Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JONVARP FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJj. 17.50 ► Gosi. Teiknimynda- 18.45 ► Táknmáls- flokkurum ævintýri Gosa. Þýð- fréttir. andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 18.50 ► Austurbæing tf ■ 18.15 ► Villispæta. Bandarísk arnir. teiknimynd. 19.20 ► Benny Hill. 17.30 ► Sjóræningjamyndin (The Pirate Movie). Aðalhlutverk: Christoper Atkins, Kristy McNicologTed Hamilton. Leikstjóri: Ken Annakin. Framleið- andi: David Joseph. 19.05 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni. SJONVARP / KVOLD áJi. Tf b o 19:30 STOD2 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 19.20 ► 20.00 ► Benny Hill. Fréttirog 19.50 ► veður. Tommi og Jenni. 23:30 24:00 20.30 ► 21.00 ► Valkyrjur (Cagney 21.50 ► Mannraunir(DonnerPass). Bandarísk sjónvarps- Fiðringur. and Lacey). Bandarískur mynd frá árinu 1978. Leikstjóri: James L. Conway. Aðal- Þátturfyrir sakamálamyndaflokkur. hlutverk: Robert Fuller, Diane McBain, Andrew Prine, John ungtfólk. Þýðandi: Kristrún Þórðar- Anderson og Michael Callan. Hópur landnema setur sér dóttir. það markmiðárið 1846 að komasttil Kaliforníu. Ábrattan er að sækja því landið er erfitt yfirferðar. 23.25 ► Rokkkóngar. Italskur tónlist- arþáttur þar sem fram koma nokkrar stórstjörnurfrá 6. og 7. áratugnum, svo sem B.B. King, Little Richard, Jerry Lee Lewis, Fats Domino o.fL 1.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 20.50 ► 21.20 ► Svindlararnir. Félagarnir Sidney Poitier og Bill Cosby reyna 19:19. Fréttir Teiknimyndir. Bernskubrek. að hagnast á vini sínum sem þeir déleiða og etja út í hnefaleika- og fréttatengt 20.15 ► Ljáðu mér Gamanmynda- keppni eftirað hafa veðjað við mótherjann. Aðalhlutverk: Sidney efni. eyra . . . Fréttír úr tónlistar- flokkurum Poitier, Bill Cosby, Jimmy Walker, John Amos og Ossie Davis. Leik- heiminum. Nýjustu kvik- myndirnarkynntar. unglingsárin. stjóri: Sidney Poitier. Framleiðandi: MelvilleTucker. 23.10 ► I helgan stein. Gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. 23.35 ► Daisy Miller. Cybill Sheperd fer með hlutverk hinnareigingjörnu Daisy Miller. 1.05 ► Gísling f Xanadu. Bönnuð börnum. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- irkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur les (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur — Fatatíska fyrr og nú. Fyrsti þáttur. Lesari: Ólafur Haraldsson. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóítir. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk” eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Fjórði þáttur af sex. Umsjón Smári Sig- urðsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið.'Létt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy, Strauss og Milahud. — „Bergamasque-svítan" eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur á píanó. - Svita í B-dúr op. 4 eftir Richard Strauss. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. — Frönsk svíta eftir Darius Milhaud. „Orchestre de la Musique Royale des Gydes" leikur; Yvon Ducene stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranqlt mánu- dags kl. 4.40.) Tónlist, Tilkynníngar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftr Helga Guðmunds- son. Höfundur les (5). (Endurtekinn frá morgni.) Áður flutt 1985.) 20.15 Lúðraþytur. Kynnir: Skarphéðinn Ein- arsson. 21.00 Sumarvaka. a. „Komdu nú og kroppaðu með mér". Spjall um fugla og lestur úr þjóðsögum. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesari: Eyvindur Magnússon. (Frá Egilsstöðum.) b. Stefan Islandi syngur við píanóundir- leik Fritz Weisshappels. c. I Tíról. Feröaþáttur eftir Guðbrand Vig- fússon. Jón Þ. Þor les seinni hluta. d. Elsa Sigfúss syngur við píanóundirleik Valborgar Einarsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðuríregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30Danslög. 23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) I.OOVeðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. & 7.03 Fréttirkl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif- ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnirkl. 8.15 og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 10. Neyt- endahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. Þarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur kl. .11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- « list. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjara- landi. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími: 91-38-500. