Morgunblaðið - 23.07.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUH 23. JÚJLÍ, 1989
--------.—;----1-------.
Hafnarfjörður:
Framkvæmdir við Strand-
götu o g Hafiiarflarðarveg
UM ÞESSAR mundir er unnið
að framkvæmdum við nýtt
íþróttahús í Kaplakrika austan
Haínar fj arðarvegar í Hafiiar-
firði. Þar sem talið er að húsið
muni hafa stóraukna umferð
fólks austur yfir veginn í for með
sér var tekið til þess ráðs að
byggja undirgöng undir hann í
nágrenni við húsið. Þá er unnið
við endurbætur á Strandgötu, og
mun þar verða nokkurs konar
torg, sem teygir sig inn á Thors-
planið víðkunna.
Að sögn Björns Árnasonar bæj-
arverkfræðings í Hafnarfirði munu
undirgöngin væntanlega verða til-
búin í næsta mánuði. Framkvæmd-
unum við Strandgötuna mun ljúka
undir lok ágúst, en þar er um að
ræða áfangalok og verður verkinu
framhaldið síðar.
Morgunblaðið/Börkur
Nú er unnið við gerð undirgangna undir HafnarQarðarveg við Kapla-
krika. Nýja íþróttahúsið sést í baksýn.
Verkfi,æðideild Háskólans:
Fyrirlestur um fjarkönn-
un við g'róðurathuganir
DR. PETER Volk frá Gesellschaft filr Angewandte Fernerkundung,
mun halda fyrirlestur á vegum Upplýsinga- og merkjafræðistofu
Háskólans um notkun fjarkönnunar í umhverfísrannsóknum einkum
í tengslum við gróðurathuganir. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku
og nefnist „Remote sensing for vegetation mapping and environ-
mental monitoring“ og verður haldinn mánudaginn 24. júlí í stofii
157 í húsi Verkfræðideildar Háskólans, VR II, fyrstu hæð og hefst
kl. 17:15.
Fjarkönnun nefnist það rann-
sóknasvið, þar sem fengist er við
myndatöku af yfirborði jarðar ann-
að hvort úr flugvél eða gervitungli
og úrvinnslu myndefnisins með að-
stoð sérhæfðs tölvubúnaðar. í er-
indinu verður gerð grein fyrir þeim
grundvallaratriðum, sem gróður-
rannsóknir með fjarkönnun byggj-
ast á og hvemig myndefnið er not-
að við mat á ástandi gróðurs og
kortlagningu mismunandi gróður-
svæða. Möguleikar en einnig tak-
markanir fjarkönnunarrannsókna
verða skýrð með dæmum úr nokkr-
um rannsóknaverkefnum, sem unn-
in hafa verið hjá GAF.
(Úr fréttatilkynningu)
Frá framkvæmdunum við Strandgötu.
Skortur á salernum
INNFLYTJENDUR salerna hafa
átt í nokkrum erfiðleikum með
að afgreiða stærri pantanir
timanlega til viðskiptavina sinna
upp á síðkastið. Svo virðist sem
framleiðendur erlendis anni ekki
eftirspum á þessari nauðsynlegu
vöm, því töluverðar tafir hafa
orðið á afgreiðslu þeirra á salem-
um til þessara fyrirtækja.
Talsmenn þeirra byggingavöru-
verslana sem Morgunblaðið ræddi
við í gær sögðust ætíð eiga nokkur
stykki fyrirliggjandi, en hins vegar
hefðu pantanir ekki borist á réttum
tíma erlendis frá. Af þessum sökum
munu byggingafyrirtæki sem þurfa
að fá stærri pantanir afgreiddar á
tilsettum tíma hafa lent í nokkrum
vandræðum vegna salemisleysis.
Þjónusta
National ofnaviðgerðir
og þjónusta.
National gaseldavélar með grilli
fyrirliggjandi.
RAFBORG SF.,
Rauðarárstíg 1, s. 622130.
Wélagslíf
§Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustreti 2
í dag kl.16.00: Útisamkoma á
Laekjartorgi.
kl.20.30: Hjálprœðissamkoma.
Kapteinarnir Venke og Ben
Nygaard frá Noregi syngja og
tala og flokksforíngjarnir stjórna.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelti
Samkoma í dag fellur niður
vegna tónleika Celebrant Sing-
ers í Fíladelfíu í kvöld kl. 20.00.
KFyMj&KfUK-18??-»3g?
