Morgunblaðið - 30.07.1989, Page 19
Stjörnii-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Úranus
Úranus er ein af kynslóða-
plánetunum. Hann er 7 ár í
hvetju merki og er því sam-
eiginlegur mörgum, eða öll-
um sem fæðast innan sjö ára
tímabils.
Bylting kynslóðanna
Úranus er táknrænn fyrir
byltingu hverrar kynsióðar,
eða það hvaða nýjung hver
kynslóð kemur með. Bylting
Nautskynslóðarinnar var t.d.
í ijármálum, viðskiptum og
landbúnaði, bylting Tvíbura-
kynslóðarinnar í fjölmiðlun
og almennum tjáskiptum,
bylting Krabbakynslóðarinn-
ar varðaði heimili, tilfinn-
ingamál eða daglegan lífsstíl
og bylting Ljónsins var tákn-
ræn fyrir nýjar aðferðir í
stjórnun og sköpun. Þeir sem
hafa Úranus í afstöðu við
persónulega þætti í korti sínu
taka persónulegan þátt í bylt-
ingunni, en hinir verða fyrir
henni og njóta hennar óbeint.
Stcerri straumar
Úranus hefur því sitt að segja
hvað varðar merki, en ekki á
persónulegan hátt, heldur
fyrst og fremst segir hann
til um stærri strauma sem
leika um hveija kynslóð.
Snilli
Það sem gerir Úranus per-
sónulegan í korti eru afstöður
hans við aðrar plánetur og
staða hans í húsi. Úranus
sýnir hvar við erum einstök
og sérstök, það hvar snilli
okkar og „genius“ liggur,
hvar okkar persónulega bylt-
ing fer fram og hvernig nýj-
ungar við getum komið með.
Venus-Úranus getur t.d. ver-
ið listrænn frumleiki.
Tœkni
Úranus er fyrst og fremst
vitsmunaleg pláneta. Hann
fannst árið 1781 við upphaf
iðnbyltingarinnar og hefur
alltaf verið sagður táknrænn
fyrir uppfinningar og tækni
margs konar. Pjölmiðlun og
fjarskipti sem styðjast við
tækni, eins og t.d. útvarp og
sjónvarp eru fyrirbæri sem
tengjast orku Úranusar.
Hann er einnig sagður tengj-
ast rafmagni.
Vitsmunir
Úranus er líkur Merkúri og
Júpíter en er á stigi fyrir
ofan þessar plánetur, er
æðsta stig hugsunar, eða hin
skapandi og frumlega hugs-
un uppfinningamannsins.
Uppljómun og birting skyndi-
legs innsæis er t.d. komið frá
Úranusi.
Nýjar leiöir
Úranus skapar einnig sterka
sjálfstæðisþörf og þörf fyrir
spennu, nýjungar og breyt-
ingar. Það að finna eitthvað
upp er í sjálfu sér andstætt
því gamla. Úranus er orka
sem tengist niðurbroti á
formi eða uppreisn gegn því
gamla og leit að nýjum tján-
ingarmöguleikum. Menn sem
hafa hann sterkan þola ekki
höft, því bönd og ófrelsi eru
andstæð því að fara nýjar
ieiðir. Úranusarpersónuleik-
inn er oft frumlegur, sérstak-
ur og fer ótroðnar og nýjar
slóðir.
Óvœnt atvik
Þegar Úranus er sterkur i
framvindum er best að vera
við öllu búinn og temja sér
sveigjanleika, því aldrei er
að vita hvað gerist næst.
Orka hans birtist yfirleitt í
formi óvæntra atvika sem
hrista upp í okkur og skapa
sterka innri og ytri spennu.
Tímabil hans eru óróleg og
MORgUTOU,lI,MYMp^Q!|^iifp
DAGUR 30. JULI 1989
.VVÍKiJ/---
C 19
TT
GARPUR
SVONA.KIS/ \ E-E-EN ÉG ÉTEKk/
/HÖ5TAPU UPPI EkAR-TOEJPI, TEECA,
PEtZLUNUAl JÉG SEG! ÞAÐ SATrJ
ÉG TUGGÐI. &IUÐU
SLÆPUNA þiNA i 'S/Ð-
ASTA MANUÐI, EN Ek
'W ___________________pAP E/NA '
am'num ;
je, heiæski, k/&/ teela,
ÉG /ETLAB/ EKKJ )/>B l//£> LJÓtíJAT\
AÐ HEÆOA þ/G JþESSAKt SKOÐUhJ
SVONA , EN ÉG /S/OULUM 140 BÁO-
VONABt AB ÞO \ /R. LEtTA AB
HEFO/K GLEVPT SKAEnS/Z/PUNUAi
EOA EJAEL/E<sr\ JHEOþé/Z.
