Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÖAGUR 7. SEPTEMBER 1989
Lionsfélagar - Lionessur
Fyrsti samfundur starfsársins verður haldinn
í Lionsheimilinu, Reykjavík í hádeginu á
morgun, föstudaginn 8. september 1989.
Fjölbreytt dagskrá. - Fjölmennið.
Fjölumdæmisráð.
Verktakar-forval
Óskað er eftir verktökum til að taka þátt í
lokuðu útboði vegna smíði einbýlishúss með
vinnustofu listamanns í Hafnarfirði, 440 fm
eða 1755 rm að stærð. Húsinu skal skila
fokheldu og frágengnu að utan með stál-
klæðningu. Verkið skal hefjast í október og
skal því lokið næsta vor.
Vinsamlegast hafið samband við undirritaða
fyrir þriðjudaginn 12. september nk.
Vinnustofa arkitekta hf.,
Skólavörðustíg 12.
SJÁLFSTfEOISFLOKKURKNN
FÉLAGSSTARF
Hvert stef nir í sjávarútvegi?
Almennur fundur í fólagsheimilinu Vikurröst, Dalvík, sunnudaginn
10. september kl. 10.00 árdegis.
Ávarp: Halldór Blöndal.
Samkeppnisstaöa íslensks sjávarútvegs á matvaelamarkaði:
Jón Þórðarsson.
EB og íslenskur sjávarútvegur: Halldór Árnason.
Er hagkvæmt að hagræða?: Finnbogí Baldvinsson.
Sókn og afli: Ólafur Halldórsson.
Drög að stefnuyfirlýsingu um stjórnun fiskveiða: Björn Dagbjartsson.
Fundarstjóri: Trausti Þorsteinsson.
Austurland
Aðalfundur kjördæmisráðs og
haustmót
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör-
dæmi veröur haldinn i Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, laugardaginn
23. september nk. og hefst hann kl. 10.00 fyrir hádegi.
Haustmótið verður haldið að kvöldi sama dags kl. 20.00.
Dagskrá fundarins og haustmótsins verður auglýst síðar.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i Austuriandskjördæmi.
Árnessýsla
Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur
félagsfund í Hótel Selfossi í dag, fimmtu-
daginn 7. september. Fundurinn hefst kl.
19.00 með kvöldveröi. Kosnir verða fulltrú-
ar á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Nes- og Melahverfi
Fundur verður haldinn í Félagi sjálfstæðis-
manna í Nes- og Melahverfi, í Valhöll í
dag, fimmtudaginn 7. september kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund
Sjálfstæöisflokksins í október nk.
2. Stjórnmálaviðhorfið. Birgir isleifur
Gunnarsson, alþingismaður, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Akureyrar
Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til félagsfundar mánudaginn 11.
september kl. 20.30 í Kaupangi.
Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund og önnur mál.
Félag sjálfstæðismanna
Árbæjarhverfi
Fundur verður haldinn i Félagi sjálfstæðis-
manna i Árbæjarhverfi í dag, fimmtudaginn
7. september kl. 20.30.
Athugið að fundurinn verður í Félagsheim-
ili sjálfstæðismanna i Hraunbæ.
Dagskrá:
1. Kosnirig fulltrúa félagsins á landsfund
Sjálfstæðisflokksins í október nk.
2. Stjórnmálaviðhorfið. Ragnhildur Helga-
dóttir, alþingismaður, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Háaleitishverfi
Fundur verður í Félagi sjálfstæðismanna í
Háaleitishverfi í Valhöll, mánudaginn 11.
september kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis-
flokksins í október nk.
2. Stjórnmálaviðhorfið: Guðmundur H.
Garðarsson, alþingismaður, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Skóga- og Seljahverfi
Fundur verður i Félagi sjálfstæðismanna f
Skóga- og Seljahverfi í Valhöll mánudaginn
11. september kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálf-
stæðisflokksins i október nk.
2. Stjórnmálaviöhorfið. Birgir Isleifur
Gunnarsson, alþingismaður, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Vesturland - Dalasýsla
Aðalfundir sjálf-
stæðisfélaganna í
Dalasýslu og full-
trúaráðsins ■ verða
haldnir í Dalabúð,
Búðardal, mánu-
daginn 11. sept-
ember 1989 kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöal-
fundarstörf.
