Morgunblaðið - 13.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJí. 17.50 ► Sumarglugginn. Endur- sýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. Nýrbrasilískurfram- haldsmyndaflokkur. 19.20 ► Poppkorn. 17.30 ► Sá áfund semfinnur (Found Money).Tölvusnillingurinn Max hefur gegnt starfi sínu í bankanum í þrjátíu og fimm ár. Þegar hann er settur á eftirlaunfinnst honum forlögin heldurgrimm. Þá hittir Max öryggisvörð bankans sem einnig var sagt upp vegna aldurs. í sameiningu ákveða þeir að ná sérniðri á bankanum. Maltin segirfyrirofan meðallag. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 á\ TF 19.20 ► Poppkorn. Framhald. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Árið 2048. Fyrri hluti. Norsk heimildamynd um ósonlagið og rannsóknir á því. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.20 ► Frá Listahátið 1988. Finnski barítonsöngvarinn Jorma Hynninen syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands. 21.40 ► Leiðin á tindinn (Room at the Top). Bresk bíómynd frá 1959. Maltin gefur ★ ★ ★ ★. Myndin vartilnefnd til 6 Óskarsverðlauna og hlaut hún tvenn, þ.e. Simone Signoret fyrir leik og Neil Paterson fyrir handrit. 23.00 ► Seinni fréttir. 23.10 ► Leiðiná tindinn. Framhald. 23.40 ► Dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Sög- urúr Andabæ. Teiknimynd. 20.30 ► Falcon Crest. Lance reynir að bjarga Peter Stavros úr höndum dóttur sinnar. Cole reynist vera faðir Hope. 21.25 ► Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarískur spennumyndaflokkur um Robert McCall sem leysir úr vandamálum. 22.15 ► Tíska (Videofashion). Haustið og haustlitirnir í algleym- ingi. 22.45 ► Bílaþáttur Stöðvar 2. Umsjón og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 23.15 ► Sakfelld: Saga móður (Convicted: A Mother’s Story). Leikkonan Ann Jillian fer með hlutverk Billie Nickerson, tveggja barna móður sem lendir í fangelsi. Maltin telur myndina fyrirofan meðallag. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn — „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sina (12). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Þorkell Björnsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tvær skáldkonur fyrri alda. Um skáld- skap og ævi Látra-bjargar og Guðnýjar frá Klömbruni. Umsjón: Anna Theodóra Pálmadóttir. Lesari: Helga E. Jonsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlít. Tilkynningar. 12.20' Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — I berjamó. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegisáagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Bjöms- dóttir les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudagskvöldi.) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. Innanmeinin Valdís Gunnarsdóttir opnaði fyrir símann í Bylgjumorgun- þættinum í fyrradag að mig minnir milli kl. 11.30-12.00. Komst Valdís að þeirri niðurstöðu eftir að hafa hlýtt um stund á áheyrendur að ... almennt vonleysi virtist hafa gripið fólk. Því næst vék Valdís að landflóttanum er beinist einkum til Svíþjóðar, þessa stórabróður á Norðurlöndunum. En tal Valdísar um hið . . . almenna vonleysi leiddi huga minn að ábyrgð Ijósvakafjöl- miðlanna á geðheilsu landans. Hafa spjallþáttastjóramir ekki óbein áhrif á andlega heilsu okkar og vellíðan er þeir spjalla við okkur í dagsins önn? Sálgœsla Nú er í tísku að auglýsa eftir „hressu fólki“ í vinnu og jafnvel eftir fólki er hefur ,jákvætt viðhorf til lífsins". Ef þessum auglýsingum fjölgar til muna hlýtur að skapast Magnús JÓnsson, Þórunn Olafsdóttir og Skagfirska söngsveitin syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á íslandi — „Hér máttu sjá ísleif son minn og Gróu konu rnína." Fimmti og síðasti þáttur um ófrið á Sturl- ungaöld: Flugumýrabrenna. Umsjón Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvor er hvor? Þátt- ur um tvíbura. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Sónara KV 448 fyrir tvö píanó. Murray Perahia og Radu Lupu leika á pianó. — Lágfiðlukvintett KV 593 í D-dúr. Stev- en Tanebom leikur á lágfiðlu með Guarn- eri-strengjakvertettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (12). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Úr byggðum vestra. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá (safirði.) 