90 Ar fyrtr «e*hu Islands
KFUM og KFUK
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30 á Amtmannsstig 2b. Bar-
áttan-Hebr. 12. Upphafsorð:
Margrét Jóhannesdóttir. Ræðu-
maður: Haraldur Jóhannsson.
Allir velkomnir.
[Blj Útivist
Sunnudagsferðir 23. júlí
Kl. 08.00 Þórsmörk.
Létt göngu- og skoðunarferð í
Mörkinni. Verð 1.500,- kr.
Kl. 13.00 Grændalur-Klambragil
-Reykjadalur.
Gengið um dalina fallegu upp
af Hveragerði. Bað i heitum laek.
Verð 1.000,- kr. Frítt fyrir börn
með fullorðnum.
Miðvikudagur 26. júlí
Kl. 08.00 Þórsmörk-Goðaland.
Dagsferð og til sumardvalar.
Kynnið ykkur tilboðsverð á sum-
ardvöl.
Kl. 20.00 Selför á Almenninga.
Létt ganga að Gjáseli og
Straumseli. Verð 600,- kr.
Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dags- og kvöldferðir
Ferðafélagsins
Sunnudagur 23. júlí:
Kl. 08.00. Þórsmörk - dagsferð.
Verö 2000 kr.
Kl. 08.00. Hitardalur/ökuferð.
Verð 2000 kr.
Miðvikudagur 26. júll':
Kl. 08.00. Þórsmörk - dagsferð.
Kl. 20.00. Óttarstaðir - Lónakot.
Létt kvöldganga. Verð 600 kr.
Sunnudagur 30. júlf:
Kl. 09.00. Gengið eftir Esju frá
Hátindi, komið niður hjá Ártúni.
Kl. 13.00. Blikdalur. Létt göngu-
ferð. Blikdalur er lengsti dglurinn
sem inn i Esju skerst. Eyðibýlið
Ártún er fast við veginn í mynni
Blikdals.
Brottför í ferðirnar er hjá Um-
ferðarmiðstööinni, austanmeg-
in. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir
börn í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag islands.
[Bíj Útivist
Ferðist innanlands með
Útivist
Fjölbreyttar sumarleyfisferðir:
1) 28/7-2/8 Eldgjá-Þórsmörk.
Bakpokaferð fyrir þá sem vilja
kynnast nýrri leið til Þórsmerkur.
Fararstjóri: Rannveig Ólafsdótt-
ir.
2) 3.-8. ágúst. Hornstrandir-
Hornvik. 4 eða 6 dagar. Tjald-
bækistöð með gönguferðum.
Fararstjóri: Vernharður Guöna-
son.
3) 3.-7. ágúst. Laugar-Þórs-
mörk. Gist í húsum.
4) 3.-11. ágúst. Hornstrandir
VII: Homvík-Lónafjörður-
Grunnavík.
Hornbjargsganga, en siðan 4
daga bakpokaferð til Grunnavík-
ur. Fararstjóri: Gisli Hjartarson.
5) 9.-15. ágúst. í Fjörðum-
Flateyjardalur. Bakpokaferð.
6) 10.-15. ágúst. Síðsumars-
ferð á Norð-Austurlandi. Ný og
skemmtileg Útivistarferð. Kjal-
vegur, Hrísey, Tjörnes, Keldu-
hverfi, Jökulsárgljúfur, Melrakka-
slétta, Langanes, Vopnafjörður,
Mývatn, Sprengisandur. Gist i
svefnpokaplássi. Fararstjóri:
Þorleifur Guðm. og Jóhanna
Sigmarsdóttir.
7) 18.-27. ágúst. Noregsferð.
Ferð við allra hæfi. gönguferð
um Jötunheima, eitt fjölbreytt-
asta fjallasvæði Noregs. Gist
tvær nætur á hóteli í Osló og 7
nætur i velbúnum fjallaskálum.
Ódýrt. Allt innifalið.
Upplýsingablað á skrifst. Pantið
strax. Komið með í sól og sumar
i Noregi.
Hægt að framlengja dvölina úti.
Uppl. og farm. á skrifstofunni,
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins
28. júli-2. ágúst: Landmanna-
laugar - Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa.
Nokkur sæti laus. Fararstjóri:
Hreinn Magnússon.
3.-8. ágúst: Landmannalaugar
- Þórsmörk. Uppselt.
9.-13. ágúst: Eldgjá-Strúts-
laug-Álftavatn.
