Morgunblaðið - 04.11.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.11.1989, Blaðsíða 22
1 22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989 J ATVHNNU Manneskja óskast Góð manneskja óskast til að búa hjá og hugsa um eldri konu. Notalegt húsnæði og kaup í boði. Upplýsingar í símum 83452 og 73444. Sölumaður - efnavörur Okkur vantar nú þegar þjálfaðan sölumann til að selja efnavörur. Nauðsynlegt er að grundvallarþekking sé fyrir hendi í efnafræði einnig að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og hafi gott vald á dönsku og ensku. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Efnavörur - 9082“ fyrir miðviku- daginn 8. nóvember 1989. Þrif íheimahúsi Reglusöm kona, 28 ára, sem stundar nám við H.Í., getur tekið að sér þrif í heimahúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu einu sinni íviku. Upplýsingar í síma 46184. Lyfjaverksmiðja Starfskraftur óskast til ræstinga í fram- leiðsludeild fyrirtækisins. Vinnutími frá kl. 8-16. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 425, 222 Hafnarfirði, fyrir 2. nóvember. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78. Varnarliðið á Kelfavíkurflugvelli óskar að ráða fólk til almennra ferðaskrif- stofustarfa á ferðaskrifstofu varnarliðsins. Eingöngu fólk með reynslu eða nám í útgáfu flugfarseðla og almennri skipulagningu ferða innan- og utanlands kemur til greina. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg, ásamt góðri framkomu. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, ráðningadeild, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 13. nóvember nk. Nánari upplýsingar veittar í síma (92) 11973. LÖGTÖK LögtÖk Að kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð Gjaldheimtunnar, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, fyrir 7.-9. greiðslutímabil 1989 með eindögum 15. hvers mánaðarfrá ágúst 1989 til október 1989. Reykjavík, 2. nóvember 1989, Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HUSNÆÐIOSKAST íbúð óskast Við óskum að taka á leigu 120 m2 íbúð fyrir erlendan starfsmann okkar og fjölskyldu hans sem fyrst. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á að leigja slíka íbúð, hafi samband við okkur í Borgar- túni 20 í símum 29940 og 29941. VERKFRÆÐISTOFA STEFÁNS ölafssonar hf. BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK ÞJONUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Erum að safna verkefnum fyrir næsta sumar. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 25658 og 620082, á milli kl. 10.00 og 12.00 og eftir kl. 18.00. YMISLEGT Basar Kvenfélagið Hringurinn heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar sunnudaginn 5. nóvember kl. 14.00 í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Margir fallegir munir til jólagjafa og góðar kökur. Ennfremur verða til sölu ný, mjög fal- leg jólakort félagsins. Allur ágóði rennur í barnaspítalasjóð Hrings- ins. Basarnefndin. •AUGLYSINGAR Basar Heimilisfólkið Ási/Ásbyrgi, Hveragerði, verð- ur með sölu á handavinnu sinni dagana 4. og 5. nóvember kl. 14.00-17.00 á Austur- mörk 2 (við Breiðumörk). Lítið inn og gerið góð kaup. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Félagsmenn samtakanna Réttarholts, Bústaðasókn Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 5. nóvember kl. 17.00 í Safnaðarheimili Bú- staðakirkju. Gerð verður grein fyrir lóðarút- hlutun fyrir hús aldraðra. Stjórnin. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 7. nóvember 1989 fara fram naudungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalstræti 32, neðri hæð, austurenda, ísafirði, þingl. eign Péturs Ragnarssonar o.fl., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veð- deildar Landsbanka íslands. Áhaldahúsl á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Útvegsbanka (slands, Reykjavík. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi og beitingaskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfum Jóns Fr. Einarssonar og Sandfells hf. Annað og síðara. Grundarstig 11, Flateyri, þingl. eign Helgu Matthíasdóttur og Gunn- halls Gunnhallssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Garðavegi 2, bifreiðageymslu, ísafirði, þingl. eign Bjarna Magnússon- ar, eftir kröfu Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hafnarstræti 9-11, Þingeyri, þingl. eign Hraðfrystihúss Dýrfirðinga, eftir kröfu Rikissjóðs (slands. Annað og síðara. Hjallavegi 11, Suðureyri, þingl. eign Fiskiöjunnar Freyju hf., eftir kröfu Bílvangs sf. Annað og sfðara. Hliöarvegi 45, 1. hæð t.h., ísafiröi, þingl. eign Eyjólfs G. Ólafsson- ar, eftir kröfu Kristbjargar Olsen. Hliðarvegi 45, 1. hæð t.v., isafirði, þingl. eign Ólafs G. Eyjólfssonar, eftir kröfu Kristbjargar ‘Olsen. Hraðfrystihúsi og fiskimjölsverksmiðju við Stefnisgötu, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Eimskipafélags (s- lands. Annað og sfðara. Hvilft, Flateyrarhreppi, þingl. eign Gunnlaugs Finnssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. ísafjarðarvegi 4, ísafirði, þingl. eign Sigrúnar Halldórsdóttur, eftir kröfu Sveins Egilssonar. Mánagötu 4, ísafirði, talinni eign Djúps hf., eftir kröfum Verðbréfa- sjóðs og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Annað og sfðara. Mjallargötu 8, ísafirði, þingl. eign Eiríks Þórðarsonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og síðara. Rómarstíg 10, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfum Tryggingastofnunar rikisins og Verslunarbanka Islands. Annað og síðara. Tangagötu 8a, neðri hæð, (safirði, þingl. eign Óskars Harðar Gisla- sonar, eftir kröfu sjúkrasjóðs Ávöxtunar sf. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. KENNSLA Fiskvinnsluvélanámskeið Fiskvinnsluskólinn og Baader-þjónustan gangast fyrir eftirfarandi námskeiöum: Flatningsvélanámskeiði B-440, 15.-17. nóvember nk. Flökunarvélanámskeiði B-189, 20.-23. nóvember nk. Námskeiðin verða haldin í húsakynnum Fisk- vinnsluskólans á Hvaleyrarbraut 13, Hafnar- firði. Þátttaka tilkynnist skólanum í síma 53547. % SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN FÉLAGSS-TARF Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur í Kaupangi mánudaginn 6. nóvember nk. kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Hlíða- og Holtahverfis verður haldinn mánudaginn 6. nóv- ember kl. 18.300 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Gestir fundarins verða borgarfulltrúarnir Júlíus Hafstein og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson. Stjórnin. Vestmannaeyjar Fundur um útflutning á ferskum fiski Almennur fundur, um útflutning á ferskum fiski, verður haldinn á veitingastaðnum Muninn næstkomandi sunnudag kl. 16.00. Pallborðsumræður: Á palli verða: Sveinn Rúnar Valgeirsson, sjómaður, Ásmundur Friðriksson, fiskverkandi, Snorri Jónsson frá Gámavinum, Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, Elsa Valgeirsdóttir, verkakona. Fundarstjóri verður: Sigurður Einarsson, útgerðarmaður. Fundurinn verður öllum opinn og eru Vestmannaeyingar hvattir til að fjölmenna á fundinn. Sjálfstæðisfélögin i Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.