Morgunblaðið - 09.09.1989, Page 35

Morgunblaðið - 09.09.1989, Page 35
MðftGtfí&SlÁÍWfl iLÁUGAROAGUR'9. SHPTEMBER >1989 35 BKHMIl SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl METAÐSÓNARMYND ALLRA TÍMA: Sýnd kl. 2.30, 5,7.30 og 10 í sal 1. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 í sal 2. Bönnuð börnum innan 10 ára. LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI SPLUNKUNY OG FRAliÆR TEIKNIMYND SEM GERÐ ER FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG FJALLAR UM LITLA LAUMUFARÞEGA í ÖRKINNI FLANS NÓA Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. METAÐSÓKNARMYND ALLRA TÍMA! mm Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 ísal 2. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í sal 1. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ JAMES BOND 007r UCENCE TOKILL LAUGARASBÍÓ Sími 32075 Hér er komin spennumyndin CHOEN OG TATE, sem framleidd er af RUFUS ISAACS (9^/2 weeks) og leik- stýrð af ERIC RED. Það eru úrvals leikararnir ROY SCHEIDER og ADAM BALDWIN sem eru hér í essinu sínu. FRÁBÆR SPENNUMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross, Suzanne Savoy. Framl.: Rufus Isaacs. — Leikstj.: Eric Red. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. JAMES BELUSHI K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Onnur er að- eins skarpari. Aðalhl.: James Belushi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. CRITTERS 2 - AÐALRÉTTURINN Sýnd kl. 5 og 7. - Bönnuð innan 14 ára. GEGGJAÐIR GRAIMNAR Sýndkl.kl. 9og11. ★ ★ ★ AI Mbl. - ★ ★ * AI Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. ; TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. ■ II — Bönnuð innan 16 ára. GUÐIRNIRHUÓTAAD VERAGEGGJAHR2 Sýnd kl. 5 og 9. MEÐALLTÍLAGI HerAlibi Sýnd kl.7og11. BARNASÝNBMGAR KL. 3 — VERÐ KR. 150. HINN STORKOSTLEGI HVER SKELLTISKULDINNIÁ MOONWALKER" KALLAKANINU? L0GREGLUSKÓLINN6 Sýnd kl. 3. ANNAÐSYH) SÝNIR: STÚKIAST cftir Sam Shepard. í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c. 9. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 10. sýn. í kvöld kl. 22.30. Uppselt. 11. sýn. fim. 14/9 kl. 20.00. 12. sýn. fim. 14/9 kl. 22.30. 13. sýn. laug. 16/9 kl/20.00. 14. sýn. laug. 16/9 kl. 20.00. Aðrar sýn. augl. síðar! Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni 3c, frá kl. 17.00-20.30 aila sýningar- daga. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 681125. Ósóttar miðapantanir verða seld- ar 1 klst. fyrir sýningu! sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Pltrjpro- ^lílbíí* í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁDHÚSTORGl F0RSALA AÐGONGUMIÐA ERHAFIN Sýn. föstud. 15/9 kl. 20.30. Sýn. laugard. 16/9 kl. 20.30. Sýn. föstud. 22/9 kl. 20.30. Sýn. laug. 23/9 kl. 20.30. Sýn. sunnud. 24/9 kl. 20.30. MlSSffi EKKIAF ÞEIM Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. L ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 Endursýnum þcssa vinsælu mynd í nokkra daga vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. VITNI VERJANDANS HÖRKU SPENNUMYND MEÐ BURT REYNOLDS. Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16. MOÐIR FYRIR RETTI KONURABARM taugaAfalls (MDIERES AL BORDE DE DN ATAQDE DE NERVIOS' ★ ★ ★ ★ ÞÓ. Þjóðv. Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 7. — 1Q, sýningarmánuður! IKVIKMYNDASAFN ISIANDSÍ SÝNIR ,a;- HORFIkN SJÓNARMIÐ (LOST HORIZON) Tónlist: Camille Saint-Saens. Frakkland 1908. Franskur texti. Sýnd kl. 9. i af 50 ára afmæli FIAF samband kvikmyndasafna) SKÓSMIDUR ÞORPSINS MORÐIÐ Á GREIFANUM AFGUISE verða sýndar saman kl. 11.15. Spaugað með spæjara Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó Leikstjóri Thom Eber- hardt. Handrit Larry Strawther og Gary Murp- hy. Aðalleikendur Michael Caine, Ben Kingsley, Jef- frey Jones, Peter Cook. Bresk. ITC 1988. Rithöfundar og kvik- myndagerðarmenn hafa löngum freistast til útúr- snúninga um frægasta spæjarapar heirrísbókmenn- tanna, Sherlock Holmes og Watson lækni. Að þessu sinni er Watson (Kingsley) eignaður allur heiðurinn af snilli Holmes (Caine). Hér er það læknirinn sem er heilinn á bak við afreksverk þeirra félag, hann skáldaði upp spæjarann með pípuna og gekk svo langt að holdi- klæða hann og fékk til þess leikarann Kincaid (Caine). Til allrar óhamingju er ná- unginn vandræða- og brennivínsmaður. Að venju eiga þeir kump- ánar í höggi við hinn ódrep- andi andskota þeirra, próf- essor Moriarty sem stolið hefur prentmótum úr mynt- sláttu hennar hátignar og hyggst nú ganga endanlega frá fjárhag Breska heims- veldisins... Prýðis uppspuni hvað söguþráð varðar en útkom- an er heldur stórkarlalegur farsi þar sem höfundar láta vaða á súðum og virðast hafa látið fyrstu hugmyndir standa gagnrýnislaust. Góð- ur leikhópur gefur myndinni þá reisn sem hún hefur. Snillingnum Kingsley tekst jafnvel að moða nokkuð úr hlutverki Watsons og Caine, sem vanur er að gera grín að sjálfum sér undir svipuð- um kringumstæðum, á sín augnablik. Jones er orðinn heimsmeistari í að leika fúla, fráhrindandi embætt- ismenn og Cook er bráðsp- augilegur ritstjóri, enda farsanum vanur. En þegar á heildina er litið, frekar sóun á mannskap en hitt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.