Morgunblaðið - 28.09.1989, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
tf
q
0
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
STOÐ-2
15.35 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síöstliönum
laugardegi. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir.
18:00
17.50 ►
Sögur uxans.
Hollensk
teiknimynd. .
17.05 ► Santa Barbara.
17.55 ► Stálriddarar. Spennandi framhalds-
þættir í átta hlutum. Annar þáttur.
18:30
19:00
18.20 ► Unglingarniríhverfinu.
Kanadískur myndaflokkur.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Hverá að ráða? Bandarfskur
gamanmýndaflokkur.
19.20 ► Benny Hill.
18.20 ► Dægradvöl ABC'sWorld
Sportsman. Þáttaröð um þekktfólkmeð
spennandi áhugamál.
19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutningur.
SJÓNVARP / KVOLD
jO.
Tf
6
0
19:30
20:00
STOÐ2
19.50 ►
Tommiog
Jenny.
20.00 ►
Fréttirog
veður.
19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn-
ingurásamt umfjöllun um málefni
líðandi stundar.
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
20.30 ► Gönguleiðir. Breiðafjarðareyjar.
20.50 ► Heitar nætur. Bandarfskur
myndaflokkur með Carroll O’Connorog
Howard Rollins í aðalhlutverkum.
20.30 ► Njósnaför. Spenn-
andi og vel gerðir breskir fram-
haldsþættir í átta hlutum. Annar
hluti.
21.40 ► íþróttir.
21.55 ► Skuggahliðar höfuðborgarinnar. j
Washington, eru glæpir tíðari en íflestum öðrum
borgum Vestanhafs. I þessari heimildarmynd er
reyntað skyggriast inn í undirheima borgarinn-
ar. Þýðandi: ÞrándurThoroddsen.
23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok.
21.25 ► Kynin kljást. Þetta er nýr og nýstárlegur getraunaþáttur enda
gengur leikurinn út á það að konur keppa vlð karla og karlar keppa við konur.
21.55 ► í einangrun. Karl hefurverið ákærðurfyrirmorð á eiginkonu sinni
og afplánar nú dóminn. (fangelsinu fréttir hann að dóttir hans sé ekki sátt
við dóm föður síns og er farinn að rannsaka málið upp á eigin spýtur.
Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Feik. Bönnuð börnum.
23.25 ► Furðusögur III. Þrjárspenn-
andi sögur með gamansömu ívafi úr
furðusagnabanka meistara Spielbergs.
Stranglega bönnuð börnum.
1.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
6>
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigurður
Helgi Guðmundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Ólafur
Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir
kl. 8.00. Lesið úr forystugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli barnatíminn „Litli forvitni fíllinn"
eftir Rudyard Kipling. Kristín Helgadóttir
les síðari hluta sögunnar. (Einnig útvarp-
að um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Krist-
jánsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel-
mann" eftir Berand Malamud. Ingunn
Ásdísardóttir les þýðingu sína (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar-
son blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig út-
varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þórður Sigurðsson sjómaður horfir
til hafs með Þorsteini J. Vilhjálmssyni.
(Endurtekinn frá síðasta fimmtudags-
• kvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Bókvikunnar: „Jói og
unglingaveikin” eftir Christine Nöstlinger.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Offenbach og
Gade.
— Konsert fyrir selló ttg hljómsveit eftir
Jaques Offenbach. Ofra Harnoy leikur
með Cincinattisinfóníuhljómsveitinni;
Erich Kunzel stjórnar.
— Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 15 eftir Niels
Wilhelm Gade. Hljómsveitin Sinfoníetta í
Stokkhólmi leikur; Neeme Játvi stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni í umsjá Ólafs Oddssonar.
19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins — Hátiðar-
hljómsveit Hundadaga í fslensku óper-
unni 29. ágúst sl. Leikin verða verk eftir
Pierre Boulez, Erik Satie, Franz Schub-
ert, Þorkel Sigurbjörnsson og Geraro
Grisey. Stjórnandi: Pascal Verrot. Gesta-
stjórnandi: Hákon Leifsson. Einleikari:
Manuela Wiesler. Kynnir: Sigurður Ein-
arsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.25 Skáldið Ólafur Davíðsson. Umsjón:
Þorsteinn Antonsson. Lesarar: Elva Ósk
Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og
Þorsteinn Á. Magnússon.
23.10 Gestaspjall. Umsjón: Halla Guð-
mundsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag
kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
tlSt
7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lifsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis-
kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heims-
blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson,
Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum. Mein-
homið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91—38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksiris. „Aldrei að
víkja", framhaldsleikrit eftir Andrés Ind-
riðason. Annar þáttur af fjórum. Leik-
stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur:
Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúla-
son, María Ellingsen, Sigrún Waage,
Halldór Björnsson, Hákon Waage og
Róbert Arnfinnsson. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Vernharður Linnet. (Endur-
tekið frá þriðjudegi á Rás 1.)
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum.
Fréttir kl. 22.00 og 24.00.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt. .Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eric Clapton .og tónlist hans. Skúli
Helgason rekur tónlistarferil hans í tali
og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.)
