Morgunblaðið - 27.08.1989, Side 24
C.L
24
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1989
ATVINNIIA UGL YSINGA R
Vantar þig vinnu?
Okkur vantar duglegan og hressan starfs-
mann til vinnu allan daginn. Starfið er al-
menn skrifstofuvinna, innheimta og umsjón
með banka- og tollviðskiptum.
Umsækjandi þarf að hafa bílpróf, kunna
ensku og vera á aldrinum 25-35 ára.
Laun eru samkvæmt samkomulagi og
reynslu viðkomandi.
Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til
auglýsingadeildar Mbl. merkta: „W - 6386“
eða á skrifstofu okkar í Faxafeni 9.
Hrbtján^on hF
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Sími 678800.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Húsvörður
Húsvörður óskast í fullt starf fyrir sambýlis-
hús. Aðeins umgengnisgott og reglusamt
fólk kemur til greina. Húsvörður annast minni
háttar viðhald og hefur umsjón með fram-
fylgni húsreglna. Góð íbúð fylgir starfinu.
Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson,
húsnæðisfulltrúi, í síma 680980.
Umsóknarfrestur er til 3. september.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á sér-
stökum eyðublöðum sem þar fást.
Rafmagns-
verkfræðingur
27 ára nýútskrifaður rafmagnsverkfræðingur
með mastergráðu á stýringasviði, er einnig
rafvirki, óskar eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
6. september rnerkt: „Framtíðarstarf-6382“.
Atvinna óskast
Þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir traustri
framtíðarvinnu.
Upplýsingar í síma 621504 eftir kl. 20.00.
26 ára maður
stúdent af viðskiptasviði, tölvufræðibraut,
vanur skrifstofustörfum og afgreiðslu, óskar
eftir starfi.
Upplýsingar í síma 626640.
Rennismiður
vanur verkstjórn, viðgerðum og fleiru óskar
eftir vellaunuðu starfi. Margt kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 667102 eftir kl. 19.00.
Athugið!
21 árs gamall maður frá Danmörku óskar
eftir starfi í V2 ár á íslandi. Hvað sem er kem-
ur til greina og öll tilboð tekin til athugunar.
Vinsamlegast hafið samband við:
Asbj0rn Andreasen, Agervej 7, 8464 Galten,
Danmörk. Sími 9045-86943458.
Ritari
Sérhæft þjónustufyrirtæki vill ráða ritara
með stúdentspróf af viðskiptasviði til al-
mennra skrifstofustarfa. Einhver bókhalds-
og enskukunnátta kæmi sér vel.
Umsóknir og upplýsingar fást á skrifstofu
okkar.
Crt IÐNT lÚNSSON
RÁÐCJÓF & RÁÐN l NCARhjÓN LISTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Leirmunagerð
Óskum að ráða starfsfólk til leirmunagerðar.
Stundvísi og reglusemi nauðsynleg. Engar
upplýsingar veittar fyrirfam en umsækjendur
sendi nafn, heimilisfang og símanúmer
ásamt stuttri lýsingu á fyrri störfum.
- Glithf.,
Höfðabakka 9,
112 Reykjavík.
Sölumaður
Óskum að ráða sölumann/konu 25-35 ára í
tímabundið verkefni gegn prósentum. Verður
að hafa bíl til umráða og geta farið út á land.
Um framtíðarstarf gæti verið að ræða.
Upplýsingar á milli kl. 14.00-17.00 á mánu-
dag.
52 HF.,
Hafnarstæti 15.
Thermotane -
glerframleiðsla
vantar nú þegar starfsfólk til starfa í verk-
smiðju okkar í Mosfellsbæ.
Upplýsingar á skrifstofu okkar milli kl. 8 -16.
Glerverksmiðjan Esja hf.,
Völuteig 1-3,
sími 666160.
Sölumenn
Tölvufræðslan leitar að reyndum og góðum
sölumönnum. Viðkomandi verður að vera
hress, skemmtilegur og tilbúinn að leggja
sig fram við að ná settum markmiðum.
Tölvufræðslan er ungt og lifandi fyrirtæki á
stöðugri uppleið. Ef þú hefur hæfilegt sjálfs-
traust og langar til að slást í hópinn, þá
hafðu samband við Einar Mathiesen í síma
626655 á skrifstofutíma.
|T ÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28.
Læknafulltrúi
Læknafulltrúi óskast til starfa í 100% vinnu
frá 15. september nk.
Nauðsynlegt er að læknafulltrúi hafi réttindi
til starfa sem læknaritari. Starfið felur í sér
ritun, skýrslugerð og umsjón með gögnum
er varða vistmenn á Hrafnistu auk annarrar
ritaravinnu. Æskilegt er að læknafulltrúi hafi
vald á tölvuvinnslu.
Upplýsingar um starfið veitir Ýta Atladóttir,
hjúkrunarforstjóri, í símum 35262 og
689500.
Verkstjóri
á réttingaverkstæði
Óskum eftir að ráða verkstjóra á réttinga-
verkstæði okkar á Nýbýlavegi 8, Kópavogi.
Starfið er fólgið í eftirfarandi:
1. Almenn verkstjórn og eftirlit.
Skilyrði fyrir ráðningu er:
1. Sveinsréttindi í bifreiðasmíði.
2. Reynsla.
3. Þjónustulund.
4. Góð og örugg framkoma.
5. Samstarfsvilji.
6. Reglusemi og góð umgengni.
7. Meðmæli.
Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum
sendist til okkar fyrir 1. sept. nk. merktar:
„Starfsumsókn - verkstjóri".
Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki
gefnar í síma.
Öllum umsóknum verður svarað.
TOYOTA
Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogur.
QUUl
62 33 88
Símsvörun hjá
Gulu línunni
Gula línan er upplýsingabanki um vörur, þjón-
ustu og umboð. Þú hringir bara í síma
62 62 62 og við gefum þér án tafar traustar
upplýsingar um hverjir geti veitt þér þá þjón-
ustu sem þú þarft á að halda, hvar þú fáir
þær vörur sem þig vanhagar um og hverjir
hafi umboð fyrir tiltekna vöru, vöruflokk eða
vörumerki.
Gula línan gefur þér rétt svar, ókeypis og
án tafar.
Getur þú svarað vel í síma? Hefurðu þolin-
mæði og áhuga á þjónustustarfi? Laukstu
stúdentsprófi? Ertu að leita að framtíðar-
starfi? Geturðu hafið vinnu strax?
Svarirðu þessum spurningum játandi þá vilj-
um við hjá Gulu línunni fá umsókn frá þér
fyrir 29. ágúst, annað hvort senda til auglýs-
ingadeildar Mbl. merkta: „G - 9009“ eða til
Gulu línunnar, pósthólf 155, 121 Reykjavík.
Forstöðumaður
leikskóla
Við leitum nú að áhugasömum forstöðu-
manni að leikskóla okkar, Bakkaskjóli í
Hnífsdal. Skilyrði er að viðkomandi hafi að
baki fóstrumenntun. í boði er ódýrt leiguhús-
næði ásamt flutningsstyrk fyrir starfsmann
utan héraðs. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur félagsmálastjóri í
síma 94-3722.
„Au pair“
íslensk hjón í Brússel með 3ja ára dóttur
óska eftir „au pair“, sem fyrst.
Helst ekki yngri en 20 ára. Verður að hafa
bílpróf. Uppl. í síma 673808, milli kl. 10-12.