21.40 Frá trú til tortímingar. Um „Strönd- ina" eftir Gunnár Gunnarsson. Sigríður Albertsdóttir tók saman. Lesari: Soffía neyðarástand nema menn neyti ör- vandi lyija þá þeir sækja um stöð- ur. Það er álíka bjánalegt að leita eftir síhressu fólki í þularstofur og til annarra starfa. Þar fer best á því að menn séu bara eðlilegir og sjálfum sér samkvæmir líkt og Valdís í fyrmefndum morgunþætti. Samt er nú rétt að kíkja eftir sólar- geislunum. í kirkjuritinu Víðförla 1. tbl. 1989 var greint frá útvarpsþætti sem var eitt sinn á dagskrá Stjörn- unnar en þar var horft til sólargeisl- anna í heiði. Bjarni Dagur Jónsson stýrði þessum þætti eins og menn muna máski og segir svo frá að- dragandanum: Eg hafðí fengist við þessa venjulegu þætti með tónlist, sumarspjalli og spumingaleikjum. Kannski var það vegna persónu- Iegra aðstæðna minna þá, að ég vildi fá opinská persónuleg viðtöl, eitthvað bitastæðara en áður og fékk leyfi til að reyna það. Ég lagði Auður Birgisdóttir. (Áður útvarpað í mars 1987.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.30 Hvert stefnir íslenska velferðarríkið? Þriðji þáttur af fimm um lífskjör á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig út- varpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 — FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 veöurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margréti Blöndal sem leikur gullaldartón- list. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. mikla vinnu í undirbúninginn, valdi t.d. tónlist af kostgæfni, notaði svo- nefnda kántrítónlist sem gjarnan inniheldur hlýlega texta um ham- ingjuleitina, svik, sársauka og von og einnig trúarlega tónlist. En hvernig reyndist svo þessi nýstárlegi útvarpsþáttur Bjarna Dags? Víðförli spyr: — Fólk vildi semsé hringja óg segja sögu sína í útvarpi? B.D.: Jú, svo sannarlega. Sumir fundu sig greinilega örugg- ari að sitja heima hjá sér og tala í síma, nafnlaust, heldur en að tala persónulega við einhvern. Einn prestur hringdi í mig og sagðist þekkja til konu í útvarpinu sem spjallaði við mig og hún hefði létt meira á sér þá en í tveimur sam- töium við hann. Og svo er víxlverk- unin mikil. Sá sem hefur gengið með innibyrgðan sársauka lengi, finnur til mikils léttis að heyra í útvarpi að einhver á við sömu vandamál að glíma. Honum líður Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin þjóðfundur í beinni út- sendingu. 18.30Íþróttarásin — Fyrsta umferð Evrópu- keppninnar I knattspyrju. Lýst er síðari hálfleik Vals og Dynamo Berlin í Evrópu- keppni bikarhafa á Laugardalsvelli. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með (slenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Siguröardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson.rekur feril trúbadúrsins róm- aða, Bobs Dylans. Annar þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . -." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. enn betur þegar hann hefur sagt frá eigin vanda. Þörfin Já, það virðist svo sannarlega þörf fyrir svona þátt en hann verð- ur að koma frá hjartanu. En Bjarni Dagur átti sér draum: Þeir sem tala við mig eru oft að bijóta fyrsta ísinn og verða opnir fyrir sérfræði- aðstoð. Mig dreymir um að fá til teymi fagmanna til að vinna með mér að þáttunum. Það er sannarlega ástæða til að gefa gaum að þessari hugmynd Bjarria Dags því eins og þáttarstjór- inn sagði um fólkið sem hringdi: Margt af því hafði upplifað að vera hafnað með einhverjum hætti, og leit því á sig sem annars flokks fólk og fannst það standa höllum fæti í lífsbaráttunni. Það átti mjög bágt, átakanlega bágt. Olafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs- ingar fyrir hlustendur. Fréttirkl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku- stund. 20.00 Haraldur Gíslason. Hann er i sam- bandi við iþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón vinstri sósialist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist- Hns Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 í eldri kantinurn. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftir miðnætti með Hans Konrad Kristjánssyni. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, Bibba, óskalög og afmælis- kveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið valið um 16.30: Talað út eftir sex fréttir um hvað sem er, í 30 sekúndur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskotkl. 15.00og 17.00. 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. EFF EMM FM 95,7 7.00 IHörður Arnarson. 9.00 SigurðurGröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 01.00 Tómas Hilmar. ÚTRAS FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 MS 20.00 MR 22.00 FB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.