Morgunblaðið - 30.08.1989, Síða 30

Morgunblaðið - 30.08.1989, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1989 „Magnús er besta kvikmynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta íslenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margcirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vckur mann um leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ★ ★ ★ ★ LATimes. ★ * ★ ★ New YorkTimes. Leikstióri: Tcrry Gilliam |Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4.45, 6.55,9.05 og 11.20. Börn undir 10 ára ifylgd með fullorðnum. VITNIVERJANDANS HÖRKU SAKAMÁLAMYND, FRAMLEIDD AF MART- IN RANSOHOFF, ÞEIM HINUM SAMA OG GERÐI „SKÖRÐÓTTA HNÍFSBLAÐIÐ". SÉ HANN SAKLAUS, BJARGAR SANNLEIKURINN HONUM , SÉ HANN SEKUR, VERÐUR LÝGIN HENNI AÐ BANA. SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa Russell, Ned Beatty, Kay Lenz. Sýnd kl. 7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Bakað í ofhskúffunni Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Bakað í ofnskúffunni Það er fljótlegt að baka svokallað- ar skúffukökur og alltaf eru þær vel þegnar. Til eru margar gerðir af slíkum kökum og hér fylgja með uppskriftir sem hægt er að setja í safnið og baka svo við tækifæri þeg- ar vel stendur á. Frönsk súkkulaðikaka 150 g smjör eða smjörlíki 180 g sykur 1 egg 100 g brætt súkkulaði 200 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 75 g smátt brytjaðar hnetur 1 dl mjólk Krem: 1 dl sykur 1 dl vatn 3 eggjarauður 150 g smjör 50 g brætt suðusúkkulaði Smjör og sykur hrært þar til það er orðið ljóst og fínt, egginu er hrært saman við ásamt bræddu súkkulað- inu. Hveiti, lyftidufti og hnetum bætt í og til skiptis eru þurrefnin og mjólk- in sett út í. Deigið sett í smurða ofnskúffuna, eða annað form, og bakað neðst í ofni við 180°C. Kakan látin kólna og síðan skipt í tvö lög. Kremið: Sykur og vatn soðið saman þar til þykknar, eggjarauðurnar þeyttar og saman við þær er sykurleginum hellt og þeytt stanslaust í á meðan og þar til kremið er orðið kalt. Þá er smjör- inu bætt út í ásamt bræddu súkkulað- inu. Kökurnar lagðar saman með kreminu og það einnig smurt ofan á. Að því loknu er kakan skorin í hæfileg stykki. Gulrótarkaka 2 egg 180 g sykur X dl olía 120 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. kanill % tsk múskat 175 g rifnar gulrætur 1 dl rúsínur Sykurbráð: 150 g flórsykur 3 msk. safi úr appelsínu Egg og sykur þeytt vel, olíunni hellt út í á meðan á því stendur. Sigt- að er saman hveiti, lyftiduft, kanill og múskat og sett saman við, bland- að vel o g síðan eru gulrætur og rúsín- ur settar saman við. Deigið sett í smurða ofnskúffu, eða annað form, og bakað neðst í ofni í 30 mín. við 200°C. Þegar kakan er orðin köld er sett yfir hana sykurbráð úr flór- sykri og appelsínusafa, skreytt með þunnum ræmum af appelsínuberki. Síðan skorin í hæfileg stykki. Aprikósukaka 2 egg 2Í4 dl sykur 4 msk. aprikósumarmelaði 3 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft ¥/2 dl mjólk 100 g smjör Eggjum og sykri hrært vel saman, aprikósumarmelaði blandað saman" við. Hveiti og lyftiduft sigtað saman, út í það er eggjahræran sett ásamt mjólk og bræddu smjöri, það er sett til skiptis. Deigið sett í iitla skúffu eða form (ca. 25—35 cm) og bakað í 12—15 mín. við 200°C. Sykurbráð úr flórsykri og vatni smurt á kalda kökuna áður en hún er skorin í stykki. Frönsk súkkulaðikaka cicccce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYND ARSINS: TVEIRÁT0PPNUM2 ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV. ALLT ER Á FULLU í TOPPMYNDINNI „LETHAL I WEAPON 2" SEM ER EIN ALBESTA SPENNUGRÍN- ! MYND SEM KOMIÐ HEFUR. FYRRIMYNDIN VARI GÓÐ EN ÞESSI ER MIKLU BETRI OG ER ÞÁ MIK-1 IÐ SAGT. EINS OG ÁÐUR FARA ÞEIR MEL GIB- [ SON OG DANNY GLOVER Á KOSTUM OG NÚNA | HAFA ÞEIR NÝTT LEYNIVOPN MEÐ SÉR. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Achland. Framl.: Joei Silver. — Leikstj.: Richard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.5. Bönnuð börnum innan 16 ára. FRUMSYNUM HINA FRABÆRU OSKARSVERÐ- LAUNAMYND „BIRD", SEM GERÐ ER AE CLINT EASTWOOD. MYNDIN FJALLAR UM HINN FRÆGA JAZZISTA CHARLIE PARKER, SEM | GEKK UNDIR GÆLUNAFNINU „BIRD". STÓRKOSTLEG ÚRVALSMYND! Aðalhl.: Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.10. — Bönnuð innan 12 ára. HERSHEY MIDLtR FOREVER ALLTAF VINIR ★ ★★ Mbl. ★ ★★V2 DV. í BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU OG ENG- LANDI HEFUR MYND- IN VERIÐ MEÐ MESTU AÐSÓKNINA í SUMAR! Aðálhl.: Bette Midler og Barbara Hershey. Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^um Moggans]__ lSl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.