Morgunblaðið - 13.09.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.09.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1989 15 KENNSLUSTAÐIR Vaxtahækkun Iðn- aðarbankans: Vextirnir samræmd- Biskup Islands vígði altari og skírnarfont ALMENNA bókafélagið hefur gefið út bókina Villtir matsvepp- ir á íslandi. Höfundar eru þrír, Ása Margrét Ásgrímsdóttir sem fjallar um greiningu sveppa og sveppalýsingar, Guðrún Magnús- dóttir skrifar kafla með matar- uppskriftum og Anna Fjóla Gísla- dóttir tók flestar litmyndirnar sem prýða bókina. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a. „Bókin Villtir matsveppir á Islandi fyllir stórt skarð því engin bók var fáanleg fyrir á íslenskum bókamat'kaði um þetta efni. í kafla um greiningu sveppa er fjallað um útlit sveppsins, eiginleika sveppaholdsins, bragð og lykt, gró- duft og vaxtarstað. í framhaldi af því er fjölda sveppa kerfisbundið lýst í máli, með skýr- ingartextum og litljósmyndum. Margar girnilegar uppskriftir eru í bókinni: Sósur, súpur, salat, súrs- aðir sveppir, risotto með sveppum, ætisveppir með hvítlaukssmjöri og svo mætti lengi telja.“_ Villtir matsveppir á íslandi er 98 bls. að stærð. Setningu annaðist GBB Auglýsingaþjónustan, umbrot, filmuvinna, prentun og bókband var í höndum Prentsmiðju Árna Valde- marssonar. ir vöxtum annarra einkabanka VALUR Valsson, bankastjóri Iðnaðarbankans, segir að hækk- un bankans á verðtryggðum út- lánsvöxtum um 0,25 prósentustig sé gerð til að samræma þá sam- bærilegum vöxtum' annnarra banka. „Við höfum verið lægri en aðrir einkabankar og spari- sjóðir og erum að aðlaga vextina því,“ sagði Valur. Eiríkur Guðnason, aðstoðar- bankastjóri Seðlabankans, sagði að þessi hækkun vekti athygli, þar sem vextir á verðtryggðum skuldbind- ingum hefðu verið að lækka frá miðju síðasta ári. Algengir verð- tryggðir vextir Iðnaðarbankans eru 8% eftir hækkunina og kjörvextir 6,5%. Algengir vextir sparisjóðanna og annarra einkabanka eru frá 8% til 8,25%, nema Samvinnubankans, þar sem þeir eru 7,25%. Útvegs- bankinn er einnig með 7,25% vexti, sem og Búnaðarbankinn, en Lands- bankinn er lægstur með 7% vexti. , meðbragö mtbta a , ekta su Pims - virkilega gott kex. E4 EGGERT KRISTJÁNSSON H/F Bladiá sem þú vaknar við! FÍD - Félag íslenskra danskennara DÍ - Dansráð íslands SPOR I RETTA ATT ALLIR ALDURSHÓPAR VELKOMNIR Byrjendur - Framhald - Hóptímar - Einkatímar Morgunblaðið/Þorkell Laugarneskirkja hefiir verið lagfærð að utan sem innan. Hluti kirkjugesta í Laugarneskirkju á sunnudaginn. Laugarneskirkja: in bók um sveppatínslu INNRITUN I SIMA 77010 og 74695 alla daga kl. 10.00 — 20,00 Kennum alla almenna dansa, s.s. barnadansa, gömludansana og samkvæmisdansa (standard dansar og suður-amerískir dansar). Bolholt 6, Reykjavík og Garðabæ afhent í Bolholti 6 laugardaginn 16. september kl. 13.00 - 17.00 S • K • Ó • L • I JÓNS I’IÍTURS OG' KÖRU Ut er kom- & Ármúla 29 símar 38640 - 686100 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armstrong LOFTAPLÖTUR ROBKDPLAír GÓLFFLÍSAR T^Tarmaplast EINANGRUN GLERULL STEINULL E HHHHi Nt/ er hver síðastur í dansinn Bolholt 6, 105 Reykjavík, sími: 36045 BISKUP Islands, herra Olafur hljómburður bættur, svo og hafa Skúlason, vígði nýtt altari og verið lagðar nýjar steinflísar á skírnarfont í Laugarneskirkju kirkjugólfið. siðastliðmn sunnudag. Séra Jon Dalbú Hróbjartsson, sóknar- prestur í Laugarnessókn, þjónaði fyrir altari. Viðstaddir athöfnina voru meðal annarra frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, og Davíð Oddsson borgarstjóri. Mi'klar endurbætur hafa verið gerðar á Laugarneskirkju að und- anförnu og stefnt er að því að þeim verði lokið fyrir 40 ára afmæli kirkj- unnar, 18. desember næstkomandi. Kirkjan hefur meðal annars verið máluð, rafmagn endurnýjað og BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.