Gönguferð meö viðleguútbúnað.
Fararstjóri: Páll Ólafsson.
9.-13. ágúst: Landmannalaug-
ar - Þórsmörk. Fararstjóri: Árni
Geir.
11.-17. ágúst: Kirkjubæjar-
klaustur-Fljótsdalshérað-Borg-
ar fjörður eystri-Vopnafjörður-
Laugar i Reykjadal-Sprengi-
sandur. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson.
11.-16. ágúst: Landmannalaug-
ar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Árni Sigurðsson.
16. -20. ágúst: Þórsmörk -
Landmannalaugar. Fararstjóri:
Leifur Þorsteinsson.
Farið til Þórsmerkur á miðviku-
degi og samdægurs á Emstrur.
Síðan sem leið liggur að Álfta-
vatni næsta dag, á þriðja degi
verður komið i Hrafntinnusker
og á fjórða degi til Landmanna-
lauga.
17. -20. ágúst: Núpsstaðar-
skógur.
Gist í tjöldum. Gönguferðir m.a.
á Súlutinda. Fararstjóri: Hilmar
Þór Sigurðsson.
18. -23. ágúst: Landmanna-
laugar-Þórsmörk. Fararstjóri:
Þráinn Þórisson.
23.-27. ágúst: Landmanna-
laugar - Þórsmörk. Fararstjóri:
Dagbjört Óskarsdóttir.
25.-30. ágúst: Landmanna-
laugar - Þórsmörk. Fararstjóri:
Jóhannes I. Jónsson.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag íslands.
[Bflj Útivist
Ferðir um verslunar-
mannahelgi 4.-7. ágúst.
1) Þórsmörk. Heim á sunnudegi
eða mánudegi.
Gist í Útivistarskálanum Básum.
Gönguferðir.
2) Langisjór-Sveinstindur-
Lakagígar-Fjallabaksleið syðri.
Gist i svefnpokaplássi í hinu
vinalega félagsheimili Skaftár-
tungumanna, Tunguseli. Dags-
ferðir þaðan. Fararstj. Ingibjörg
S. Ásgeirsdóttir.
3) Núpsstaðarskógar. Tjöld.
Kynnist þessu margrómaða
svæði. Gönguferðir m.a. að
Tvílitahyl. Fararstj. Hákon J.
Hákonarson.
4) Hólaskógur-Landmanna-
laugar-Gljúfurleit. Ný ferð. Gist
i húsum. M.a. skoðaðir tilkomu-
miklir fossar i Þjórsá: Gljúfurleit-
arfoss og Dynkur.
Ennfremur dagsferðir í Þórs-
mörk á sunnudag og mánudag.
Munið fjölskylduhelgina í Þórs-
mörk 11.-13. ágúst. Uppl. og
farm. á skrifst. Grófinni 1, símar:
14606 og 23732.
Ath. Nauðsynlegt er að panta
tjaldgistingu í Básum fyrir versl-
unarmannahelgina.
Sjáumst.
Útivist.ferðafélag.
Krossinn
Auðbrekku 2,200 Kópavogur
Almenn samkoma i dag kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Celebrant Singers verða í
Fíladelfíu i kvöld kl. 20.00. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533
Ferðir F.í. um verslunarmanna-
helgina 4. -7. ágúst:
Kirkjubæjarklaustur - Lakagíg-
ar - Fjaðrárgljúfur.
Dagsferð að Lakagigum og i
Fjaðrárgljúfur frá Kirkjubæjar-
klaustri. Gist i svefnpoka á
Kirkjubæjarklaustri.
Þórsmörk - Fimmvörðuháls.
Dagsferð yfir Fimmvörðuháls ( 8
klst. gangur) að Skógum.
Gönguferðir i Þórsmörk báða
dagana. Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Landmannalaugar - Hábarmur
- Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins á
Laugum.
Sprengisandur - Skagafjarð-
ardalir (inndalir).
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í
Nýjadal og Steinstaðskóla.
Brottför í ferðirnar er kl. 20.00
föstudag. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofu F.I., Öldu-
götu 3.
Ferðafélag íslands.
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikil almennur söngur.
Barnagæsla. Vitinisburður.
Ræðumaður er Óli Ágústsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Auðbrekku 2.200 Kópavogur
Samkomur á þriðjudags- og'mið-
vikudagskvöld kl. 20.30 með
Brooks hjónunum frá Banda-
ríkjunum.
Allir velkomnir.