatnsnes að Húnavöllum. Til
Reykjavikur verður ekið um Kjöl.
Gist í svefnpokaplássi.
14.-21. júlí (8 dagar); Lónsöræfi.
Farþegar geta valið um áætlun-
arbil frá Reykjvík á fimmtudegi
eða flug á föstudegi til Horna-
fjarðar. Frá Hornafirði er ferðast
með jeppum inn á lllakamb í
Lónsöræfum. Gist á tjaldstæði
undir lllakambi. Daglegargöngu-
ferðir um stórbrotið landslag.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu 3.
Ath.: Þeir sem eiga frátekna
miða f ferð um Breiðafjarðar-
eyjar verða að greiða þá fyrir
kl. 17.00 mánudag 26. júní, þar
sem fullbókað er í ferðina og
biðlisti.
Sumarleyfisferðir Ferðafélags-
ins eru vinsælar og ódýrar.
Ferðafélag íslands.