Morgunblaðið - 30.08.1989, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.08.1989, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989 23 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Steingeitin í dag er röðin komin að hinni dæmigerðu Steingeit (22. desember - 20. janúar) í loka- umfjöllun okkar um stjörnu- merkin. Raunsœ Steingeitin er jarðarmerki og leggur áherslu á hið jarð- bundna í tilverunni, á það áþreifanlega og líkamlega. Hún vill sjá árangur gerða sinna. Steingeitin er raunsæ og vill byggja upp lið fyrir lið og bæta við það sem er fyrir. Hún þykir því oft íhaldssöm og stundum gam- aldags. Ábyrg Steingeitin hefur sterka ábyrgðarkennd og tekur iðu- lega vandamál heimsins á eigin herðar. Það birtist m.a. í sterkri ábyrgð í vinnu og gagnvart fjölskyldu. Eitt stærsta vandamál hennar er einmitt það að eiga erfitt með að slappa af og gleyma vinn- unni eða börnunum. Hún þarf því að læra að slaka á og leyfa sjálfri sér að njóta lífsins. Hlédrœg í skapi er Steingeitin alvöru- gefin. Hún horfir á alvarlegri hliðar lífsins og er frekar þunglamaleg. Þrátt fyrir þetta eru margir frægir spaugsamir menn í Steingeit- inni. Varkár Menn í Steingeitarmerkinu eru varkárir, sumir feimnir og í heild eru þetta menn sem eru lítið fyrir að trana sér fram. Af því fer þó tvennum sögum. Steingeitur segja að fólk leiti einfaldlega til þeirra og troði á þær ábyrgðarstörf- um. Önnur merki segja Stein- geitur vera metnaðargjarnar og ráðríkar. Framkvcemda- stjóri Steingeitin hefur ótvíræða skipulags- og framkvæmda- hæfíleika. Sterku jarðsam- bandi fylgir að hún veit hvemig best er að fram- kvæma ákveðin verk. í vinnu er hún vandvirk og fastheldin á starfsaðferðir. Seig og öguÖ Helsti styrkur hinnar dæmi- gerðu Steingeitar er sjálfsagi og seigla. Hún á frekar auð- velt með að reka sjálfa sig áfram og afneita sér um það sem hindrar hana í að ná marki sínu. ÞvermóÖskufull Meðal helstu galla geitarinn- ar em stífni og þvermóðska. Hún á til að bíta ákveðin mál í sig og neita að gefa eftir. Stundum verða kerfi hennar lífinu yfirsterkara og hún staðnar í gömlu mynstri og rykfellur. Bœld Önnur neikvæð hlið er til- hneiging til að bæla eigin þarfir og tilfinningar niður. Ef Steingeit ætlar að byggja hús eða skrifa bók, þarf hún að neita sér um mörg iífsgæði. Ef hún gætir ekki að sér getur slík. afneitun komist upp í vana. Margar af löngunum hennar og þrárrf krauma síðan undir niðri og útkoman verður leiðinlegur og kaldur persónuleiki með gikt og aðra vanlíðan. Tryggur vinur í ást og vináttu er Steingeit- in trygglynd og trúföst. Hún leitar varanleika og öryggis og er þrátt fyrir stundum kaldranalegt yfirborð hlý og líkamlega næm.. r* A DDI ID uMKrUK I /' y/MNusroFU GQLL&óes É& BF AU/EC> UPPZjEtuHfih S7VTT4 VI&ÞSSS/) TlL EA OU S £FASAGG£lWN6U GAfLPuK, OG ÉG A AD\ AVG GgOK/AR AG> VEHA KOA4/MM /' IÞESSI FLASKAAP Stjó/znustöð/ma J, Vrmetc inhihaloi HVAÐ WAMTAR. TÖFHA þ/G? W HUMM! /ZE/ND/eSH^/ AS> 7 L FSA 'Ale TtZUN/NA A) AV&AMUM ? ÞV/Ð f/EF£>/ GETA£> SPA/SAO O/C/OJZ AV/c/L ... liH 2, 6 GRETTIR BRENDA STARR P "'li —: _ 1 T 1 oKFAEA/srF/e/eu STAEFSFÉL.AGA E£ AOLE/TA Sé/S AE> A/ýjU STAeF/. nt' /TJ-r-uvv S£L£>C/fZ FéG eÁDUGA FJÖL/UU&LA- /ctíNG/ 6 eA&Q/TT BOTTD/UL/N£\ LJÓSKA 'EITTER IVtPSE/M N\BR likak ekici vw 30LAK.ae.~r. PA& ER ALLT pETTA GLI/VUWER SEM HR.-VNUI? VFIR /WIG ALLAN Ebi se/vt betur FEte er TIL LEIE> TIL AE> HI^IST<- pAE> AF SÚR. FERDINAND Rt-IR. ^ — vv —rr. SMÁFÓLK I BOUéHT TMIS VALENTINE CANW FORTHE LITTLE REt7 HAIREP 61RL,BUTI WA5T00 5HYTOGIVE ITTOHER ... Ég keypti þetta sælgæti fyrir litlu Ég myndi gefa þér það, en súkku- rauðhærðu stelpuna en ég var of laði er ekki gott fyrir hunda ... feiminn til að gefa henni það. Ég gæti bara tínt karamellurnar úr þvi... t f ****#€ « i g p t e f w-t BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í úrspilinu skiptir tvennt meg- inmáli: tæknileg úrvinnsla og túlkun á upplýsingum. Banda- ríska landsliðskonan Kerry Shuman sýndi hér hæfni sína á báðum sviðum: Austurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á542 V 8754 ♦ 4 + ÁK53 Vestur Austur ♦ K8 ...... ♦103 VK962 ¥ G103 ♦ K1098 ♦ D732 ♦ 962 ♦ D1087 Suður ♦ DG976 ¥ÁD ♦ ÁG65 ♦ G4 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 spaði Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígull. Með fjomm tíglum lýsti norð- ur yfir stuttlit í tígli og slemmu- áhuga í spaða. Fjögur grönd spurðu um ása og fímm hjörtu sýndu tvo. Ymsar leiðir koma til greina °g byggjast flestar áþví að svína hjartadrottningunni. Ein ágæt áætlun er að svína fyrir báða hálitakóngana og trompa tvo tígla. Og þá leið hefðu flestir valið. Shuman taldi hins vegar næsta víst að hjartasvíningin myndi misheppnast. Ástæðan: austur doblaði EKKI svar norð- urs við ásaspurningunni. Hún veðjaði því á annan hest: drap á tígulás og spilaði spaðadrottn- ingu, kóngur og ás. Hún gaf sér nú að trompið væri 2-2 og not- aði innkomuna í borði til að spila laufi á gosann! Austur tók á drottninguna og spilaði hjarta. En nú hafði Shuman spilið í hendi sér. Hún tók einu sinni tromp, stakk tvo tígla af og henti hjarta og tígli niður í ÁK í laufi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á ólympíumótinu í Saloniki í vetur kom þessi staða upp í skák hins kunna júgóslavneska stór- meistara Predrag Nikolic (2.585 stig) og Kínveijans Ve Jiangc- huan (2.505 stig), sem hafði svart og átti leik. 22. ■- Rxg3!, 23. hxg3 - Dh3, 24. Rfl - Hxfl+!, 25. Bxfl - Dxg3+, 26. Bg2 (eftir 26. Khl - Bg4, 27. He2 - Bf4! á hvítur ekkert svar við hótuninni 28. - Bf3+) 26. - Bg4!, 27. He2 - Dxc3 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.