Morgunblaðið - 13.09.1989, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1989
KENNSLA
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Skólasetning verður í Háteigskirkju í dag kl.
17.00.
Skótastjóri.
EÍNSPEKÍSKÓLÍNN
Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur
og stráka á aidrinum 10-15 ára hefjast 18.
september. Sigildar ráðgátur verða til um-
fjöllunar.
Upplýsingar og innritun í síma 628083.
Rússneskunámskeið MIR
MÍR efnir til námskeiða í rússnesku fyrir al-
menning í vetur. Kennarar verða hinir sömu
og í fyrra og kennt verður í húsakynnum
félagsins, Vatnssíg 10. Skráning og upplýs-
ingar veittar mánudaginn 18. sept. á kennslu-
stað. Byrjendur mæti kl. 18.00, framhalds-
nemendurkl. 19.00. Kennarinn Rúslan Smirnov,
veitir nánari upplýsingar í síma 17928, daglega
kl. 9.00-10.00 og 21.00-22.00.
Stjórn MIR.
FELAGSSTARF
Skagafjörður
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði verður hald-
inn i Sæborg, Sauðárkróki, miðvikudaginn 13. september kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund.
Stjórnin.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tollstjórans í Reykjavík,
Skiptaréttar Reykjavíkur, Vöku hf. og ýmissa lögmanna, banka og
stofnana, verður haldið opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum
o.fl. á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), fimmutdaginn 14. september 1989
og hefst það kl. 18.00.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðar:
R-1982 R-22251 R-49728 R-68509
R-2476 R-25089 R-50344 R-73156
R-4213 R-26906 R-50868 R-77316
"Nl-4407 R-31653 R-52324 R-73633
R-5887 R-32289 R-52442 E-2900
R-10706 R-33437 R-59209 V-376
R-10725 R-33710 R-62546 Y-16768
R-14353 R-38668 R-64388 Y-17630
R-1523C R-44446 R-64572 X-5283
R-15448 R-45948 R-65409 Þ-4271
R-18717 R-48314 R-66020 HP-315
R-21415 R-49181 R-67308
R-21841 R-67935
Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarinn í Reykjavik.
w
'lí
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Félag sjálfstæðismanna í
Hlíða- og Holtahverfi
Fundur verður í Félagi sjálfstæðismanna í
Hlíða- og Holtahverfi i Valhöll, miðvikudag-
inn 13. september kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálf-
stæðisflokksins í október nk.
2. Stjórnmálaviðhorfið. Geir H. Haarde,
alþingismaður, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Langholtshverfi
Fundur verður i Félagi sjálfstæðismanna i
Langholtshverfi ÍValhöll, miðvikudaginn 13.
september nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálf-
stæðisflokksins i október nk.
2. Stjórnmálaviðhorfið. Ragnhildur Helga-
dóttir, alþingismaður, talar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Sandgerði
Sjálfstæðisfélag
Miðnesshrepps
heldur almennan fé-
lagsfund í Slysa-
varnafélagshúsinu í
Sandgerði, miðviku-
dagínn 13. sept-
ember kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa
á landsfund.
2. Matthías Á. Mat-
hiesen og
Salome Porkels-
dóttir ræða stjórnmálaviðhorfið.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Kjós - Kjós
Aðalfundur. Sjálf-
stæðisfélagið Þor-
steinn Ingólfsson
heldur aðalfund sinn
fimmtudaginn 14.
september kl.
20.30. í Félagsgarði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. Kosning aðalfull-
trúa á landsfund
Sjálfstæðis-
flokksins.
3. Önnur mál. Alþingismennirnir Matthias Á. Matthiesen og Salóme
Þorkelsdóttir mæta á fundinn.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið Kópavogi
Kjör á landsfund
Miðvikudaginn 13. september verður almennur félagsfundur haldinn
í Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.30.
Aðalefni fundarinns verður kjör fulltrúa Sjálfstæðisfélagsins í Kópa-
vogi á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnin.
IIFIMDAI.I UR
Skattar og
ríkisfjármál
Heimdallur heldur félagsfund fimmtudags-
kvöldið 14. september kl. 20.30. Geir H.