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 i fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endartekjð frá mánudagskvöldi.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 7.00 Morgunpopp. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og fréttayfirlit kl. 13. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimreisu kl7 17.30. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttirkl. 14.00,16.00og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. ^Öotvarp 9.00 Rótartónar. 13.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 14.00 i upphafi helgar... með Guðtaugi Júlíussyni. 17.00 Geðsveiflan með Alfreði J. Alfreðs- syni. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Björns Inga og Þóris Jónssonar. 21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með Kidda. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Bara 5 ára Það er svolítið óþægileg reynsla að hverfa aftur í svelg ljós- vakamiðlanna eftir skopp í hinni óspilltu og tæru íslensku náttúru þar sem dauðinn er oftast svo víðsfjarri. Fréttir ljósvakamiðlanna segja okkur aftur á móti svo alltof oft sögur af slysum, morðum og ofbeldi. Hjálparleysi Það er álit margra ekki síst fréttamanna að heimurinn eigi rétt á að heyra af öllum níðingsverkun- um. En til hvers að hella þessum ósköpum yfir okkur hér á eyjunni? Getum við nokkuð að gert? Tökum dæmi: í fyrradag barst fregn af því í útvarpinu að mikil átök hafi brot- ist út á hernámssvæðum Israela í kjölfars morðs á litlum fimm ára dreng. Litli drengurinn var að leik þegar ísraelskur hermaður skaut hann. Hvílikur heimur og við getum ekkert að gert sitjum bara hjálpar- laus í sjónvarpsstólnum og finnum til samúðar með fórnarlambinu og aðstandendunum og sú tilfinning blandast magnþrota reiði yfir vonsku heimsins. Satt að segja hafði þessi frétt af dauða fimm ára snáðans slik áhrif á greinarhöfund að hann slökkti á fréttunum og gekk út í svalt kvöldloftið. Á göt- unni voru drengir og telpur að leik þar á meðal einn fimm ára snáði rjóður í kinnum og brosandi framan í heiminn, Örsmá járnkúla sat í líkama leikbróður hans í flótta- mannabúðunum í ísrael og með tíð og tíma hyrfi hún í moldina er hýs- ir alla þessa líkama er falla dag hvern fyrir byssukúlum. Og þú færð ekkert að gert horfir bara og horfir og hlustar á fregnir af voða- verkunum og verður kannski ónæmur nema stöku sinnum eftir sumarfrí eða þegar lítill fimm ára drengur fellur á götu í miðjum leik. Tilfinningaleysi Fréttamenn gera sér far um að lýsa staðreyndum á kaldhamraðan og hlutlægan hátt og breyta sjaldn- ast um tóntegund. Þannig er frétt af morði fimm ára Palestínudrengs lesin í sömu tóntegund og frétt af bjórsölu hjá ÁTVR. Hinn fjölmiðla- skólaði fréttamaður má ekki sýna nefti tilfinningaviðbrögð og smám saman renna allar þessar ruglings- legu fréttir saman í eitt og gera okkur sljó og áhugalítil um hag náungans. Illska heimsins er svo yfirþyrmandi og við svo hjálparvana að móða færist yfir sálarskjáinn og slaknar á hjartataugunum. Er nema von að Matthías Johannessen segi í Fagur er dalur: Ófijó er öld þessara köldu orða. Lófastór blettur Það er sennilega til of miklis mælst að þulir útvarps- og sjón- varpsstöðvanna felli tár þá þeir lesa fregn af morði lítils drengs en af hverju ekki að stíga skrefið til fulls og segja frá öllum morðunum í New York, Berlín, Búdapest, London og öllum hinum borgunum þar sem alltaf er verið að drepa fólk? Þar sem fjöldi barna hverfur ár hvert og mörg lenda í klóm morðingja. Ormagna sitja foreldrar og aðstand- endur við símann og bíða eftir fregnum af börnum sínum og rifja upp horfin augnablik og skoða myndir af stúlkunni eða drengnum sem eitt sinn brosti úr vöggunni eða af nýja hjólinu eða þegar jólapakk- inn var opnaður. Það er aldrei sagt frá þessum börnum í heimsfréttun- um. Fréttamennirnir mæna á lófa- stóra bletti jarðarkringlunnar þar sem þeir hafa markað heimsfréttun- um stað. Ólafur M. Jóhannesson / FM 10Z.Z 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað og fylgst með Bibbu i heimsreis- unni. Fréttayfirlit kl. 9.00. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið á sínum stað. Eftir sex fréttir geta hlust- endur tjáð.sig um hvað sem er í 30 sek- úndur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Frétt- ir kl, 18.00. Stjörnuskot kl. 16 og 18. 19.00 Snorri Sturluson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Síguröur Ragnarsson. 3.07 Nökkvi Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.