Morgunblaðið - 28.09.1989, Side 25

Morgunblaðið - 28.09.1989, Side 25
Bandarískir þingmenn: Yasser Ara- fat verði mein- að um vega- bréfsáritun Washington. Reuter. Bandarískir þingmenn hafa hvatt James Baker, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, til þess að veita ekki Yasser Arafat, leið- toga Frelsissamtaka Palestínu- manna (PLO), vegabréfsáritun til að ávarpa allsheijarþing Samein- uðu þjóðanna í New York. 68 þingmenn úr öldungadeild og 44 úr fulltrúadeild Bandaríkjaþings sendu Baker bréf á þriðjudag, þar sem Arafat er sakaður um að hafa í engu breytt um stefnu gagnvart ísraelum þrátt fyrir yfirlýsingu hans frá því í désember um að PLO viðurkenndi tilverurétt Ísraelsríkis og fordæmdi hryðjuverk. Þeir saka „hryðjuverkasveitir PLO“ um að hafa haldið áfram árásum yfir landamæri ísraels og hryðjuverkum gegn ísraelum. Bretland: Dvergsmá saumavél London. Reuter. BRESKIR vísindamenn hafa búið til örsmáa saumavél sem hægt er að láta sjúklinga gleypa. Síðan geta læknar sfjómað vélinni utan frá til að gera við líkamsvefi innyfla án þess að skera upp. Vélin er á stærð við litlafingur og verður komið fyrir í sveigjanlegu ljósaröri sem gerir skurðlæknunum kleift að skoða vefi innyflanna. Beitt er staðdeyfingu til að minnka óþægindin í hálsinum en sjúklingur- inn er við fulla meðvitund meðan á aðgerðinni stendur. Hægt er m.a. að nota þessa tækni gegn blæðandi magasári. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1989 ' 25 I DAG HEFST * •• Í ÁLAFOSS-BÚÐINNI 30-40% AFSLÁTTUR Glæsilegar ullar og bómullarpeysur ó 30% afslætti. Vetrarúlp- ur allt að 40% afsláttur, ullarteppi og ullarjakkar 30% afsláttur. Notið þetta einstaka tækifæri og fáið ykkur hlýjan fatnað fyrir veturinn. Stendur aóeins i nokkra daga......... ÁLAFOSSBÚÐIN FATADEILD VESTURGÖTU 2, SÍMI 13404 Nýjar vörur á góðu verði hjá Eílingsen Nokkur dæmi um úrvatið. Hlýjar enskar nylonúlpur með loðkanti í skærgulum öryggislit. Henta þeim sem þurfa að sjást öryggisins vegna. Stroff á ermum og hægt að þrengja í mittið, margir vasar og þægileg hetta. Kr. 4,650,- Hlýjar enskar nylonúlpur, dökkbláar með loðkanti. Stroff á ermum og hægt að þrengja f mittið, margir vas- ar og þægileg hetta. Kr. 4.650,- Loðfóðraðar Fristads úlpur, dökkbláar með þægilegu sniði. Kr. 12.642,- íslensku nærfötin frá Fínull úr 100% angóruull. Einnig heilsunærföt úr sama efni sem halda hita á hluta líkamans hverju sinni. Dæmi um verð: Herrabuxur kr. 2.818-. mittisskjól kr. 1.500—. axlaskjól kr. 1.230— og hnéskjól kr. 1.070- Norsku Stil ullarnærfötln eru nú fáanleg tvöföld, þ.e. fóðruð með mjúku 100% Dacron efni. Dæmi um verð: Dömubuxur kr. 1.630,-, herrabuxur kr. 1,960,- og bolir kr, 2.159,-. Barnastærðir eru væntan- legar. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.