Morgunblaðið - 23.07.1989, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.07.1989, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP StJNNtJDAGUR 23. JÚLÍ 1989 '•*"> '■ C 32 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðmundi Einarssyni líffræðingi. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Lúkas 16, 1—9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Hánd- el, Rosenmúller, Hummel og Mozart. — Concerto grosso í B-dúr op. 3 nr. 1 eftir Georg Friedrioh Hándel. St. Martin- in-the Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. — Svita nr. 9 í c-moll, „Stúdentasvítan" eftir Johann Rosenmúller. Hljóðfæraleik- arar úr Ríkishljómsveitinni í Dresden leika; Kurt Liersch stjórnar. — Inngangur, stef og tilbrigði í f-moll op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel. Hans de Vries leikur á óbó með Fílharm- óníusveitinni í Amsterdam; Anton Kersjes stjórnar. — Serenaða nr. 12 í c-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveit úr Nýju fílharmóníusveitinni í Lundúnum leikur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð". Ólafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrímsson, náttúrufræðing og skáld. 11.00 Norræn messa í Hóladómkirkju. Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup þjónar fyrir altari. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona prédikar. Kórar Hóla- og Viðvík- ursókna leiða söng. Organisti: Rögn- valdur Valbergsson. Karlakórinn Heimir syngur stólvers; Stef- án Gíslason stjórnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Fram til orrustu ættjarðarniðjar. . ." Dagskrá f tilefni 200 ára afmælis frönsku byltingarinnar í samantekt Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. (Síðari þáttur.) 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 I góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- Kristján Sigurjónsson leikur tónlist frá ýmsum löndum. Rás 2: TENGJA ■■■■■ Tónlistarþátturinn nOO „Tengja“ er á dag- skrá Rásar 2 í dag. Umsjónarmaður er Kristján Sigutjónsson og leitast hann við að tengja saman tónlist frá öllum heimshornum. Tónlistin sem Kristján leikur er svoköll- uð „heimstónlist" eða „Global music“. Grunntónn þessarar tónlistar er þjóðleg hefð hvers lands, þótt formið geti verið djass, rokk eða ljóðasöngur. Að sögn Kristjáns leitar hann helst fanga í afrískri, suður- amerískri og evrópskri tónlist. En það eru ekki eingöngu tón- listarmenn frá umræddum löndum sem leika slika tónlist, einnig eru það frægir tónlist- armenn sem í auknum mæli hafa snúið sér að „heimstón- listinni". í dag verða kynntar tvær nýjar hljómplötur hljóm- sveitanna „Boiled In Lead“ og „Piirauke". Fyrrnefnda hljóm- sveitin er bandarísk en sú síðari er finnsk. Þær spila báð- ar íjölbreytta tónlist oft byggða á alþýðutónlist hinna ýmsu þjóða. Þá ætlar Kristján að leika nokkur lög frá Vest- ur-Afríku og endar hann síðan þáttinn á völdum íslenskum lögum. dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum . . .“ Jónas Jónasson um borð í varöskipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 17.00 Sumartónleikar í Skálholti 15. júlí. Ann Wallström og Helga Ingólfsdóttir leika á barokkfiðlu og sembal sónötur í G-dúr, c-moll og E-dúr eftir Jóhann Se- bastian Bach. Kynnir: Hákon Leifsson. (Hljóðritun Útvarpsins.) 18.00 Út i hött með llluga Jökulssyni. