Morgunblaðið - 23.07.1989, Side 33
33
______________MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1989
SUNNUDAGUR 23. JÚÚ
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Alli og íkornarnir. Teikni- 10.00 ► Selurinn 10.40 ► Þrumukettir 11.25 ► Tinna (Punky 12.15 ► Óháðarokkið. Hljómsveitin Curekemurfram í þessum
mynd. Snorri (Seabert). (Thundercats). Brewster). Leikin barna- þætti.
9.25 ► Lafði Lokkaprúð. Teikni- Teiknimynd. 11.05 ► Köngulóar- mynd.
mynd. 10.15 ► Funi (Wild- maðurinn (Spiderman). 11.50 ► Albertfeiti (Fat
9.35 ► Litli Folinn og félagar. fire). Teiknimynd. Teiknimynd. Albert). Teiknimynd með Al-
Teiknimynd. bert og öllum vinum hans.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Sunnudagshugvekja. 18.50 ► Táknmáls-
Þórunn Magnea Magnúsdóttirleik- fréttir.
ari flytur. 19.00 ► Sheliey.
18.00 ► Sumarglugginn. Um- Breskurgaman-
sjón: Árný Jóhannsdóttir. myndaflokkur.
14.10 ► Mannslíkaminn (Living Body). Þættir um mannslik-.
amann. Endurtekið.
14.40 ► Stríðsvindar (North and South). Endursýnd fram-
haldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jake. Fimmti
hluti af sex. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip
Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down.
16.10 ► Framtfðarsýn (Bey-
ond 2000). Hugleiöing um hvað
framtíðin gæti borið í skauti sér.
17.05 ► Sovétríkin fdag. Þórir
Guðmundsson fórtil Sovétríkj-
anna snemma á þessu ári og
kom víða við þar í landi. Hann
fylgdist með sjálfstæðisbaráttu
Eystlendinga.
18.00 ► Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum.
Umsjón Björgúlfur Lúövíksson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jO&
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt-
irog fréttaskýringar.
20.35 ► Fjarkinn. 21.15 ► Vatnsleysuveldið 22.05 ► Laurence Olivier lítur yfir farinn veg — 23.30 ► Útvarpsfréttir: dag-
20.40 ► Ugluspeg- (Dirtwater Dynasty). Loka- fyrri hluti. Breskheimildarmvnd ítveimurnlutum um skrárlok.
ill. Kvenmannslaus í þáttur. Ástralskurmynda- leikarann Laurence Olivier. I myndinni ræðir Laur-
kulda ogtrekki. Um- flokkur í tíu þáttum. Leik- ence Olivier opinskátt um líf sitt og starfsferil við
sjón: HelgaThorberg. stjóri: Michael Jenkins. Melvyn Bragg, umsjónarmann. Síðari hlutinn erá dagskrá Sjónvarpsins 24. júlí.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og fréttatengt
efni.
20.00 ► Svaðilfarir íSuður-
höfum. Ævintýralegur fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Stephen Collins, Caitlin
O'Heaney, Rody McDonwall og
Jeff Mackay.
20.55 ►
Lagt Pann.
Sigmundur
Ernirgengur
að Glym í
Botnsdal.
21.25 ► Max Headroom.
Kveðurað sinni.
22.15 ► Aðtjaldabaki. Þátturum allt það
nýjasta sem er að gerast í ævintýraheimi
kvikmyndanna og fræga fólksins.
22.40 ► Verðir laganna. Spennuþættir
um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjun-
um.
23.25 ► Silkwood. Þessi mynd er
þyggð'á sannsögulegum atburðum.
Karen Silkwood lést á voveiflegan hátt
í bílslysi árið 1974. Stranglega bönn-
uð börnum.
1.30 ► Dagskrárlok.
Þórir Guðmundsson fjallar um Sovétríkin.
