Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 V Verkamenn - hafnargerð Hagvirki hf. óskar að ráða verkamenn við gerð viðlegukants. Mikil vinna framundan. Góður aðbúnaður. Nánari upplýsingar veitir Valþór Sigurðsson á vinnusvæði við Holtabakka. g g HAGVIRKI HF § § SfMI 53999 Útkeyrsla og vélaviðgerðir Reynsla í vélaviðgerðum æskileg. Umsóknir merktar: „Prentsmiðja - 6393“ sendist auglýsingadeild Mbl. Verslunarstarf Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til af- greiðslustarfa í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur m.a. í sér kynningu og afgreiðslu heimilistækja og annarra raftækja. Við leitum að röskum og glaðlyndum starfs- krafti, sem hefur ánægju af því að veita þjón- ustu og sinna viðskiptavinum. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, fyrir 19. september nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. —SMÍTH& ----------------------- NORLAND Póslhólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 Kranamaður óskast Vanur kranamaður óskast á nýjan bygginga krana. Upplýsingar í síma 17788 milli kl. 20.00 og 21.00. Byggingaraðili BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS 6 Fóstrur Staða forstöðumanns við leikskólann á Hólmavík er laus til umsóknar. Umsóknarfresturertil 25. september 1989. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í símum 95-13193 og 13112. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. AUGLYSINGAR Hótel Borg Hvaleyri hf., Vesturgötu 11-13, Hafnarfirði Vantar ykkur vinnu? Okkur bráðvantar fólk til starfa í pökkun og snyrtingu STRAX hálfan eða allan daginn. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 91 -53366. Barnagæsla Óska eftir góðri manneskju til að sækja 3ja ára dreng á leikskólann Grænuborg við Eirkíksgötu kl. 12.00 alla virka daga og ann- ast hann til kl. 14.30. Upplýsingar í síma 689956. Auglýsingaöflun Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til auglýsingaöflunar hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu. Umsóknir er tilgreini reynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. sept- ember merktar: „I - 1106“. Tónlistarkennarar Staða skólastjóra við Tónskóla Hólmavíkur- og Kirkjubólshrepps er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. september 1989. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps í símum 95-13193 og 13112, og formaður skólanefndar í símum 95-13111 og 13180. Rannsóknamaður óskast! Líffræðingur eða maður með hliðstæða menntun óskast strax til rannsóknastarfa við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum. Um er að ræða áhugaverða vinnu við riðu- rannsóknir. Nánari upplýsingar veita Sigurður Skarphéð- insson eða Sigurður Sigurðarson, Keldum, sími 82811. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrr- nefndum. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Dagheimili Fóstra eða annar starfskraftur óskast til starfa á dagheimilið Öldukot sem fyrst. Um er að ræða 100% starf og 80% afleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600/307 milli kl. 9.00 og 12.00. óskar eftir að ráða: 1. Næturvörð í gestamóttöku. 2. Lærðan framreiðslumann í sal. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 16.00- 20.00. REYKJKIÍKURBORG JLcutteVi jtödtvi Borgarminjavörður Reykjavíkurborg auglýsir stöðu borgarminja- varðar í Reykjavík lausa til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila til borgarstjórans í Reykjavík, eigi síðar en 25. september 1989. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar í síma 18800. Borgarstjórinn íReykjavík. Tækniþjónusta við skip Vegna verulega aukinna verkefna vantar okkur nú þegar tæknimenntaðan starfsmann í skipaþjónustudeild fyrirtækisins. Við leitum að aðila með vélstjóramenntun eða almenna tæknimenntun á rafiðnaðar- sviði til starfa við viðhald og eftirlit á öryggi- skerfum um borð í skipum og bátum. Bílpróf og hreint sakavottorð skilyrði. Vinsamlega sendið skriflega umsókn til: VARA, pósthólf 1101,121 Reykjavík, merkta: „Skipaþjónusta". í umsókninni þarf að koma fram: Aldur, menntun og fyrri störf, ásamt helstu persónulegum upplýsingum um umsækjanda. VARI - ELDVARNIR. íslensk öryggisþjónusta í20 ár. Lagermaður Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til lager- starfa sem fyrst. Starfið felur m.a. í sér pökk- un og upptekt á vörum, aðstoð við útakstur á vörum og umsjón með vörum, aðallega heimilistækjum, sem fara í og úr tollvöru- geymslu. Við leitum að röskum og reglusömum manni, sem er reiðubúinn að vinna nokkra eftir- vinnu. Umsækjandi hafi bílpróf. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 19. september nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. —SMnn& -------------------- NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • Sími 28300 HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu íFossvogi 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. september. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 11. september merkt: „H - 7214“. Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2 hæð í verslunar- og skrifstofuhúsnæði okkar á Skúlagötu 63. G. J. Fossberg, vélaverslun hf. Sími 18560. Kvóti til sölu Tilboð óskast í 60 tonna þorskkvóta. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 13. september merkt: „Kvóti - 8222“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.