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar SUMARTILBOÐ í sumarleyliö og ótileguna. Gúmmíbátar, litlir kr. 360,- 2ja manna bátar kr. 3.200,- nú 2.880,- 3ja manna bátar kr. 4.600,- nú 4.100, 4ra manna bátar kr. 6.600,- nú 5.900,- Mótorfestingr kr. 2.750,- nú 2.000,- Árar, pumpur og vindsængur frá kr. 380,- Sundlaugar kr. 250,- Sundlaug 10x152 cm, áður kr. 990,- nú 900,- Sundlaug 38x183 cm, áður kr. 1.590,- nú 1.400,- Sundlaug 46x224 cm, áður kr. 2.200,- nú 1.980,- Indíánatjöld stór, áður kr. 3.300,- nú 2.950,- Indíánatjöld minni, áður kr. 2.750,- nú 2.400,- Krikket, 4 gerðir: Áður kr. 1.550,- nú 1.400,- Áður kr. 2.200,- nú 2.000,- Áður kr. 2.400,- nú 2.000,- Áður kr. 4.550,- nú 4.000,- Sandkassar, áður kr. 2.290,- nú 2.000,- Auk þess 50-70% afsláttur af þúsundum leikfanga. Póstsendum. LEIKFAIMGAHÚSIÐ, _______Skólavörðustíg 8, sími 14806._ íss&t' fiiÍÉÍlfl®®®* Æ m BILALAKK Við eigum litinn á bílinn á úðabrúsa. oir k:ca FAXAFEN 12 (SKEIFAN). Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Land- sambands blandaðra kóra 5. nóvember sl. Annar hluti af fimm: Háskólakórinn, Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands og Sam- kór Selfoss syngja. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórs- son les (6). Sjónvarpið: Kven- manns- leysi ■■■■■ Ugluspegill er á OA 40 dagskrá Sjónvarps- — jns f kvöld. Að þessu sinni verður hugað að kven- mannsleysi. Umsjón hefur Heiga Thorberg og ætlar hún að athuga hvort samfélagið kúri enn í kvenmannsleysi og hvort konur séu að hverfa úr íslenskri tungu. Tekið verður fyrir kvenmannsleysi frá ýms- um hiiðum. 20.30 islensk tónlist. — „Spjótalög” eftir Árna Harðarson. . Háskólakórinn syngur; Árni Harðarson stjórnar. — „Notturno IV" eftir Jónas Tómasson. Sinfóníuhljómsveít íslands leikur; Jean Pierre Jacquillat stjórnar. — „Canto" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Háskólakórinn syngur, Kjartan Ólafsson leikur með á hljóðgervil; Hjálmar H. Ragn- arsson stjórnar. — „Bláa Ijósið" eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Jósef Magnússon leika á flautur, Roger Carlson og Reynir Sigurðsson á ásláttarhljóðfæri. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Freyr Þormóðsson. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi, Sveinn Skorri Höskuldsson les lokalestur (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05.) 23.00 Mynd af orðkera — Nína Bjðrk Árna- dóttir. Friðrik Rafnsson ræðir við rithöf- undinn um skáldskap. 24.00 Fréttir. 24.10 Sígild tónlist í helgarlok eftir Joseph Haydn. — Sónata í c-moll. András Schiff leikur á píanó. — Sellókonsert í C-dúr. Mstislav Rostropovich leikur á selló með St.- Marlin-in-the Fields hljómsveitinni. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Nína Björk Árnadóttir les meðal annars upp úr verk- um sínum. Rás 1: INIína Björk ■■■■ Þátturinn Mynd af oq oo orðkera er á dag- "O — skrá Rásar 1 í kvöld. Að þessu sinni fær Friðrik Rafnsson til sín Nínu Björk Árnadóttur skáldkonu. Nína Björk hefur á undanförnum áratugum sent frá sér fjölda skáldverka; leikrit, ljóð og skáldsögu. Fiðrik ræðir við Nínu Björk, hún les upp úr verkum sínum og ieikin verður tónlist sem er henni að skapi. RÁS2 FM 90,1 8.10 Áfram ísland. Fréttir kl. 8.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. Átt- undi þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Paul McCartney i tali og tón- um. Þættirnir eru byggðir á nýjum við- tölum við tónlistarmanninn frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum fréttum kl 2.00.) 14.00 i sólskinsskapi. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Söngleikir í New York - „Sweeney Todd" eftir Stephen Sondheim. Árni Blandon kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 16.00. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.