Morgunblaðið - 28.09.1989, Side 32
MORGIffNBLAÐIÐ riMMTUDAGUB,'.28. SBFTEMBBR; $$$&
BORGARSPÍTAIINN
Lausar stödur
Fóstra/starfsmaður
Fóstra eða starfsmaður óskast strax á barna-
heimilið Birkiborg við Borgarspítalann.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 696702.
Grafarvogsskókn
Organisti - kórstjóri
Starf órganista í Grafarvogssókn er laust
með umsóknarfrest til 20. október nk. Miklir
framtíðarmöguleikar varðandi tónlistarstarf
í nýrri sókn.
Nánari upplýsingar veita formaður sóknar-
nefndar, Ágúst Isfeld Sigurðsson, sími 91-
671454 og Vigfús Þór Árnason, sóknarprest-
ur, sími 96-71263.
Bifvélavirki
Stór opinber stofnun óskar að ráða bifvéla-
virkja til viðgerða á bifreiðum stofnunarinnar.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu bif-
vélavirkjar og/eða með langa reynslu af við-
gerðum. Ráðning verður sem allra fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skóla^ordustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Laus störf
Félagasamtök í Reykjavík óska að ráða
starfsmann til starfa sem allra fyrst. Hér er
um hlutastarf að ræða (e.h.).
Starfssvið: Umsjón og rekstur starfseminnar
svo sem ýmis skrifstofustörf, samskipti við
fjölmiðla, útgáfa fréttabréfs, afgreiðsla og
þjónusta við viðskiptavini o.fl.
Við leitum að: Manni með þekkingu á skrif-
stofustörfum sem hefur starfað sjálfstætt,
hefur skipulagshæfileika, góða framkomu og
ánægju af mannlegum samskiptum sem eru
mikil í starfinu. Æskilegur aldur frá 35 ára.
Símavarsla
Þekkt fjármálafyrirtæki óskar að ráða 2
starfsmenn til að annast símsvörun fyrirtækis-
ins. Hér er um 2 hlutastörf að ræða f.h./e.h.
Við leitum að: Manni sem getur unnið undir
álagi, hefur góða framkomu og er þjón-
ustulipur. Einhver reynsla/þekking af skrif-
stofustörfum nauðsynleg.
Ritari/lögfræðistofa
Þekkt lögfræðistofa í austurhluta Rvík óskar
að ráða ritara til starfa sem allra fyrst.
Við leitum að: Ritara til starfa við sérhæfð
verkefni sem hefur góða íslenskukunnáttu,
er talnaglöggur og getur unnið sjálfstætt.
Þekking á ritvinnslu nauðsynleg (Word-
Perfect).
Nánari upplýsingarveitir Katrín S. Óladóttir.
Hagvaj n^urhf
Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 1 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
ST. JÓSEFS3PÍTALI, LANDAKOTI
Dagheimili
Starfsmenn óskast á dagheimilið Öldukot í
100% og 50% starf.
Upplýsingar í síma 19600/307 milli kl. 9 og
12.
Reykjavík 28. september 1989.
Lagerstörf
Viljum ráða nú þegar starfsmenn á matvöru-
lager Hagkaups við Suðurhraun í Garðabæ.
Æsilegt er að væntanlegir umsækjendur
hafi lyftarapróf.
Upplýsingar um starfið veitir lagerstjóri á
staðnum og í síma 652640.
HAGKAUP
Starfsmannahald
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á^um Moggansj_
Útgerðarmenn
Okkur vantar bát til hörpudisksveiða í Húnaflóa.
Nánari upplýsingar gefur Jón E. Alfreðsson,
sími 95-13508, hs. 95-13130.
Kaupfélag Steingrímsfjarðar.
Síld til frystingar
Óskum eftir að kaupa síld til frystingar á
komandi vertíð. Útvegum kör. Góð þjónusta
og öruggar greiðsiur.
Vinsamleast hafið samband við Svavar í síma
97-41418 eða Jörund í síma 97-11200.
Kaupfélag Héraðsbúa.
Notaðar vinnuvélar til sölu
Atlas 1702D vökvagrafa á hjólum, árg. 1982.
Liebherr vökvagrafa á beltum, árg. 1979.
CASE 580G traktorsgrafa, árg. 1984.
CASE 580F traktorsgrafa, árg. 1982.
Hiab 550 bílkrani, árg. 1978.
Atlas 3006 bílkrani, árg. 1979.
Öll ofangreind tæki eru í fyrirtakslagi og fást
á góðu verði og greiðsluskilmálum. Leitið
upplýsinga hjá sölumönnum.
Vélar & þjónusta hf.,
Járnhálsi2, Rvík. Sími8 32 66.
lAnasjóður íslenskra námsmanna
LAUGAVEGl 77 ■ 101 REYKJAVÍK • ISLAND
S(MI: (354-1) 25011 • TELEFAX: (354-1) 25329
Tölvubúnaður
Vegna breytinga í vélabúnaði hefur Lánasjóð-
ur Isl. Námsmanna til sölu eftirfarandi tölvu-
búnað til tengingar við Skýrsluvélar Ríkisins
og Reykjavíkur, eða aðra sem nota sama
samskiptaform:
Um 20 Alfaskop og Ericsson skjái. Tvo sam-
skiptastjóra (Ericson Control Únit) fyrir 12
og 8 línur með mótaldsskipti (modem sharing
device).“
Guðjón Viðar Valdimarsson,
fjármálastjóri L.Í.N.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Söluturn
Til leigu eða sölu húsnæði fyrir sjoppu eða
hliðstæðan rekstur í nýju húsi í Vesturbæ.
Góð afkoma, miklir möguleikar.
Fjárfesting, fasteignasala,
Borgartúni 31, sími 624250.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu er rúmlega 200 fm. húnsnæði að
Höfðabakka 9, Reykjavík. Um er að ræða 5
skrifstofuherbergi, stórt fundarherbergi og
geymslu. Húsnæðið er nýlegt og innréttingar
vandaðar. Boðin er hagstæð leiga til a.m.k.
2ja ára. Húsnæðið er tilbúið til notkunar.
Upplýsingar eru gefnar í síma 686788.
Styrkirtil bifreiðakaupa
Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihöml-
uðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreið-
ar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð.
Umsóknir vegna úthlutunar 1990 fást hjá
afgreiðsludeild Tryggingastofnunar ríkisins,
Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum
hennar um land allt.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.
Tónskóli
Sigursveins D. Kristinssonar
Getum bætt við nokkrum nemendun í eftir-
töldum námsgreinum:
Básúnu, fagott, fiðlu, einsöng.
Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 25828
frá 13-17 virka daga.
Leiklistarnámskeið
Leikhúsið Frú Emilía mun standa fyrirtveggja
mánaða leiklistarnámskeiði sem hefst 1.
október 1989. Spuni, rödd, leikur o.fl.
Innritun og upplýsingar í síma 678360 alla
daga kl. 17-19.
Frú Emilía - leikhús.