Morgunblaðið - 28.09.1989, Síða 33

Morgunblaðið - 28.09.1989, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1989 33 Morgunblaðið/Róbert Ágústsson Frá fyrsta fundi nýskipaðrar skólanefndar Félagsmálaskóla alþýðu, Frá vinstri: Þráinn Hallgrímsson (varam. Þóru Hjaltadóttur), Pétur A. Maack, Gylfi Kristinsson fulltrúi félagsmájaráðherra, Guðmundur Hilmarsson, Margrét Björnsdóttir (varam. Ögmundar Jónassonar), Karl Steinar Guðnason og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Skipað í skólanefnd Félagsmálaskóla alþýðu Flest bridsfélög landsins hafa nú hafið vetrarstarfið. Meðfylgjandi mynd var tekin á fyrsta spilakvöldi Bridsfélags Suðurnesja. Spilað er í Golfskálanum í Leiru. Félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir hefúr skipað Fé- lagsmálaskóla alþýðu skólanefnd. Nefhdin er skipuð á grundvelli nýrra laga um skólann sem Al- þingi samþykkti rétt fyrir þinglok í vor. Samkvæmt lögunum er skólinn á vegum Alþýðusambands íslands og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja en Menningar- og fræðslusamband alþýðu fer með málefni hans. Hinn nýi skóli verður arftaki samnefnds skóla sem starfað hefur á vegum Menningar- og fræðslusambands al- þýðu frá árinu 1975. Skólanefnd er skipuð fjórum full- trúum tilefndum af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, einum full- trúa miðstjórnar Alþýðusambands íslands og einum tilnefndum af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Félagsmálaráðherra skipar einn nefndarmann án tilnefningar. (Úr fréttatilkynningu) Brids Bridsdeild Barð - strendingafélagsins Vetraretarfið hófst mánudaginn 25. sept. sl. með eins kvölds tvímenningi. Arangur 6 efstu para; Þórafinn Árnason — Sigurður Vilhjálmsson 283 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 256 Viðar Guðmundsson — Birgir Magnússon 251 Gísli Sveinsson — Friðbjöm Guðmundsson 235 Ámi Eyvindsson — Jean Jensen 233 Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson 229 Mánudaginn 2. okt. hefst aðaltvímenn- ingur sem stendur i 5-6 kvöld. Spilastjóri er Sigurður Vilhjálmsson. Enn er hægt að bæta við pörum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 71374 (Ólafur). Keppni hefst stundvíslega kl. 19.30 í Skipholti 70, 2. hæð. Bridsfélag Breiðfirðinga Á fyrsta kvöldi nýs spilaárs hjá Brids- félagi Breiðfirðinga mættu 16 pör, en spil- aður var eins kvölds tvímenningur. Efstu pör urðu þessi: 1. Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 264 2. Sigmar Jónsson — Sveinn Sigurgeirsson 259 3. Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 231 4. Unnsteinn Arason — Hólmsteinn Arason 226 5. Ingvi Guðjónsson — Júlíus Thorarensen 219 6—7. Ölafur Týr Guðjónsson — Gylfi Gíslason 217 6-7. Albert Þorsteinsson — Óskar Þráinsson 217 Næsta keppni félagsins er þriggja kvölda hausttvímenningur. Skráning er hafin, og skráð er í síma Bridssambandsins, 689360. Að hausttvímenningnum loknum hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. 14 pör mættu og var spilað í einum riðli. Úrslit: Hrafnhildur Skúlad. — Kristín ísfeld 194 Lárus Hermannss. — Óskar Karlsson 181 Sigriður Möller — Freyja Sveinsd. 166 Steinunn Snorrad. — Þorgerður Þórarinsd. 163 Nk. mánudag verður einnig eins kvölds keppni og eru allir velkomnir, karlmenn líka, en spilamennska hefst kl. 19.30 í Sigtúni 9. Bridsfélag Suðumesja Sl. mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 13 para. Jó- hannes Ellertsson og Heiðar Agnarsson urðu langefsttr með 160 stig. Logi Þormóðs- son og Gisli Torfason urðu i öðru sæti með 145 stig, Eyþór Jónsson og Dagur Ingi- mundarson fengu 141 stig og urðu i 3.-4. sæti ásamt Stefáni Jónssyni og Kjartani Ólasyni. Næsta mánudag hefst 3-4ra kvölda minningarmót um Skúla Thorarensen. Spil- aður er Butler-tvímenningur. Spilað er i Golfskálanum í Leiru kl. 20. