Morgunblaðið - 23.07.1989, Síða 35

Morgunblaðið - 23.07.1989, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SIÓNVARP SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1989- 35 V- MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■O. W Q í 5TOÐ2 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► Þvottabirnirnir (7) (Racc- oons). Teiknimyndaflokkur. 18.15 ► Villi spæta (Woody Wo- odpecker). Teiknimynd. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.50 ► Bundinn í báða skó (Ever De- creasing Circles). Breskurgaman- myndaflokkur.. 19.20 ► Ambátt 17.30 ► Hulin fortíð (Stranger In My Bed). Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum atburðum og segirfrá ungri konu sem lendir í bílsiysi og miss- ir minnið. Hún kannast hvorki við börn sín eða eiginmann. Aðalhlutverk: Lindsey Wagner, Armand Assante, Douglas Sheehan og Allison Court. Leikstjóri: Larry Elikann. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD o b <3 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ2 19.50 ► Tommiog Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Fréttahaukar (Lou Grant). Bandarískur mynda- flokkur um líf og störf á dag- blaði. 21.20 ► Laurence Olivier lítur yfir farinn veg — Seinni hluti. Bresk heimildamynd ítveimurhlutum um breska leikar- ann Laurence Olivier. í þessum hluta er fjallað um líf og starf Oliviers frá 1945 fram að fyrstu árum níunda áratugarins. Áður á dagskrá 6. janúar 1985. 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Kæri 21.00 ► Dagbók smalahunds (Diary 22.05 ► Á þöndum vængjum (The Lancaster Miller 23.35 ► Fjörutíu karöt (40 20.00 ► Mikki og Andrés (Mickey Jón (Dear of a Sheepdog). Hollenskurframhalds- Affair). Framhaldsmynd í þremur hlutum. Annar hluti. Carats). Gamanmynd um fer- and Donald). Teiknimynd frá Walt John). Banda- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas Eadie. tuga, fráskilda konu sem fer í Disney. rískurfram- sumarleyfi tll Grikklands. Liv Ull- haldsmynda- mann og Gene Kelly. flokkur. 1.20 ► Dagskrárlok. Armand Assante og Lindsay Wagner leika hjónin sem verða á glíma við vandamál minnisleysis. Stöð 2= Hulin forb'ð ■1 Stöð 2 sýnir í dag 30 myndina Hulin fortíð “ eða „Stranger In My Bed“. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum atburðum sem hentu unga konu sem lenti í bílslysi og missti minnið. Þegar hún vaknar eftir bílslysið kannast hún hvorki við eiginmann sinn né böm. Einnig hefur persónuleiki hennar breyst og verða börnin að venjast nýrri móður og eigin- maðurinn að vinna hylli nýrrar konu. í aðalhlutverkum eru Lindsay Wagner, Armand Ass- ante, Douglas Sheehan og Allison Court. Leikstjóri er Larry Elikann. Gagnrýnandinn Leonard Maltin telur þetta vera mynd í meðallagi. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Amþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Um rómönsku Ameríku. Mið- Amerikunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 17.30 Við og umhverfið. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í um- sjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Bragi og Þorgeir. 21.00 Fart. Þáttur með illa blönduðu efni í umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- irkl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirlit kl. 8.45. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegis- verðarpotturinn, textagetrauninog Bibba. Fréttir kl. 12.00, 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáld dagsins valið. Fréttir kl. 18.00 19.00 Vilborg H. Sigurðardóttir. 20.00 Kristófer Helgason. Kveðjur, óskalög og gamanmál. 24.00 Nætun/akt Stjörnunnar. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson. SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. Sigríður Arnardóttir og aðstoðarmenn hennar á barnaút- varpinu ætla að hafa nammidag í dag. IMAMMIDAGUR ■i í bamaútvarpinu á Rás 20 1 í dag verður nammi- dagur. Athugað verður hvort böm geti búið til sælgæti og farið verður í heimsókn í sæl- gætisverksmiðju og leyndardóm- urinn á bak við nammið kannað- ur. Umsjónarmaður er Sigríður Arnardóttir, en hún hefur sér til aðstoðar nokkur ungmenni. Steinunn Gunnarsdóttir. Vatnsleysuveldið Steinunn Gunnarsdóttir sagð- ist hafa gaman af framhalds- þáttum sem sýndir væru í sjón- varpinu. „Ég hef fylgst með ástr- alska myndaflokknum Vatns- leysuveldið sem sýndur er í Sjón- varpinu, og fínnst mér hann bera af. Það mætti gera meira af því að sýna góða framhaldsþætti, og þá einhveija í svipuðum dúr og Vatnsleysuveldið. Annars horfi ég líka stundum á Matlock, og svo fylgist ég með fréttunum.“ Stein- unn sagðist yfirieitt bara ná frétt- unum í Ríkissjónvarpinu, en missa af þeim á Stöð 2 vegna heimilis-’ starfa. En hlustar hún á útvarpið? HVAÐ MNNST ÞEIM? „Ég hlusta mest á Rás 2 á morgn- ana. Mér fínnst gaman að hlusta á Evu Ásrúnu og Jóhönnu Harðar- dóttur, þær eru góðar." Bílaþátturinn m Eg er að stofna nýja bílasölu og hef því ekkert mátt vera að því að horfa á sjónvarpið að undanförnu,“ sagði Ásgeir Ás- geirsson. „Ég horfi reyndar meira á sjónvarp yfir vetrartímann og þá meira á Stöð 2. Mér finnst gaman að fræðsluþáttum og frétt- irnar reyni ég að horfa á, þá á báðum stöðvum.“ Ásgeir sagðist alls ekki mega missa af íþrótta- þáttunum og hann talaði nú ekki um bílaþættina á Stöð 2. „í þess- um efnum stendur Stöð 2 sig miklu betur en Ríkissjónvarpið, þeir á Ríkissjónvarpinu komast ekki með tæmar þar sem Stöð 2 hefur hælana." Vegna anna hefur Asgeir misst af íþrótta- og'bfla- þáttunum að undanförnu en hefur látið taka það allt upp fyrir sig og sagðist birgur af spólum sem hann ætti eftir að horfa á. Að- spurður kvaðst Ásgeir hlusta helst á Bylgjuna ef hann hlustaði á útvarpið og honum finnst Þor- steinn Ásgeirsson nvjög skemmti- iegur útvarpsmaður. Ásgeir Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.