Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 - BYLTINGARAFMÆLI Borgar- stjórar heilsast Frakkar hafa minnst þess með ýmsum hætti, að í ár eru 200 ár liðin frá stjórnarbyltingunni. Laugaradaginn 26. ágúst var mannréttindadagur byltingaraf- mælisins. Á þeim degi var hið nýja, sérkennilega stórhýsi, sem er eins og ferhyrningur, holur að innan, tekið formlega í notkun. Og þá gekk einnig ofurhugi á línu yfir Signu að Eiffel-turni. Myndin sem hér fylgir var tekin fyrr í sumar og sýnir þá Jacques Chirac, borgarstjóra í París, og Davíð Oddsson, borgarstjóra Reykjavíkur, heilsast. Chirac bauð borgarstjórum frá ýmsum löndum að sækja sig heim í tilefni 200 ára byltingarafmælisins. Vildi hann með því minna sérstaklega á hlut Parísarbúa í umrótinu 1789 en árás þeirra á Bastilluna hinn 14. júlí þykir marka tímamót í þróun mála þetta öralagaríka sumar. Chirac er fyrrum forsætisráðherra í stjórn hægrimanna í Frakklandi og hefur keppt við Francois Mitterrand um forsetaembættið. 0HITACHI Sjónvarpstæki, myndbandstæki og tökuvélar. 0HITACHI Þinn hagur. JW^RÖNNING •//w/ heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVÍK/SÍMI (91)685868 ( . Þú svalar lestrarþörf dagsins á^jsjöum Moggans^__ œ Ármúla 29 símar 38640 - 686100 Þ. Þ0RGRÍMSS0N & CO Armstrong LDFTAPLÖTUR ^0«^ GÓLFFLÍSAR ^ARMAPLAST EINANGRUN GLERULL STEINULL Ármúla 29 símar 38640 - 686100 Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armstrong LOFTAPLDTUR KORk'D PLABT GÓLFFLÍSAR WáRMAPLAST EINANGRUN GLERULL STEINULL PAKKHÚS POSTULANNA KYNNIR: KAOS LAUGARDAGSKVÖLD jy o ddiiiuunu í kvöld? A : ijl'f#{S /Iflfí ff iílv 'l'fSf ■:""’"■■■-■■-. J M inn og færð í staöinn tvenns knnar - : e" . - . _• * ............................... . f Gestar: Siggi Björns Húsið opnað kl. 21 Tónleikar hefjast kl. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.