Morgunblaðið - 28.09.1989, Síða 19
JensEvensen
ræðir um ný
umhverfis-
lög heimsins
JENS Evensen, dómari í Alþjóða-
dómstólnum í Haag, flytur al-
mennan fyrirlestur um gerð nýrra
alþjóðareglna um vernd umhverf-
isins í dag, fimmtudaginn 28. sept-
ember, klukkan 17.15 í stofii 102
í Lögbergi. Öllum er heimill að-
gangur. Fyrirlesari er hér á landi
í boði lagadeildar Háskólans og
lögfræðingafélagsins.
Jens Evensen er einn af kunnustu
lögfræðingum álfunnar á sviði þjóða-
réttar. Hann lauk doktorsprófi frá
Harvard-háskóla og var lengi yfir-
maður lagadeildar norska utanríkis-
ráðuneytisins.
Evensen gegndi störfum við-
skiptaráðherra Noregs og var haf-
réttarmálaráðherra árin 1974-1978.
Á Hafréttarráðstefnunni 1973-1982
var hann formaður norsku sendi-
nefndarinnar og einn af varaforset-
um ráðstefnunnar. Dómari í Alþjóða-
dómstólnum hefur hann verið frá
1985.
í fyrirlestri sínum mun Jens
Evensen Qalla um nauðsyn þess að
þjóðir veraldar setji alþjóðalög um
vemd umhverfis mannsins á jörðinni
svo unnt sé á þann hátt að takast á
við þær hættur sem þar steðja að,
svo sem mengun hafsins, eyðingu
ósonlagsins og gróðurhúsaáhrif.
Slíkar alþjóðareglur hafa ekki enn
verið lögfestar og mun í fyrirlestrin-
um verða rætt um það hver meginat-
riði slíkra reglna ættu að vera og á
hvern hátt ríki heims geta starfað
saman að gerð þeirra.
Jakob Jónsson.
Jakob Jóns-
son sýnir í
Galleríi List
JAKOB Jónsson sýnir myndverk
unnin á pappír í Galleríi List, Skip-
holti 50B.
Sýningunni lýkur nk. sunnudag.
Opið verður á virkum dögum klukkan
10-18 og um helgar klukkan 14-18.
(jiv&þ1,1
ÍTÖLSK
V I K A
í KRINGLUNNI
28. sept. - 7. okt.
ítalskar vörur/#Tískusýningar
Tónlist O Kaffihús O ítalskur
matur O Feröakynningar O
//Getraun, vinningur: ferb fyrir
tvo til Ítalíu O
5)Ojj(;i,Iþ;BþAijll? Kl.Mi\jTþ'DAGUR,28v,SEPTEMBER 1989
Ferðamálanám
Hefur þú áhuga á störfum
tengdum ferðaþjónustu ?
Með þetta í huga hefur Málaskól-
inrt, í samvinnu við Viðskipta-
skólann, nú skipulagt námskeið fyrir
fólk sem hefur áhuga á að takast á
við hin margvíslegu verkefni sem
bjóðast í ferðamannaþjónustu.
Námið er undirbúið af fagmönnum
og sérfræðingum á ýmsum sviðum
ferðamála. Sérstök áhersla er lögð á
lausn raunhæfra verkefna.
Námið tekur alls 176 klst. og
stendur yfir í 11 vikur.
Kennarar á námskeiðinu hafa
allir unnið við störf tengd
ferðaþjónustu og hafa mikla
rejmslu á því sviði.
Ablaðamannafundi sem Ferða-
málaráð hélt nýverið kom fram
að heildarvelta ferðaþjónustu þessa
árs hér á landi yrði á milli 9 og 10
milljarðar króna. Áætlað er að um
135 þúsund ferðamenn heimsæki
ísland í ár og miðað við aukninguna
frá 1984 munu um 300 þúsund
ferðamenn sækja ísland heim á ári
hverju um næstu aldamót.
Á blaðamannafundinum kom einnig
fram að nú eru 6 þúsund ársstörf hér
á landi tengd ferðaþjónustu og
reikna mætti með verulegri fjölgun
þeirra á næstu árum.
Hefur pú áhuga á aö starfa
aö spennandi og fjölbreyttum
störfum íferÖaþjónustu hér
heima eÖa erlendis? Vissir
pú aÖ ferÖamannapjónusta
er í örum vexti á Islandi?
Meðal námscjreina í
ferðamálanaminu erus
Starfsemi ferðaskrifstofa.
Erlendir ferðamannastaðir.
Innlendir ferðamannastaðir.
Tungumál.
- Rekstur fyrirtækja í ferða-
mannaþj ónustu.
- Flugmálasvið.
- Heimsóknir í fyrirtæki.
Hringdu í okkur og við sendum þér
bækling með nánari upplýsingum.
Ath. Fjöldi þátttakenda er takmark-
aður.
Málaskólmn
BORGARTÚNI 24, SÍMI 62 66 5 5
. •:!4 jgL 11 >„:3dt jlí ,i j jít i lusr