Haarde, alþingismaður, mun fjalla um
skatta og rikisfjármál, og til umræðu verður
einnig hvort Sjálfstæðisflokkurinn geti
staðið við að afnema skatta vinstri stjórnar-
innar þegar hann kemst til valda.
Á fundinum verður Geir jafnframt afhentur
farandbikar, sem tilheyrir titlinum, „Þing-
maður ársins". Stjórn Heimdallar hefur
valið Geir þann titil fyrir ötula baráttu hans
gegn skattastefnu vinstri stjórnarinnar.
Fundirinn verður haldinn i Neðri deild Valhallar,
Stjórnin.
Muninn,
Félag Sjálfstæðismanna
Vatnsleysustrandarhreppi,
heldur aðalfund föstudaginn 15. október kl. 18.00 í Vogagerði 33,
Vogum.
Dagskrá:
1 Venjuleg aðalfurtdarstörf.
2 Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins í október.
3 Mattías Á. Mattiasen ræðir stjórnmálaviðhorfið.
4 Önnur mál.
Garður
Sjálfstæðisfélagið Garði heldur almennan
félagsfund í samkomhúsinu, miðvikudaginn
13. september kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund
Sjálfstæðisflokksins í október nk.
2. Kosning fulltrúa í blaðstjórn Reykjaness.
3. Ellert Eiríksson fjallar um stjórnmálavið-
horfið.
4. Finnbogi Björnsson fjallar um sveita-
stjórnarmál.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
ouglýsingar
Hvítasunnukirkjan
Fíiadelfía
Safnaðarfundur i kvöld kl. 20.30.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir 16.-17. sept.
1. Emstrur - Þórsmörk kl. 8.
Ekið um Fljótshlíð inn Emstrur.
Þar veröur nýja brúin yfir Ems-
truá formlega tekin í notkun.
Þeim sem vilja, gefst kostur á
að ganga í Þórsmörk (ca. 20
km). Hinir fara með bílunum til
Þórsmerkur.
2. Þórsmörk kl. 08.
Þetta er fyrirhuguð fjölskyldu-
ferð þar sem boöið verður upp
á léttar gönguferðir, ratleik, til-
sögn í meðferð Ijósmyndavéla
og örstutt námskeið um notkun
brodda og isaxa. Um kvöldið
verður svo kvöldvaka.
Allar nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag Islands.
ittHMu itfMiianMi
lcrLAHOiC ALIHHC CLUO
Isklifurnámskeið Isl-
enska alpaklúbbsins
verður haldið helgina 23.-24.
sept.
Skráning fer fram miðvikudags-
kvöldið 13. sept. i húsnæði
klúbbsins á Grensásvegi 5.
Þátttökugjald er 3.000,- kr. fyrir
félagsmenn en 3.500,- kr. fyrir
aðra. Umsjónarmaður er Torfi
Hjaltason, sími 667094.
IfeíJj Útivist
Miðvikudagur 13. sept. kl. 20.
Tunglskinsganga íViðey. Brott-
för frá Sundahöfn. Létt ganga
um eyjuna. Verð 400,- kr., fritt
f. börn yngri en 12 ára. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
[Blj Útivist
Helgarferðir 15.-17.
sept.
1. Þórsmörk-Goðaland. Gist i
Útivistarskálunum Básum.
Gönguferðir við allra hæfi.
2. Veiðivötn-Jökulheimar. Gist
í skála. Gönguferðir um tilkom-
umikið landslag. Gróðurvinjar,
fjallavötn og eldstöðvar.
Uppl. og farm. á skrifstofunni,
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732.
Munið haustlita og grillveislu-
ferðina í Þórsmörk 22.-24.
sept.
Sjáumst!
Útivist
VATNSDÆLUR
MIKIÐ ÚRVAL - GOTT VERÐ
ASETA HF.
Ármúla 17a • Símar: 83940 - 686521
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Almenn tölvubraut
• Úrvals skrifstofutækninám •
Tíu vikna hagnýtt og ódýrt tölvunámskeið sniðið að
þörfum atvinnumarkaðarins og einstaklinga.
Nýttu þér margra ára reynslu okkar af námskeiðahaldi
og verkfræðiráðgjöf fyrir atvinnufyrirtæki.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan
Grensásvegi 16 • sími 68 80 90