Morgunblaðið - 13.09.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1989 7 Erlendar lántökur til Hraólestur greiðslu á skuldum Langtímaskuldir íslendinga erlendis námu 134,7 milljörðum króna í marzlok sl. Þar af var hlutur hins opinbera nálægt 80,5 milljörðum króna. A fyrstu sex mánuðum liðandi árs námu erlend- ar lántökur 13,7 milljörðum króna. Þar af var hlutur ríkissjóðs rúmir 5 milljarðar. Stærstur hluti lántöku ríkissjóðs gekk til greiðslu á skuid hans frá fyrra ári við Seðlabanka. Samkvæmt endurskoðuðum lántökuáætlunum 1989 standa heimildir til 22 milljarða króna lántöku erlendis. Þegar árið var hálfnað námu erlendar langtímal- ántökur á árinu, um 13,7 milljörð- um króna. A sama tíma hafði nokkuð dregið úr skammtímalán- tökum, miðað við fyrra ár. Á fyrstu sex mánuðum 1989 námu opinberar lántökur erlendis rúmum 5 milljörðum króná. Það eru verulega meiri lántökur en áætlanir stóðu til, en þær heimil- uðu 7,9 milljarða lántökur erlendis á 12 mánuðum. Ástæðan er fyrst og fremst sú að ríkissjóði bar að greiða upp skuld sína við Seðla- banka frá fyrra ári — 1988 — á fyrsta ársfjórðungi hins nýja árs. Það var m.a. gert með erlendri lántöku. Greiðslubyrði erlendra skulda — sem hlutfalls af landsframleiðslu — var 16% árið 1986. Áætlanir gera ráð fyrir að þetta greiðslu- hlutfall verði 18,6% 1989. Það gæti hinsvegar hækkað ef lands- framleiðsla dregst meira saman á árinu en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir. Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og auka einbeitingu við lestur? Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? Svarir þú játandi, skalt þú drífa þig á næsta hraðlestrar- námskeið sem hefst þriðjudaginn 19. sept. nk. Skráning öll kvöld kl. 20-22 í síma 641091. HRAÐLESTRARSKÓLINN EVROPUKEPPN ' 8 9 - ' 9 0 VAUIR DYNAMO á Laugardalsvelli í dag kl. 18.05 Tekst Valsmönnum að halda aftur af THOMAS DOLL og RAINER ERNST sem skoruðu fyrir A. -þýska landsliðið gegn því íslenska um daginn. Fjölmennum á völlinn og hvetjum okkar menn til sigurs, því tímabært r að hefna ófæra gegn a-þjóðverjum að undanförnu. . icr. soo ^tlörn kr. 20« FORSALA aðgöngumiða í dag frá kl. 12.00 á Laugardalsvelli. RADÍÓSTOFAN HF. Skipholl 27. Slmar: 14131 og 11314 FLUGLEIDIR 'SMA 3i 62 62 62 SÓLHF Þverholti 17, Reykjavík Glerverksmiðjan Esja Ídiii ™ VJLfÆtíáhlH FREYJA Olíufélagið hf HF. SMITH& NORLAND FRÓN OPAL HÓTEL ökk Itl FremstirmeS fax HERRA MENN J.S. Helgason hf., PEPSI VARMO - WC pappir - eldhúsrúllur - handþurrkur - bekkjapapptr papco Simi 68 77 88 Breiðumörk lc, Hvcragcrði, s. 98-34700. Gevalia JJP BREIÐFJÖRÐS ÆJ BLIKKSMIÐJA HF REYKJALUNDUR - SÖLUDEILD Sími 666200 Panasonic -SKARAK FRAMUR epol

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.