Morgunblaðið - 23.06.1989, Qupperneq 31
i
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989
31
FRUMSTNIR GRÍNMYNDINA
MEÐALLTÍLAGI
TOM SELLECK is
Her
Alibi
A RomanticComedy
IHX
WUtNER BROS. PRESENTS ■
A KETTH BARISH PRODHmON
TOMSELLECK
HERALIBI
BUUNAPOREHM
WBJJAM DANIELS
JAMES FARENTLNO
"SGEORGES DELERUE
SÍSi'S! MARTLNELFAND
""iQLARUEPEIERS
"“'SKFJTH RARLSH
““SBRUCEBERESFORD
r
HAFÐU HLÁTURTAUG ARNAR í GÓÐU LAGI!
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Nick Nolte Martin Short
three FUGITIVES
ÞRJÚ Á FLÓTT
„Fyrsta flokks skemmtun".
* + + DV. - * * * DV.
„Ánægjuleg gamanmynd". Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
UNGUBYSSUBOFARNIR SETIÐÁ SVIKRÁÐUM
Sýndkl. 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
WTW.ER TOM BEREXCíER m
betrayed :
Sýndkl. 9.
SPLUNKUNÝ OG FRÁBÆR GRÍNMYND MEÐ ÞEIM
TOM SELLECK OG NÝJU STJÖRNUNNI PAULEMA
PORIZKO V A SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT UM ÞESSAR
MUNDIR. ALLIR MUNA EFTIR TOM SELLECK í „THREE
MEN AND A BABY" ÞAR SEM HANN SLÓ RÆKILEGA
í GEGN. HÉR ÞARF HANN AÐ TAKA Á HLUTUNUM
OG VERA KLÁR f KOLLINUM.
Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina!
Aðalhlutverk: Tom Sellcck, Paulina Porizkova,
William Danicls, James Farentino.
Framl.: Keith Barish. — Leikstj.: Bruce Beresford.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
LOGREGLUSKOLINN 6 - UMSATURISTORBORGINNI
FISKURINN WANDA
THE FUNNIEST COPS
ARE FUNNIER THAN EVER!
Sýnd kl. 5,7,9,11.
1 LAUGARÁSBÍÓ <
Sími 32075
FRUMSYNIR:
HORKUKARLAR «
Ray McGuinn’s problems torc his family apart.
His murdcr brought thcin back together...
Forrcvenge.
DecisigmS
NEtt' ŒNTURY ENTERTAINMENT GORPORATION Prewnts
A WIZAN FILM PROPERTIES, INC Production
CRAIG SHEFFER JEFF FAHEY JENNIFER BEALS JOHN MclIAM
and GENE HACKMAN
Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri son-
urinn sem var atvinnuboxari var drepinn en það morð sam-
einaði fjöskyldu hans til hcfnda. Gene Hackman fer á
kostum sem þjálfari sona sinna.
Aðalhl.: Craig Sheffer, Genc Hackman og Jeff Fahey.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
Gamanmynd um karla
og konur og það sem
stendur á milli þeirra.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
FLETCH LIFIR
★ ★★ AI.Mbl.
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.
TVÍBURAR
★ ★★ SV.Mbl.
Sýnd í C-sal 5 og 7.
Morgunbladið/Silli
Haraldur Björnsson, Karl Ingólfsson og Jósteinn Finn-
bogason.
Húsavík:
Þingeyskir harmon-
íkuleikarar til Noreofs
Húsavík. ^
Um Jónsmessuleytið fara félagar úr Harmoníkufélagi
Þingeyinga til Noregs, ferðast um Suður-Noreg og verða
á Noregsmeistaramóti í Geilo, sem er skammt frá Ósló.
Harmoníkufélag Þingey-
inga var stofnað 1978, en
leikur á harmoníku á sér
langa sögu í Þingeyjarsýslum.
Heimiidir eru fyrir því að allt
frá um 1880 hefur verið Ieik-
ið á harmoníku fyrir dansi og
nikkan er enn vinsælasta
hljóðfærið hér þá boðið er upp
í gömlu dansana.
í félaginu starfa þrír þekkt-
ir harmoníkuleikarar, sem all-
ir eru komnir um áttrætt,
þeir Haraldur Björnsson, Jó-
steinn Finnbogason og Karl
Ingólfsson. En Haraldur fór
með Marino Sigurðssyni í
hljómleikaför til Reykjavíkur
árið 1929 og héldu þeir þrjá
tónleika í Nýja-Bíói fyrir fullu
húsi og við góðar undirtektir.
Sextíu árum síðar skemmtir
Haraldur á samkomum eldri
borgara við mikinn fögnuð.
Af þekktum eldri þingeyskum
harmoníkuleikurum má auk
þess nefna Friðrik Jónsson frá
Halldórsstöðum, Ingólf Bene-
diktsson frá Dal og Ormalóns-
bræður.
Á vegum félagsins hefur
nú síðustu árin starfað hljóm-
sveit, sem undir stjórn Jóns
Aðalsteinssonar, læknis, hef-
ur leikið bæði dægurlög og
létta klassíska tónlist.
- Fréttaritari
Nlll
FRUMSÝNIR:
SVEITARFORINGINN
HVAÐ GETUR VERIÐ VERRA EN HELVÍTI?
ÞETTA STRÍÐ!
Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa býður hans ekki
bara barátta við óvinaherinn. Hann verður líka að sanna sig
innan sinna eigin manna sem flestir eru gamlir í hettunni
og eiga erfitt með að taka við skipunum frá ungum foringja
frá WEST POINT. — Leikstjóri: Aaron Norris.
Aðalhlutverk: Michacl Dudikoff, Robert F. Lyons,
Michael De Lorcnso.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
PRESIDIO-HERSTÖÐIM
Sýndkl.5,7,9,11.15.
Bönnuð inann 16 ára.
BEINTÁSKÁ
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
ALLT A HVOLFI
ÍÞJÓÐGARÐINUM
Sýnd kl. 5,7 og 9.
GESTABOÐ \
BABETTU
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningár!
Sýndkl. 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
WÓDLEIKHÚSIÐ
Bílavcrkstæöi
Badda
Gestaleikur á stóra sviðinu:
ítróttasamband Föroya og
Havnar Sjónleikarfélag
sýna:
FRAMÁ
eftir Sigvard Olsson
í samvinnu við Fred Hjelm.
Þýðing. Ásmundur ]ohannessen.
Leikstjórn: Sigrún Yalbergsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Messíana Tómasdóttir.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Aðeins þessar 2 sýningar!
cftir Ólaf Hauk Símonarson.
LEIKFERÐ
Nýja bíói, Siglufirði,
í kvöld ld. 21.00.
Samkomuhúsinu Akureyri,
laugardag kl. 21.00.
Sunnudag kl. 21.00.
Mánudag kl. 21.00.
Ýdölum, Aðaldal, þrið. 27/6.
Miðasala Þjóðleikhússins er nú
opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13.00-18.00. Sími 11200.
SAMKORT
/3 x67