2. Önnur mál.
Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Pálmi Jónsson koma á fundina.
Stjórnirnar.
Félag sjálfstæðismanna í
V-Skaftafellssýslu
Aðalfundur verður haldinn í Félagi sjálfstæðismanna i V-Skaftafells-
sýslu miðvikudaginn 13. september kl. 20.00 í Brydebúð, Vík í Mýrdal.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á landsfund Sjálfstæöis-
flokksins i október.
Ávörp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Eggert
Haukdal, alþingismaður og Árni Johnsen, blaðamaður.
Önnur mál.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna íKópavogi
Fundur verður haldinn i fulltrúaráði sjálf-
stæðisfélaganna í Kópavogi i Sjálfstæðis-
húsinu í Hamraborg 1, 3. hæð, hinn 11.
sept. 1989, kl. 21.00 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Kjör 23 fulltrúa á landsfund Sjálfstæð-
isflokksins sem haldinn verður 5.-8.
október nk.
2. Kjör 4 fulltrúa í kjörnefnd fulltrúaráðs-
ins vegna bæjarstjórnarkosninga
1990.
3. Skoðanakönnun meöal fulltrúaráðs-
manna um hvernig velja skulr fram-
boðslista flokksins við bæjarstjórnar-
kosningar 1990.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri verður Bragi Michaelsson, formaður kjördæmisráðs.
Fulltrúar fjölmenni á fundinn og boði varamenn I forföllum. Mætið
stundvíslega.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i
Kópavogi.
Málfundafélagið
Óðinn
Félagsfundur verður
i Málfundafélaginu
Óðni í Valhöll í dag,
fimmtudaginn 7.
september kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa
félagsins á
landsfund Sjálf-
stæðisflokksins í
október nk.
2. Kosning uppstillingarnefndar fyrir næsta aðalfund félagsins.
3. Stjórnmálaviöhorfið. Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður
talar.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri: Pétur Hannesson.
Stjórnin.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Gott 700 fm lager- og skrifstofuhúsnæði við
Dragháls. Möguleiki á tveimur 350 fm eining-
um. Tvær stórar rafdrifnar innkeyrsluhurðir.
Lofthæð allt að 4,60 metrar. Laust 1. október.
Upplýsingar í vs. 623235, hs. Hans 35832
og hs. Stefán 685853.
smá auglýsingor
Wélagsúf
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur I kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
15*
YWAM - ísland
Seltjarnarneskirkja. Samkoma i
kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega
velkomnir.
Ungt fólk
Skipholti 50b 2. hæð
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir. Ath: Verðum
með bókaborð i Kringlunni nk.
laugardag 9. september. Mikið
úrval bóka.
i skála við Landmannahelli. Ekið
í áttina að íshellunum og síðan
gengið. Fararstj.: Egill Pétursson.
2. Þórsmörk - Goðaland. Góð
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Gönguferðir. Fararstj.: Friða
Hjálmarsdóttir.
Uppl. og farmiðasala á skrifst.,
Grófinni 1, simar: 14606 og
23732.
Félagsmenn, vinsamlegast
greiðið árgjald Útlvistar 1983
og fáið nýja ársritið. Sjáumst!
Útivist.
verður haldinn í félagsheimili
Vikings við Hæðargarð í kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.
Fundarefni: Breytt æfingafyrir-
komulag. Foreldrar og aörir
hvattir til að mæta.
Stjórn skíðadeildar Víkings.
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúöum, Hverfisgötu
42. Fjölbreyttur söngur. Kórinn
tekur lagið. Vitnisburðir Sam-
hjálparvina. -Ræðumaður er
Kristinn Ólason. Allirvelkomnir.
Samhjálp.
[Blj Útivist
Helgarferðir 8.-10. sept.
1. Hrafntinnusker - Kraka-
tindsleið. Spennandi ferð. Gist
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferð Ferðafélags
íslands 8.-10. sept.
Landmannalaugar - Eldgjá
Á föstudagskvöld kl. 20.00 er
ekiö í Landmannalaugar. Laug-
ardaginn er farið i Eldgjá og
gengiö að fossinum. Sunnudag-
inn er farið um nágrenni Land-
mannalauganna. Gist í upphit-
uðu sæluhúsi.
Nánari upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
Stjórnin.