Morgunblaðið - 04.11.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLÁÐIÐ
IÞROTTIR LAUGÁRDAGÚR 4. NÓVÉMBER 1989
35
KÖRFUKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ
Guðmundur gaf útlend-
ingunum ekkert eftir
ÆT
Eg er tiltölulega ánægður með
leik minna manna. Þetta var
góður undirbúningur fyrir keppnis-
ferðina til Bandaríkjanna. Við lögð-
um áherslu á hrað-
Björn aupphlaupin og
Blöndal skytturnar fengu að
skrifar njóta sín,“ sagði
Lazslo Nemeth,
landsliðsþjálfari karla í körfuknatt-
leik, eftir 107:100 sigur gegn út-
lendingunum, sem leika í úrvals-
deildinni. Leikurinn fór fram í
Keflavík í gærkvöldi að viðstöddum
um 150 áhorfendum og var leikið
eftir bandarískum reglum.
Útlendingarnir byijuðu vel, kom-
ust í 27:13 og virtist stefna í stór-
sigur þeirra, en eftir slæma hittni,
réttu íslensku strákarnir úr kútn-
um, náðu að jafna, 37:37, og voru
stigi yfir í hálfleik, 49:48. Eftir hlé
var leikurinn lengst af í járnum,
en landsliðið náði. að tryggja sér
sigur í lokin.
Guðmundur stigahæstur
Guðmundur Bragason átti stór-
leik og var sá eini, sem gaf útlend-
ingunum ekkert eftir — var jafningi
þeirra undir körfunni og skoraði
32 stig. Guðjón Skúlason var einnig
góður, einkum í seinni hálfleik, og
KNATTSPYRNA / UEFA-KEPPNIN
Stuttgart gegn Antwerpen
Stuttgart, sem Ásgeir Sigurvinsson leikur með, dróstgegn belgíska
liðinu Antwerpen, þegar dregið var í 16 liða úrslitum UEFA keppn-
innar í knattspyrnu í gær. Asgeir og félagar spila fyrst í Belgíu.
Drátturinn varð annars sem hér segir
Juventus (Ítalíu) - Karl-Marx-Stadt (Austur-Þýskalandi)
Napoli (Italíu) — Werder Bremen (Vestur-Þýskalandi)
Fiorentina (Italíu) — Dynamo Kiev (Sovétríkjunum)
Hamburger SV (Vestur-Þýskalandi) — Porto (Portúgal)
Rapid Vín (Austurríki) — FC Liege (Belgíu)
Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) - 1. FC Köln (Vestur-Þýskalandi)
Olympiakos Piraeus (Grikklandi) - Auxerre (Frakklandi)
Antwerpen (Belgíu) - VfB Stuttgart (Vestur-Þýskalandi)
■ Fyrri leikimir fara fram 22. nóvember og þeir síðari 6. desemb-
er. Þar sem komið er í átta liða úrslit í Evrópukeppni meistaraiiða-
og bikarhafa er ekki leikið í þeim mótum fyrr en eftir áramót.
HANDBOLTI
Tveir leikir
gegn
kvennaliði
Tanzaníu
TVEIR kvennalandsleikir í
handknattleik eru á dagskrá
um helgina. A-lið íslands mæt-
ir liði Tanzaníu í Valsheimilinu
í dag kl. 18.30 og á sama stað
mætast annað kvöld unglinga-
lið íslands og lið Tanzaníu. Sá
leikur hefst kl. 20.