Stöð 2:
Sovétríkin
■I Þórir Guðmundsson fór
05 til Sovétríkjanna
snemma á þessu ári og
kom víða við þar í landi. Hann
fylgdist með sjálfstæðisbaráttu
Eistlendinga og heimsótti Kænu-
garð en þar var rússneska ríkið
stofnað. Einnig fór Þórir í klaust-
ur og hitti ábóta að máli. Sýnt
verður frá bænum Leninakan í
Armeníu og fylgst er með upp-
20.301 fjósinu. Bandarísk sveitatónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis-
dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 22.00 og
24.00.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt..." Eva Ásrún Alberts-
dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End-
urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Rómantfeki róbótinn.
4.00 Fréttir,.
4.05 Næturnótur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekið frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10.) '
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
byggingu þar eftir jarðskjálftana
í desember sl. Þá hitti Þórir stað-
armenn víðs vegar um Sovétríkin
og ræddi við þá um framgang
umbótastefnu Gorbatsjovs og átti
meðal annars viðtal við forseta
Úkraínu. Þessi þáttur er settur
saman úr stuttum innslöguni sem
sýnd voru í 19:19 snemma á þessu
ári en hafa ekki verið sýnd í heild
sinni áður.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
felenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt. . Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Evu Ásrúnar Albertsdóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason.
13.00 Ólafur Már Björnsson.
18.00 Kristófer Helgason.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Pia Hansson. Kl. 20.00 bein lýsing
íþróttadeildar á leik Vals og ÍBK í Hörpu-
deildinni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
10.00 Sígildursunnudagur. Klassísk tónlist.
12.00 Jazz & blús.
13.00 Prógramm. Sigurður Ivarsson.
15.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð.
17.00 Ferill og „Fan". Baldur Bragason.
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
20.00 Fés — unglingaþáttur í umsjá Dags
og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur Árna Kr.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
Rás 1:
Æsku
Uóð
■■■■■ Á Rás 1 í kvöld held-
90 00 ur Pétur Már Hall-
"ú dórsson áfram að
lesa söguna „Ort rennur æsku-
blóð“ eftir Guðjón Sveinsson.
Sagan er önnur í röð þriggja
sem Rás 1 ætlar unglingum í
sumar. Aðalpersóna „Ört
rennur æskublóð" er Logi sem
hefur lokið skyldunámsprófi
með ágætum en getur ekki
gert upp við sig hvað hann
vill taka sér fyrir hendur. Fað-
ir hans vill að hann haldi áfram
námi, taki landspróf og fari
síðan í menntaskóla. Það verða
átök á milli feðganna þegar
Logi fer á sjóinn þrátt fyrir
mótmæli föður síns. Guðjón
Sveinsson hefur skrifað bækur
fyrir börn og unglinga og hafa
margar þeirra verið lesnar á
Rás 1.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Bjarni Haukur Þórsson ísumarskapi.
17.00 Sagan á bak við lögin. Umsjón: Þor-
geirÁstvaldsson og Helga Tryggvadóttir.
18.00 Kristófer Helgason. Tónlist, kveðjur
24.00 Næturvakt Stjörnunnar.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Stefán Baxter.
12.00 Ásgeir Tómasson.
15.00 Nökkvi Svavarsson.
18.00 Klemens Ámason.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guðnason.
Sjónvarpið sýnlr heímildarmynd um sir Laurence Olivier sem
lést fyrir skömmu.
Sjónvarpið:
Laurence Olivier
■■■■■ Breski leikarinn sir menn frá kynnum sínum af Olivi-
eycy 05 Uaurence Olivier lést er, þeirra á meðal eru Peggy
fyrir skömmu, þá 82 Ashcroft, Douglas Fairbanks
ára að aldri. Sjónvarpið endursýn- yngri, John Gielgud, John
ir í kvöld og mánudagskvöld Osborne og eiginkona Oliviers,
breska heimildarmynd sem gerð leikkonan Joan Plowright. í kvöld
var fyrir nokkrum árum um þenn- lýsir Laurence æskuárutn sínum
an þekkta leikara. í myndinni og leikferli allt til ársins 1944.
ræðir umsjónarmaður þáttarins En annað kvöld verður Qallað um
Melvyn Bragg opinskátt við Laur- líf og starf Laurence frá árinu'
ence um lif hans og starfsferil. 1945 fram að fyrstu árutn níunda
Þá segja ýmsir frægir samferða- áratugarins.
í
111