Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 5
C 5 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1989 STUDIO JONINU & AGUSTU 3ifan 7,108 Reykjavík, S. 68 98 68 ATHYGU OKKAR BEINIST AÐ ÞER! Hver þjálfast mest í tímanum? í Eróbikkstúdíói Jónínu & Ágústu/eróbikkstúdíói okkar eru það nemendur sem fá mestu og bestu þjálfunina í tímum - ekki leiðbeinendur. Þeir fylgjast vel með þér og tryggja að æfmgarnar beri sem mestan árangur án þess þó að þú stefnir heilsu þinni í hættu. Bestu nemendurnir eru ekki alltaf í fremstu röðinni Athygli okkar er ekki bundin við þá sem eru fremstir í salnum. Við kappkostum að allir njóti góðs af æfíngun- um. Þú getur valið um 75 mismunandi tíma í hverri viku. Það er því tryggt að kennslan og æfingarnar verða við þitt hæfí. ■BEIÍHI.MAII.MIMIM Menntun eykur sjálfstraust - góðir kennarar búa yfir sjálfstrausti Leiðbeinendur í Eróbikkstúdíói Jónínu & Ágústu eru vel menntaðir. En þeir hafa ekki hætt að læra þótt þeir séu með prófskírteini í höndunum. Við bætum okkur sífellt svo að þú getir sífellt bætt þig. ...en prófskírteinin okkar skipta ekki mestu máli heldur árangur þinn. T ÍMATAFIA Við erum ekki betri en síðasti tíminn sem við kennum Leiðbeinendur okkar leggja sig alltaf fram hvort sem þú sækir einn tíma í einu eða kaupir þér margra tíma kort. Ánægt fólk kem- ur alltaf aftur. 9.00-10.00 ERÓBIKK 10.00-10.50 MR&LT 11.00-11.50 MÆÐUR M/B 12.07-13.00 ÞH.HR 13.00-13.50 START 14.00-15.00 ÞR.HR 15.00-15.50 MR&LT. 16.30-17.20 MR&L 17.10- 18.10 ÞR.HR. 17.20- 18.20 ERÓBIKK 18.10- 19.10 ÞR.HR. 18.20- 19.50 PÚLTÍMI 19.10- 20.00 MR&LT 19.50-20.40 MR&L 20.00-21.15 ÞR.HR.^ 20.40-21.40 FITUBR./MJÚKT 21.15-22.05 MR&LT 9.00-16.00 SÉRÞJÁLFUN/RÁÐGJÖF HJÁ MARGRÉTI BYRJENDUR/SÉRHÓPAR 12.07-13.00 KARLAR 16.15-17.05 BARNSH. 16.30-17.30 ERÓBIKK 17.10- 18.10 ÞR.HR. '17.30-18.20 MR&L 18.10- 19.10 ÞR.HR. 18.20- 19.20 ERÓBIKK 19.10- 20.20 ÞR.HR.lk 19.20- 20.20 FITUBR/MJ 20.20- 21.20 START 20.20-21.20 MR&L 9.00-10.00 ERÓBIKK 12.07-13.00 ÞR.HR 16.30-17.20 MR&L 17.10- 18.10 ÞR.HR. 17.20-18.20 ERÓBIKK 18.10- 19.25 ÞR.HR.* 10.30- 11.30 KARLAR 11.00-12.00 ÞR.HR 11.30- 13.00 PÚLTÍMI 12.00-12.50 BARNSH. 13.00-14.00 ERÓBIKK 13.00-14.15 ÞR.HR.A- 14.00-14.50 MR&L 14.15-15.05 MR&LT. ☆ = KILLER =ERFIÐIR TlMAR ætlaðir fólki I GÓÐU F0RMI. Frtumælingar, þolmælingar og liðleikamælingar. Bamagæsla kl. 13:00-16:00 mánud.-fimmtud. t I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.