Morgunblaðið - 30.07.1989, Síða 23

Morgunblaðið - 30.07.1989, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUN’KUDAGd'íl 30. ;Tl'M.Í 1&89 : C 23 BÍÓHÖLi SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR NÝJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐI Jatmes Bond is out on his own and out for revenge ÉlllSií * ALBKRT H. BH0CC0L1 prtsenb TIMOTHY DALTON dsUNFlEMlNGí JAMES BOND 007~ I UCENCETOKIU. JÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET 1 LONDON, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AE GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey LoweU, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. BroccoU. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐALLTILAGI TOM SELLECKis Her Alibi Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN6 ÞRJÚÁFLÓTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES ■ lCPEMfl jEBb acrji i h JíÍWilHrYi.'. hhiwísiiw’ mBmm .mm ««i! ■■ ■ Sýnd kl. 3,5 og 9. Sýnd kl.7 og 11. UNDRASTEINNINN 2 Sýnd kl.5,7,9og11. FISKURINN WANDA Sýnd kl.5,7,9,11. BARNASYNINGAR KL. 3 - VERÐ KR. 150. HINN STÓRKOSTLEGI „MOONWALKER" Sýnd kl. 3. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU Þú svalar lestrarþörf dagsins á^íöum Moggans! LAUGARASBIO Sími 32075 GEGGJAÐIR GRANNAR Frábær gamanmynd fyrir alla þá, sem einhverntíman hafa haldið nágranna sina í lagi. Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnet, BIG| CARRIE EIS- HER (Blues Brothers, Star Wars) BRUCE DERN (Coming Home, Driver) COREY FELDMAN (Gremlins, Goonies). Leikstjóri: JOE DANTE (Gremlins, Innerspace). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5,7 og 9 ARNOLD Sýnd kl. 11. HUSIÐ HENMAR ÖMMU Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Kaffihlaðborð og sund Stórglæsilegt kaffihlaðborð, hlaðið Ijúffengum veitingum milli kl. 15.00 og 17.00 alla sunnudaga. KRAKKAR! Á meðan fullorðna fólkið fær sér kaffi og með því, getið þið farið endurgjaldslaust í sundlaugina og renniþrautina. Verið velkomin HÓTEL ODK HVERAGERÐI Færeysk þyrla heftir viðkomu í Reykjavík Ri©NiO©IIININl| MÓÐIR FYRIR RÉTTI P! g o o MKHYI. S.\M~— STREEP NEILL \ fuinily lorn upuii. A puhlic l'illcd with outra^c. A wouiau ac<-us«*(l ormurdi'i'. MOÐIRR IR RÉHI Blaðaumsagnir: „Móðir fyrir rétti er mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virkilega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. „Sem Lindy Chamberlain vinnur Meryl Streep einn sinn stærsta leiksigur til þessa." ... „Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með." ★ ★ ★ ★ HÞK. DV. Sýnd kl. 3,5.15,9 og 11.15 SAMSÆRIÐ Sýnd kl. 5,7,9og11.15 Bönnuð innan 14 ára. BEINTASKÁ Sýnd kl. 3,5,9og11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 3,5,7,9og11.15. GIFTMAFIUNNI Married the Sýnd kl. 3,5og7. BLÓÐUG KEPPNI JEAN CLAUDE VAN DAMME ^ A ROCKING, S0CKING XfcK MARTIAl ARTS SAGA IYE-POPPING SCENES Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuðinnan16 ára. GESTABOÐ ~ BABETTU Sýnd kl. 7. 8. sýningarmánuður! ALLIRELSKABENJUýndki.3 Morgunblaðið/PPJ Færeyska þyrlan „Nípan“ við brottför frá Reykavík sl. fimmtudag á leið til Græn- lands. LENGI vel voru ferjur helstu samgöngutæki milli eyja í Færeyjum en hin síðari ár hafa fi’ændur okkar ferðast æ meira með þyrlum þegar þeir þurfa að bregða sér bæjarleið. Nú í vikunni var færeysk þyrla á ferðinni um Reykjavíkurflugvöll á leið sinni til Grænlands. Þangað hefur þyrlan, sem ber nafnið „Nípan“, verið leigð flugfélaginu GLACE, sem er dótturfyrirtæki Gronlandsfly. Hún mun á næstu sex vikum sjá um áætlunarfiug Gronlands- fly milli Angmaksalik og Kulusuk á austurströnd Græn- lands. Flogið er margoft á dag milli þessara staða en flugtím- inn er aðeins um 15 mínútur. Þyrla, sem er af gerðinni Bell 212 og tekur um níu far- þega, eða um 1.200 kg af vörum, er önnur tveggja áamskon- ar þyrla sem gerðar eru út í Færeyjum. Þess má geta að flugstjóri þyrlunnar í þessari langferð er Sveinbjörn Daniels- en en hann lærði til flugs hér í Reykjavík hjá Flugskóla Helga Jónssonar og kenndi þar flug um tíma að námi loknu. - PPJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.