Islenska liðið sem leikur í dag
skipa eftirtaldar stúlkur:
Kolbrún Jóhannsdóttir........Fram
Fjóla Þórisdóttir.....Stjömunni
Ósk Víðisdóttir............Fram
Björg Bergsteinsdóttir.....Fram
Guðný Gunnsteinsdóttir..Stjörnunni
Elísabet Þorgeirsdóttir.....Gróttu
Brynhildur Þorgeii-sdóttir..Gróttu
Ama Steinsen...............Fram
Ragnheiður Stephensen..Stjömunni
Katrín Friðriksen...........Val
Hafdís Guðjónsdóttir.......Fram
Inga Lára Þórisdóttir.......Víkingi
Una Steinsdóttir............Val
Svava Baldvinsdóttir........Víkingi
Lið íslands, sem leikur á morg-
un, er skipað stúlkum 20 ára og
yngri. í liðinu era:
Hjördís Guðmundsdóttir......Víkingi
Vigdís Finnsdóttir...........KR
Svava Sigurðardóttir.........ÍR
Þórann Garðarsdóttir.......Fram
Herdís Sigurbergsdóttir..Stjömunni
Laufey Sigvaldadóttir.......Gróttu
Kristín Þorbjömsdóttir......Val
Sigríður Snorradóttir.......Gróttu
Kristín Blöndal.......Stjömunni
Berglind Ómarsdóttir........Val
Brynja Thorsdóttir..........ÍBK
Halla Helgadóttir.......Víkingi
Helga Sigmundsdóttir ....Stjörnunni
Heiða Einarsdóttir......Víkingi
-Helga Kr. Gfsladóttir... ír.tr.r.-.-.-í:;FH
Iþróttir
helgarinnar
Handknattleikur
Laugardagur
1. deild karla:
Digranes: HK-KA...........16.30
Hafnarfj.: FH-Grótta......16.30
Höll: Víkingur-ÍR.........16.30
Vestm.eyjan ÍBV-KR........16.30
1. deild kvenna:
Höll: Víkingur-KR.........15.00
Valsheimili: Valur-FH.....18.00
Sunnudagur
1. deild kvenna:
Hafn.Q: Haukar-Grótta.....17.00
Mánudagur
2. deild karla:
Höll: Fram-Selfoss........19.00
Höll: Ármann-ÍBK..........20.15
Körfuknattleikur
Sunnudagur
Úrvalsdeild:
Gríndavík: UMFG-Valur.....16.00
Keflavík: ÍBK-Reynir......20.00
Njaröv.: UMFN-Haukar......16.00
Seltj.nes: KR-Þór.........20.00
Blak
Laugardagur
1. deild karla:
Hagaskóli: Fram-Þróttur N....14
Hagasóli: ÍS-HK...........15.15
1. deild kvenna:
Hagaskóli: ÍS-HK..........16.30
Digranes: UBK-Þróttur N......18
Pílukast
íslandsmótið í pílukasti hefst í dag
í félagsheimili ÍPF 4 Hverfisgötu 105
i Reykjavík. Allir leikir eru „501“.
Forkeppnin hefst í dag og verður
þá keppt í einmenningi karla. Ein-
menningur kvenna, sem er með á Is-
landsmóti i fyrsta sinn, verður á laugar-
degi eftir viku, 11. nóvember.
Sunnudaginn 12. nóvember verður
keppt i milliriðlum karla og úrslit hjá
konum. Undanúrslit og úrslit karla
verða síðan i Sportklúbbnum Borgart-
úni, 18. nóvembcr. Úrslitaleikimir
verða sýndir í beinni útsendingu í ríkis-
sjðnvarpinu.
Torfæruhlaup
Torfæruhlaup á vegum UMF Heklu fer
fram í sandgryfjum rétt austan við
Hellu í dag og hefst kl. 14. Hlaupið
er eitt af stigavíðavangshlaupum FRÍ
og veröur keppt í öllum flokkum. 16
ára og yngri hlaupa um 4 km, en 17
ára og eldri um 6 km. Búningsaðstaða
við sundlaugina á Hellu og ferðir þaðan
á keppnisstað.
var með 28 stig. Sigurður Ingi-
mundarson stóð sig vel og skoraði
17 stig. ívar Ásgrímsson skoraði
9, Páll Kolbeinsson 7, Pálmar Sig-
urðsson 6, Magnús Guðfinnsson 4,
Jón Amar Ingvarsson 2 og Teitur
Örlygsson, sem náði sér ekki á strik
og hvíldi í seinni hálfleik, skoraði 2
stig.