SKA/Z TGfejp/
aaína■ • - /^nnc*- «
iv
YLLtBEf? /
pAO ER
EFN/O I'
’/LMVÖTNUM
L'AfZU /LLU
„ FZ>EEVA“ /
GRETTIR
BRENDA STARR
DHEIF/AÐ/L AK ÓkkAR i FLORtPA
EW ÖANÆGEUR., KONGUR.- V/E>
NÖFOM E/Ckíl L'ATIÐ ÞA NE/TT
' þtSjJ/E- ViKUR.
yAH/EGÐlH- ?OANA3STA SKAFAST
AEGAR. ALLlfí. OOPiSTAR SUOUR. AF
S/BER/U ERU'A EFTiR /VtANNi/
Þegaf AAAE> UR EFZ
Bunduun
E/NS CF3,
ORN l .
KANARV ,
"%SB0El!y
> E/NA SEM GLEÐUÞMG
’ ft£> EEE/NHVER gENN-
//? a£> nM méR i
. ÞESSU HOS/ VEREHJK.
HAUN 6ERBUÍ5 AE>
/DA FtiPtZ/
/O SEK-
ONPUM !
ttUNC
A /
\sanw."
LJOSKA
ÖÖít 06 GUNHA.ÞURFIÐ PlÐ
ALUTAF AP VEKA AE> RiFAST ?
FERDINAND
SMAFOLK
YES, MAAM..UJELL,
ORIélNALLV, I CAME IN
WITH M.Y POG TO 6ET
HIM A LICENSE...
BY MISTAKE.I 6UESS,
ME60TATEMPOKARY
PRIVER‘5 PERMIT..
WO.UJE MAVENIT-GOT
TME P06 LICENSE YET..
ITMINK THERE'S BEEN
ANOTMER MISTAKE...
5NT TMI5
A FISMIN6
LICEN5E?
Já, ungfirú, ja, fyrst
komum við hingað til
að fá hundaleyfi fyrir
hundimi minn.
Fyrir mistök fékk hann
ökuleyfí.
Nei, við fengum ekki
hundaleyfið, ég held að
þetta séu önnur mistök.
Er þetta ekki veiðilevfi?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Tékkinn A. Filip vann til feg-
urðarverðlauna á EM fyrir hand-
bragð sitt í þunnildislegri al-
slemmu í leik Tékka og Pólveija.
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður ♦ D102
♦ K63 ♦ ÁK7
Vestur ♦ Á1054 Austur
♦ G74 ♦ 63
♦ G85 II V 1092
♦ 654 ♦ DG103
♦ DG32 ♦ K976
Vestur Suður ♦ ÁK985 ♦ ÁD74 ♦ 982 ♦ 8 Norður Austur Suður
- - 1 hjarta
Pass 2 lauf Pass 2 spadar
Pass 3 spadar Pass 4 hjörtu
Pass 4 grönd Pass 6 spaðar
Pass 7 spaðar Pass Pass
rass Utspil: tígulsexa.
Kerfið er „Canapé“, þar sem
opnað er á styttri litnum. Fjögur
hjörtu og fiögur grönd eru
slemmuþreifingar og stökk suð-
urs í sex spaða er gróf yfirmeld-
ing, eins og Filip játaði sjálfur
í mótsblaðinu. En þeir sem yfir-
melda kunna oft betur til verka
í úrspilinu.
Hjartað liggur þægilega fyrir
sagnhafa svo spilið er auðunnið
með öfugum blindum ef eitthvað
annað en tígull kemur út. Þá er
nægur samgangur til að trompa
lauf þrisvar heima. En tígulút-
skotið tekur strax mikilvæga
innkomu úr borðinu.
Filip leysti málið þannig: drap
á tígulás og spilaði trompi upp
á ás. Tók svo laufás og tromp-
aði lauf. Svínaði síðan spaða-
tíunni og trompaði aftur lauf.
Inn á tígulkóng og síðasta laufið
trompað með spaðakóng. Nú var
Filip að vonast til að austur
ætti skiptinguna 2-4-4-3 með
DGIO í tígli, því þá lendir hann
í kastþröng þegar spaðadrottn-
ingin er tekin. Og þá hefði hann
örugglega fengið fegurðarverð-
launin! En legan var svo sem
nógu heppileg.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Slupsk I
Póllandi í fyrra kom þessi staða
upp í skák þeirra Bozek, Pól-
landi, sem hafði hvítt og átti leik
og Svenn, Svfþjóð.
29. Dg8+! - Rxg8 30. Bc5+ -
HxcS 31. Hxd8+ og svartur gafs
upp, þvi hann er mát cftir 31. -
nmmsmamasBm