Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 1
nm. Tífta SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1989 SUWNUPAGUR BLAÐ LAXAKÓNGURINN Þórarinn Sigþórsson „ryksugar“ árnar þegar aðrir menn verða ekki varir. Morgunblaðið/Sigurður Jðnsson HUNDADAMAN Sigríður Pétursdóttir bjargaði íslenska hundakyninu með hörku og dugnaði. VATNAMAÐURINN Ingimar Bjarnason lagði í árnar ófærar á hornfirsku hestunum sinum. Morgunblaðið/Einar Falur eftir Kristínu Marju Baldursdóttur FRÁSAGNIR AF fræknum körlum og konum sem með hæfileikum sínum og óvenjulegum athöfnum fó menn til að undrast og hrífast, hafa lengi lifað með þjóðinni. Svo minnisstæðir eru sumir einstaklingar og svo oft eru sögurnar sagðar af þeim, að þeir eru orðnir að goðsögnum í lifanda lífi. Ingimar Bjarnason bóndi ó Jaðri, Sigríður Pétursdóttir bóndakona ó Olafsvöllum og Þórarinn Sigþórsson tann- læknir í Reykjavík eru slíkar goðsagnir. Sögurnar af þeim hafa borist um landið og menn hafa rætt um afrek þeirra og velt vöngum yfir persónuleika Öll eiga þau óhugamól sem hefur veitt þeim lífsfyllingu, en jafnframt kostað þau þrek og úthald ekki síst, drjúgan skildinginn. Og öll hafa þau hvert ó sinn hótt barist við nóttúruna, og oftast haft betur. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson ©

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.