Valsmaðurinn Chris Behrends
var atkvæðamestur hjá útlending-
unum með 28 stig, en Jonathan
Bow sýndi mestu tilþrifin og var
með 22 stig. Sandy Andersson skor-
aði 16, Patrick Releford 14, Jeff
Null 10, David Grisson 6 og Ana-
tólíj Kovtoúm 4.
Bandaríkjamennirnir Jim Gordon
og Virgil Hanson dæmdu vel.
Landsliðið fer til Bandaríkjanna
á þriðjudag og leikur níu leiki við
háskólalið á 11 dögum, en hópurinn
verður rúman hálfan mánuð í ferð-
inni.
Dennis Matika, sem stjómaði
útlendingunum, sagði að íslenska
liðið væri nokkuð gott og myndi
öragglega standa sig vel gegn
bandarísku háskólaliðunum, sem
mörg væru reyndar mjög sterk og
erfið viðureignar.
Guðmundur Bragason
Frá Bob
Hennessy
ÍEnglandi
fcém
FOLK
■ JOHN Sheridan hefur verið
seldur frá Nottingham Forest til
Sheflíeld Wednesday fyrir
500.000 pund. Forest keypti hann
fyrir 650.000 pund
fyrir þremur mán-
uðum frá Leeds, þar
sem hann átti
ríflega 200 leiki að
baki. Sheridan lék hins vegar að-
eins einn „alvöruleik“ fyrir Forest
í deildarbikarnum gegn Hudders- ’
field auk vináttuleiks gegn Borde-
aux í sumar! Fyrsti leikur hans með
Wednesday verður í dag — gegn
Forest í Nottingham!
■ RON Atkinson, stjóri Wednes-
day, greiddi einnig 450.000 pund
til Swindon í vikunni fyrir Philip
King, 21 árs vinstri bakvörð, lítt
þekktan. Hann var áður hjá Exeter
og Torquay.
■ MITCHELL Thomas skrifaði
í vikunni undir þriggja ára samning
við Tottenham. Félagið vildi selja
hann í haust, en hann neitaði.
Thomas lék áður sem vinstri bak-
vörður, en hefur staðið sig mjög vel
í stöðu miðvallarleikmanns að und-
anförnu.
■ ROBERT Fleck, markahæsti
maður Norwich í vetur, hefur ver-
ið skorinn upp vegna meiðsla í
hægra hné og verður frá keppni
næstu vikumar. Þetta er í þriðja
skipti sem hann er skorinn upp á
þessum sama stað.
Ií ISUZU X#**
ruzl I Ur\ DILL r T rvlrv PIU
Á ÓTRÚLEGU VERÐI
31/2 ÁRS LÁNSTÍMI!
Gríptu tældfæiió
Viö seljum síöustu GEMINI bílana
af árg. 1989 meó stórkostlegum afslætti
Við lánum hluta kaupverðs eða jafnvel
allt í 3V2 ár*.
Hagstæð bankalán án affalla.
Vetrarhjólbarðar fylgja öllum bílunum.
Verð innifelur ryðvörn, skráningu og
vetrarhjólbarða.
•Fasteignaveð er nauðsynlegt ef altt kaupverð er lánað.
Dæmi um verð (i þús. kr.) Verðlista- verð: Afst: Verð: nú
GEMINI LT 1,3 L, 4d„ 5 gíra, vökvast., útvarp/segulb. 775 75 699
GEMINI LT 1,5 L, 3 d„ 5 gíra, vökvast., útvarp/segulb. 841 85 756
GEMINILT1.5L. 4 d„ sjálísk., vökvast., útvarp/segulb. 933 95 838
BÍLVANGUR s/=
Höfðabakka 9, símar 687300 - 674300 (bein lína)