Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 15
C 15
HUSGOGN OG
ISklNNRFTTINGAR
SUÐURLANDSBRAUT 32
*
68 69 00
Verð frá kr. 24.900,-
— og viö bjóðum þér góð kjör.
SKRIFSH OFUVÉLAR H.F.
Síminn hringdi að morgni mánu-
dagsins 21. ágúst sl. Okkur er til-
kynnt að Garðar frændi sé dáinn.
Mann setur hljóðan — situr þögull
og stjarfur. Hugurinn leitaði til lið-
ins tíma. Minningamar hrönnuðust
upp frá atvikum og atburðum með
Garðari. Þessi tuttugu ár sem hann
lifði. Fyrstu fjögur árin í Reykjavík
þar sem hann dvaldi með mömmu
sinni hjá Ellen-ömmu og afa í
Nökkvavogi og síðan á Reyðarfirði
með foreldmm sínum og systrum.
Fyrst framan af vom þau frænd-
systkinin bara tvö og vom og léku
sér eins og tvíburar, en strax er
það þriðja bættist við voru þau ein
þrenning, oftast nefnd bara „þau“.
Margs er að minnast þó stutt séu
æviárin. Þau á reiðnámskeiði, þeir
í Vatnaskógi, hringferð um ísland
með öllum skemmtilegu ævintýrun-
um. Síðastliðið sumar var farin ferð
um Fjallabaksleið nyrðri og þá var
gaman að keyra jeppann blæju-
lausan. Þeir urðu svo óhreinir að
það sást bara í bláu augun og hvítar
tennurnar. Fyrir þrem vikum fannst
Mumma og félögum hans gott að
fá grillað kjöt hjá Garðari á Reyðar-
firði á hringferð sinni um landið.
Það var ánægjuleg stund þar. Garð-
ar var alltaf svo blíður og góður
við minnimáttar. T.d. þegar ég
pantaði kjöt hjá Austmat, þá var
alltaf einn aukapakki með afgangs-
kjöti merktur „Frú Snúlla“ (hundur-
inn).
Nú að leiðarlokum þá drúpum
við höfði í einlægri bæn. Biðjum
góðan Guð að styrkja foreldra hans
og systur í þeirra miklu sorg. Garð-
ars er sárt saknað af öllum. Guð
varðveiti hann.
Rannveig
Aldrei er svo bjart
yfir öðlingsmanni,
að eigi geti syrt
eins sviplega og nú;
og aldrei er svo svart
yfir sorgarranni,
að eigi geti birt
fyrir eilífa trú.
(Matth. Jochumsson).
Ellen amma
Foreldrum, systkinum og öllum
öðrum ættingjum og vinum, votta
ég mína dýpstu samúð, guð styrki
ykkur öll í sorg ykkar.
Kalli
töh/uprentarar
Helstu söluoóilar:
Akureyri: Tölvutæki Bókval, Kaupvangsstræti 4. Egilsstaðir: Traust, Miðósi II. Sauðórkrókur: Stuóull, Skagfiróingabraut 6.
ísafjörður: Reiknistofa Vestfjarða, Aðalstræti 24. Akranes: P.C. tölvan, Kirkjubraut 2.
Reykjavik: Einar J, Skúlason hf. Grensósvegi 10. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut. Japís, Brautarholti 2.
Ortölvutækni, Skeifunni 17. Penninn, Hallarmúla. Kópavogur: Gísli J. Johnsen sf., Nýbýlavegi 16.
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1989
(jraröar P. Jónsson
Fæddur 20. júní 1969
Dáinn 21. ágúst 1989
A morgun, 4. september, fer
fram frá Háteigskirkju útför elsku-
legs vinar míns, Garðars Þormars
Jónssonar.
Hún er erfið sú þraut, að vita til
þess að Garðar sé ekki lengur á
meðal okkar. Ég kynntist Garðari
haustið ’85 er við vorum báðir við
nám í Verkmenntaskóla Austur-
lands á Neskaupstað. Þá strax varð
mikil vinátta á milli okkar sem ent-
ist æ síðan.
Garðar var þeim kostum gædd-
ur, að Hann talaði ekki illa um fólk.
enda átti hann ljölda vina, sem
voru honum kærir. Hann skipti
sjaldan skapi og ævinlega var stutt
í glens og grín.
A kveðjustundu er svo margs að
minnast, sem ekki verður rakið
hér. Ég mun alltaf vera þakklátur
fyrir að hafa fengið að kynnast
Garðari. Minningin ein lifir um góð-
an dreng.
Og því varð allt svo hljótt við helfregn þína
sem hefði klökkur gígjustrengur brostið
og enn ég veit margt hjarta, harmi lostið,
sem hugsar til þín alla daga sína.
En meðan tárin þreyta hjörtu hinna,
sem horfðu eftir þér í sárum trega,
þá blómgast enn, og blómgast ævinlega
þitt bjarta vor í hugum vina þinna.
(T.G.)
Finnskar veggskápasamstæður
Bæsuð eik.
stgr. verð
79.800
W
Hverfisgötu 33, sími 623737.
Tölvuprentarar fró STAR styðia þig í starfi. Þeir eru fram-
leiddir af fagfólki, óreiðanlegir, hraðvirkir og með úrval
vandaðra leturgerða. STAR prentarar tengjast öllum IBM
PC, PS/2 tölvum og öðrum sambærilegum. STAR LC-IOC
prentar í öllum regnboganslitum en kostar samt ekki nema
26.900,- kr.
STAR prentarar fyrir heimili, fyrirtæki og skóla.
- STAR ER STERKUR LEIKUR.
Þ.ÞDRGRlMSSON&CO
‘■'ARMA
PLAST
ÁRMÚLA 16 OG 29, S. 38640