Morgunblaðið - 07.09.1989, Side 47

Morgunblaðið - 07.09.1989, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 - BYLTINGARAFMÆLI Borgar- stjórar heilsast Frakkar hafa minnst þess með ýmsum hætti, að í ár eru 200 ár liðin frá stjórnarbyltingunni. Laugaradaginn 26. ágúst var mannréttindadagur byltingaraf- mælisins. Á þeim degi var hið nýja, sérkennilega stórhýsi, sem er eins og ferhyrningur, holur að innan, tekið formlega í notkun. Og þá gekk einnig ofurhugi á línu yfir Signu að Eiffel-turni. Myndin sem hér fylgir var tekin fyrr í sumar og sýnir þá Jacques Chirac, borgarstjóra í París, og Davíð Oddsson, borgarstjóra Reykjavíkur, heilsast. Chirac bauð borgarstjórum frá ýmsum löndum að sækja sig heim í tilefni 200 ára byltingarafmælisins. Vildi hann með því minna sérstaklega á hlut Parísarbúa í umrótinu 1789 en árás þeirra á Bastilluna hinn 14. júlí þykir marka tímamót í þróun mála þetta öralagaríka sumar. Chirac er fyrrum forsætisráðherra í stjórn hægrimanna í Frakklandi og hefur keppt við Francois Mitterrand um forsetaembættið. 0HITACHI Sjónvarpstæki, myndbandstæki og tökuvélar. 0HITACHI Þinn hagur. JW^RÖNNING •//w/ heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVÍK/SÍMI (91)685868 ( . Þú svalar lestrarþörf dagsins á^jsjöum Moggans^__ œ Ármúla 29 símar 38640 - 686100 Þ. Þ0RGRÍMSS0N & CO Armstrong LDFTAPLÖTUR ^0«^ GÓLFFLÍSAR ^ARMAPLAST EINANGRUN GLERULL STEINULL Ármúla 29 símar 38640 - 686100 Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armstrong LOFTAPLDTUR KORk'D PLABT GÓLFFLÍSAR WáRMAPLAST EINANGRUN GLERULL STEINULL PAKKHÚS POSTULANNA KYNNIR: KAOS LAUGARDAGSKVÖLD jy o ddiiiuunu í kvöld? A : ijl'f#{S /Iflfí ff iílv 'l'fSf ■:""’"■■■-■■-. J M inn og færð í staöinn tvenns knnar - : e" . - . _• * ............................... . f Gestar: Siggi Björns Húsið opnað kl. 21 Tónleikar hefjast kl. 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.