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmenn -flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld í ráðstefnusal Hótel Loftleiða og hefst kl. 20.00. Allir velkomnir. Flugbjörgúnarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjóri, Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna. In *J/ Skíðaæfingar fyrir börn Þrekæfingar til undirbúnings skíðaæfingum í vetur fyrir börn 12 ára og yngri eru á þriðjud. kl. 17.30 og laugardögum kl. 11.00. Æft er við Laugardalslaugina. Innritun í and- dyri laugarinnar á undan æfingum. Þjálfar- inn, Karl Frímannsson veitir nánari upplýs- ingar á kvöldin í síma 38481. Allir krakkar velkomnir. Skíðadeild Í.R. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Hafnarfjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu, Strand- götu 29, fimmtu- daginn 28. sept- ember kl. 20.30. Bæjarfulltrúarnir Árni Grétar Finnson og Jóhann G. Berg- þórsson ræða stöð- una i bæjarmálunum. Allir velkomnir. Stjóm fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna. Seyðisfjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn i Hótel Snæ- felli, fimmtudaginn 28. sept. kl. 20.30. Á fundinn mæta alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og ræða stjórn- málaviðhorfið. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Keflavík Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Keflavík heldur fund fimmtudaginn 28. september kl. 20.30 á Hringbraut 92, efri hæð (Nonna og Bubba húsinu). Dagskrð: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Kosning uppstillingarnefndar vegna bæjarstjórnarkosninga. 3. Húsnæðismál félaganna. 4. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattir til að mæta. Stjórn fulltrúaráðsins. Fáskrúðsfjörður Almennur stjörn- málafundur verður haldinn i félags- heimilinu Skrúð, föstudaginn 29. sept. kl. 20.30. Á fundinn mæta alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og ræða stjórn- málaviðhorfið. Állir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur - Hveragerði heldur félagsfund í Hótel Ljósbrá, fimmtu- daginn 28. september kl. 20.30. Fundarefni: 1. Gestur fundarins verður Þorsteinn Páls- son. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæð- isflokksins. 3. Önnur mál. Félagar mætið stundvíslega. Stjórnin. Vélagsúf I.O.O.F. 11 =1719288'A = 9.0. I.O.O.F. 5 = 171928872 = □ St:.St:. 59899287 VII □ HELGAFELL 59899287 IVA/ 2. iBlj Útivist Helgarferðir 29/9-1 /10 1. Þórsmörk, haustlltlr. Siðasta haustlitaferðin. Gönguferðir við allra hæfi. Góð gisting í Útivistar- skálanum Básum. 2. Gljúfurleit, haustlitir. Stór- skemmtilegt svæði á Gnúpverja- afrétt. Skoðaðlr fossar í Þjórsá, m.a. Dynkur og Gljúfurleitarfoss. Gist í hú8i. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu, Grófinni 1. Símar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir í Þórsmörk 29.sept.-1.okt. Þetta er siöasta helgarferöin i Þórsmörk á þessu sumri. Enn eru haustlitir I Mörkinni. Göngu- ferðir með fararstjóra. Gist i upphituðum Skagfjörðsskála sem býður upp á aðstöðu sem gerist ekki betri I óbyggöum hérlendis. Farið á föstudag kl. 20.00. Far- miðasala og nánari upplýsingar é skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Fribúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisbuöur sam- hjálparvina. Kórinn tekur lagið. Ræðumaður verður Björn Björnsson, prófessor. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 í umsjá flokksforingjanna. Bæna- og lofgjörðarstund og bænanótt föstudagskvöld kl. 20.00. Allir eru velkomnir. Almenn samkoma Almenn samkoma verður í Grénsáskirkju í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Friðrik Schram. Alllr velkomnir. ÉSAMBANO ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Mikill söngur og vitnisburðlr. Helgi Hróbjartsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Skipholt 50b, 2 hæð. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomir. Almenn vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 i kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58, 3ju hæð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.