Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 7. SEPTEMBER 1989 35 RADAUGl YSINGAR Síldarkvóti Viljum skipta á síldarkvóta fyrir þorskkvóta. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Síldarkvóti- 1989.“ Fiskiskip til sölu V/s Jói á Nesi SH 159, 106 lesta stálskip byggt í Póllandi 1988. Aðalvél Cat. 632 hö. 30 lesta stálbátur byggður á Seyðisfirði 1975, vél Cat. 225 hö. 1988. Fiskiskip - skipasala, sími 22475, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð. Söium. Skarphéðinn Bjarnason, Gunnar I. Hafsteinsson hdl. TIL SÖLU Eskofot 5060 með þremur linsum Ljósaborð. Framköllunarvél fyrir samloku- pappír. Rammi fyrir plötutöku o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 672837. Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun, vel staðsett í Reykjavík. Ársvelta ca. 100 milljónir. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. september merkt: „Matvöruverslun-12664.“ ÝMISLEGT Vinnuskúr Óskum eftir vinnuskúr með hreinlætisað- stöðu og geymslu fyrir vinnufatnað. B YGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúnl 31. S 20812 — 622991 TILKYNNINGAR mm Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Bæjargils II, breyt- ingu á deiliskipulagi Bæj- argils I og breytingu á aðalskipulagi í Garðabæ Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjórnar ríkisins og með vísan til greinar 4.4.1 og 3.5 í skipulagsreglu- gerð nr. 318/1985 er hér með lýst eftir at- hugasemdum við tillögu að deiliskipulagi Bæjargils II í Garðabæ, breytingum á skipu- lagi Bæjargils I og breytingu á aðalskipulagi hvað varðar tengingu safngötu inn á Arnar- nesveg á móts við fyrirhugaðan Smára- hvammsveg í Kópavogi. Hverfin afmarkast af Bæjarbraut, væntanleg- um Arnarnesvegi, Reykjanesbraut, Hnoðra- holtsbraut og iðnaðarhverfi í Búðum. Gerð er tillaga um einbýlishús, raðhús og fjölbýlis- hús. Tillagan liggur frammi á bæjarskifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 7. september 1989 til 6. október 1989 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skilað til undirritaðs fyrir 20. október 1989 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Garðabæ, 7. september 1989. Bæjarstjórinn í Garðabæ. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl Vegna úthlutunar úr framkvæmdasjóði fatlaðra fyrir árið 1990 Hlutverk sjóðsins er að fjármagna fram- kvæmdir í þágu fatlaðra. Vegna úthlutunar fyrir árið 1990 óskar Svæðisstjórn Reykja- ness eftir umsóknum framkvæmdaaðila á Reykjanesi um fjármagn úr sjóðnum. Með umsóknum þarf að fylgja eftirfarandi: 1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda hjá umsækjanda, sem ólokið er og úthlutað hefur verið til úrframkvæmdasjóði fatlaðra. 2. Sundurliðuð framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna hjá umsækjanda og áætlun um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstaklega skal sundurliða hvern verk- áfanga fyrir sig og möguleika hvers fram- kvæmdaaðila á fjármögnun til fram- kvæmda (þ.e. eigin fjármögnun eða önnur sérstök framlög). Nauðsynlegt er að umsóknir berist Svæðis- stjórn eigi síðar en 21. september nk. Svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðara, Digranesvegi 5, 200 Kópavogi. KENNSLA Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 18. september. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og einkatímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Francaise, Vest- urgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00-19.00 og hefst mið- vikudaginn 6. september. Henni lýkur föstu- daginn 15. september kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. itítM Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Innritun nemenda ferfram á hreppsskrifstof- unni fimmtudaginn 7. og föstudaginn 8. sept- ember kl. 17.00-19.00. Nauðsynlegt er að þeir, sem hyggja á nám við skólann í vetur, láti skrá sig og greiði eða semji um greiðslu skólagjalda á ofangreind- um tíma, þar sem skólinn er þegar að mestu fullsetinn. Skólastjóri. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Námskeið veturinn 1989-1990 I Saumanámskeið 7 vikur Kennt: Mánudaga kl. 19-22 fatasaumur þriðjudaga kl. 14-17 fatasaumur miðvikudaga kl. 19-22 fatasaumur fimmtudaga kl. 19-22 fatasaumur miðvikudaga kl. 14-17 fatasaumur (bótasaumur- útsaumur) Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánu- daga - fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri |« FráTónlistarskólanum ^ á Seltjarnarnesi Innritun fyrir næsta skólaár verður í skólan- um frá kl. 14.00-18.00 dagana 6. og 7. sept- ember. Nauðsynlegt er að gengið verði ifrá skólagjöldum um leið og innritun. Skólasetning verður 8. september í sal skól- ans kl. 17.00. Skólastjóri. Jazzballett og líkamsrækt Er komin aftur frá Spáni með fullt af nýjum hugmyndum. Gamlir og nýir nemendur hafi samband í síma 15613 frá kl. 11-14 og 19-22. Sólveig Róbertsdóttir, jazzballettkennari. Nýtt, nýtt frá Dans nýjung Frábær 3ja mánaða námskeið fyrir ung börn á aldrinum 3ja-6 ára. Skemmtileg nýjung sem stuðlar að því að börnin fái að njóta sín í dansi - leikrænni tjáningu - söng - fram- komu o.fl. o.fl. Ath.: Kennsla fer fram á morgnana kl. 8-12. Kennt verður frá mánudegi til föstudags. í lokin verður sýning á öllu því sem börnin hafa lært á önninni. Ath.: Takmarkaður fjöldi nemenda. Visa og Euro. Hverfisgötu 105, sími 657070. Tón menntaskóli Reykjavíkur mun taka til starfa skv. venju í september- mánuði. Skólinn er að mestu fullskipaður veturinn 1989-90. Þó er hægt að innrita fáein börn á aldrinum 10-12 ára f eftirtald- ar deildir. 1. Gítardeild (kennsla á gítar í smáhópum) 2. Málmblástursdeild (séstaklega nemendur á baryton, básúnu og túbu). Einnig er hægt að innrita örfáa 9-11 ára nemendur í nám á ásláttarhljóðfæri (trommusett). Æskilegt er að þessir nemendur hafi verið í einhverju tónlistarnámi áður en þó ekki skil- yrði. ^ Tonmenntaskólinn býður einnig upp á píanó- kennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofu Valgerðar. Einnig býður skólinn upp á músíkþerapíu. Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 612288 frá og með fimmtudeginum 7. september á tímabilinu kl. 10-12 f.h. í fyrsta sinn á íslandi býður skólinn nú ör fáum nemendum á aldrinum 8-11 ára upp á kennslu á kontrabassa. Nemendur sem þegar hafa sótt um skóla- vist fyrir skólaárið 1989-90 komi í skólann á Lindargötu 51, dagana 7.-9. september á tímabilinu kl. 2-6 e.h. og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunnskólanum. Einn- ig á að greiða inn á skólagjaldið, sbr. heims- ent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag að koma. Forðist þrengsli og óþarfa biðtíma. Skólastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.