Siðferðismælistikan
Lengi skal manninn reyna stend-
ur skrifað og ekki rofar til í
skammdegismyrkrinu þegar háleit-
ir frammámenn reynast heldur litlir
kallar. Það eru margir þeirrar skoð-
unar að hinir ágengu fréttamenn
dragi ekki upp rétta mynd af stjóm-
málamönnunum og rétt sé að hlífa
landsfeðrunum við hvössum spurn-
ingum og myndavéla’eltingarleik.
Það má svo sem vel vera að frétta-
mennirnir ýki stundum viðbrögð
stjórnmálamanna með hinni hörðu
ásókn og þannig brenglist myndin
af þessum mönnum er gefa sig í
að stjóma landinu. En kemur sann-
leikurinn ekki oft í ljós fyrir atbeina
hinna aðgagnshörðu fréttamanna?
Lítum nánar á vinnubrögð frétta-
haukanna.
Spól
í fyrradag mætti Friðrik Sophus-
son alþingismaður í þularstofu rás-
ar 2 í yfírheyrslu hjá Stefáni Jóni
Hafstein og Atla Rúnari Halldórs-
syni fréttamanni Ríkisútvarpsins.
Tilefni heimsóknarinnar vom skeyti
sem hafa farið á milli Friðriks Sop-
hussonar, Þorsteins Pálssonar og
ritstjóra Morgunblaðsins. vegna
fískveiðistefnunnar, einkum kvóta-
stefnunnar. Friðrik greindi í róleg-
heitum frá því að hann hefði svolít-
ið aðra skoðun á kvótamálum en
Þorsteinn en það var greinilegt að
það svar dugði ekki Stefáni Jóni
og Atla Rúnari því þeir hömuðust
á alþingsmanninum í þeirri von að
hann lýsti yfír stríði á hendur Þor-
steini. Þannig skildi undirritaður
spumingahríðina er snerist smám
saman upp í karp er gerði spyrlana
svolítið broslega og vandræðalega
en við emm bara 250 þúsund sálir
og stundum lítið að frétta.
Að gefnu tilefni
Fyrir tæpri viku sat Steingrímur
Hermannsson enn eina ferðina fyrir
svömm í sjónvarpssal, í þetta sinn
á Stöð 2 þar sem þeir Páll Magnús-
son fréttastjóri og Ólafur Friðriks-
son fréttamaður vom í vígahug.
Ljósvakarýnirinn horfði með öðm
auganu á þessa rimmu enda orðinn
ögn þreyttur á að hlusta á forsætis-
ráðherra slá úr og í. Víkveiji hefur
hins vegar fyllt í eyðumar og sagði
meðal annars í fýrradag um svör
ráðherrans: Víkveija þótti það ein-
kenna svörin, að ráðherrann notaði
allt aðra mælistiku, þegar rætt var
um það hvað væri ámælisvert en
spyrlarnir.
Töluverðar umræður hafa spunn-
ist um það siðferðismat er kom fram
í svömm ráðherrans í fyrrgreindum
yfirheyrsluþætti. Það má að vísu
deila um hvort þeir Páll og Ólafur
hafí ekki verið full hvassyrtir en
þama var raunvemlega tekist á um
almenn siðgæðisviðhorf æðsta
stjómanda þjóðarinnar og því vöktu
svörin og spurningarnar eftirtekt
almennings. En það er hlutverk
fréttamanna að spyija þegar
ástæða er til en ekki að reyna að
æsa ráðamenn upp af litlu tilefni í
þeirri von að þeir mismæli sig í
látunum og að mismælin leiði til
„stórfréttar“.
Siðferðið
Umræðumar um siðferðismat
forsætisráðherrans leiða hugann að
fréttinni um áfengiskaup Jóns Bald-
vins Hannibalssonar í embættis
nafni í tilefni af fertugsafmæli góð-
vinar og pólitísks samheija. í krata-
veldinu í Svíþjóð hefði ráðherra
umsvifalaust sagt af sér við slíka
frétt en hér virðast sumir ráðamenn
hafa annað siðgæðisviðhorf en hinn
almenni borgari er horfír vanmátt-
ugur á valdaklíkuna. En hér geta
fréttamenn komið til hjálpar með
markvissum og heiðarlegum vinnu-
brögðum.
Ólafur M.
Jóhannesson
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt. .Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur
á nýrri vakt.
HZ/
7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 qg
.10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00,-12.00,
13.00 og 14.
14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. Bibba
í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00
og 16.00, 17.00 og 18.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík
síðdegis.
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
9.00 Rótartónar.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Laust.
14.30 Elds er þörf. E.
15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl.
17.00 íhreinskilnisagt. PéturGuðjónsson.
18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Svart bít.
21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur. Hafliði
Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson.
22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón
Ásvaldur Kristjánsson.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur.
24.00 Naeturvakt.
7.00 Hörður Arnarson
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 SigurðurGröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórs.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guðnason.
16.00MR
18.001 R
20.00FÁ
22.00FG
SVÆÐISUTVARP A RAS 2
8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.