Morgunblaðið - 04.11.1989, Side 34

Morgunblaðið - 04.11.1989, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGfUR- 4'.-5NÓVBWBER 1989 __________Brids_____________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Haftiarflarðar Sl. mánudagskvöld, 30. október, var spiluð þriðja og síðasta umferðin í þriggja kvölda tvímenningi féiagsins. Spilað var í tveimur tólf para riðlum og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: A-riðilI: Njáll Sigurðsson - Marino Guðmundsson 197 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 196 Albert Þorsteinsson - Sigurður Emilsson 184 B-riðill: Jón V. Jónmundsson - Sveinbjöm Ejjólfsson 194 Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþj. Einarsson 190 Guðlaugur Ellertsson - Björn Arnarson 190 Lokastaðan: Dröfn Guðmundsdóttir - ÁsgeirÁsbjörnsson 595 Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einai’sson 567 Baldur Baldursson - Páll Sigurðsson 555 Njáll Sigurðsson - Marinó Guðmundsson 547 Albert Þorsteinsson - Sigurður Emilsson 547 Nk. mánudagskvöld, 6. nóvember, hcfst aðal- sveitakeppni félagsins og verða spiluð 16 spil á milli sveita, tveir leikir á kvöldi. Skráning í þá keppni er hjá Kristjáni (s. 50275) og Ingvari (s. 50189) eða á spilastað eftir kl. 19.00, j). 6. nóvem- ber. Stjóm félagsins hvetur alla spilara til að mæta og taka þátt í einu skemmtilegasta formi keppnisbrids. Bridsfélag Kópavogs Hafin er barometerkeppni með þátt- töku 32 para og eru spilin tölvugefin. Staðan eftir fj'rsta kvöldið: Ólafur H. Ólafsson - Hjálmtýr Baldursson Freyja Sveinsdóttir - 114 Sigríður Möller Ólína Kjartansdóttir - 93 Dúa Oláfsdóttir Óli M. Andreasson - 68 Vilhjálmur Sigurðsson Ármann J. Lárusson - 68 Ragnar Björnsson Grímur Thorarensen - 57 Guðmundur Pálsson 41 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk hraðsveitakeppni félagsins. Sveit Guðmundar Baldurs- sonar sigraði. Með honum spiluðu Jó- hann Stefánsson, Árni Már Björnsson og Guðmundur Grétarsson. Úrslit urðu þessi: Guðmundur Baldursson 1.544 EiðurGuðjohnsen 1.502 Tryggvi Þór Tryggvason 1.458 Magnús Sverrisson 1.445 Baldur Bjartmarsson 1.420 Næsta þriðjudag, 7. nóvember, hefst barometer, sennilega fimm kvölda keppni. Skráning er í fullum gangi hjá Hermanni í síma 41507 og Baldri í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi. Laugardagur kl.14:25 w w 44 LEIKVIKA- 4. nóv. 1989 111 X 121 Leikur 1 B„ Munchen - W. Bremen Leikur 2 Arsenal Norwich Leikur 3 Charlton - Man. Utd. Leikur 4 Cheisea - Millwall Leikur 5 Luton - Derby Leikur 6 Man. City - C. Palace Leikur 7 Nott. For. - Sheff. Wed. Leikur 8 Southampton - Tottenham Leikur 9 Wimbledon - Q.P.R. Leikur 10 Brighton - Blackburn Leikur 11 Ipswich - W.B.A. Leikur 12 Wolves - West Ham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Þrefaldur pottur!!! Wélagslíf □ GIMLI 598906117 - H.v. DMÍMIR 59891167=11 Frl FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 Ofl 19533. Dagsferð sunnudaginn 5. nóv.: Kl. 13.00 Kjalarnes - Músarnes. Ekið að Brautarholti og gengið þaðan um Músarnes. A leiðinni til baka er gengið á Brautarholts- borg. Létt gönguferð um lág- lendi. Verð kr. 800,-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyr- ir börn að 15 ára aldri. Ath.: Næsta myndakvötd verð- ur miðvikudaginn 8. nóv. i Sóknarsalnum, Sklpholti 50a. Ferðafélag íslands. I dag kl. 14 til 17 er opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Litið inn og spjalliö um lifið og tilver- una. Heitt kaffi á könnunni. Við syngjum saman kóra kl. 15.30. Takið með ykkur gesti.. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Munið sunnudagaskólann í fyrramálið kl. 11.00. Auðbrekku 2.200 Kopavo»jr Almenn fagnaöarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. jyjj Útivist Dagsferðir sunnudaginn 5. nóv. Miðdalsheiði - Álfaborg. Létt siðdegisganga fyrir alla fjölskyld- una um fagurt vatnasvæði. Brottför kl. 13.00 frá Umferðar- miðstöð - bensinsölu. Stoppað við Árbæjarsafn og i Mosfellsbæ við kaupfélagið. Sjáumst. Útivist. t*JÓNUSTA Rafl. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. Viðhald - breytingar Get bætt við mig vinnu nú þeg- ar. Sími 20367 og 14068. Samhjálp. Árni Jónsson. ■ ■ B Borgin tekur við Broadway IÞRÓTTA- og tómstundaráð tók við rekstri veitingahússins Broadway við Alfabakka unt síðustu mánaðarmót og verður staðurinn formlega opnaður í dag. I kvöld verður skemmtun fyrir unglinga, þar sem fram koma Bubbi, Valgeir, Megas, Bjartmar og Sálin hans Jóns míns. Kynnir verður Egill Ólafs- son. í frétt frá íþrótta- og tómstunda- ráði segir, að húsið bjóð upp á fjöl- marga möguleika til samkomu- halds og að lögð verði áhersla á að þar verði starfsemi fyrir alla aldurshópa. Auk unglingastarfs á vegum ÍTR og skóla verður húsið leigt út til hvers konar samkomu- halds meðal annars fyrir árshátíð- ir, einkasamkvæmi, skólaskemmt- anir, tónleika og skemmtanir fyrir eldri borgara. Samið hefur verið við Veitingahöllina hf. um rekstur veitingasölu. Við formlega opnunarhátíð í dag verður kynnt niðurstaða í hug- myndasamkeppni um nýtt nafn á samkomuhúsið og höfundi nafnsins veitt verðlaun. Forstöðumaður skemmtistaðarins er Jónas Krist- insson. skemmdist mjög mikið og kastaðist 3-4 metra. Tjón eiganda er mikið. Sá sem ók á Skódann gaf sig ekki fram, heldur ók á brott. Hann skildi hins vegar eftir brot úr ljós- kúpli, svo ljóst er að bifreið hans er af gerðinni Nissan Sunny Co- upe. Rannsóknarlögreglan í Hafn- arfirði biður ökumanninn að auka sér leti og tefja ekki málið frekar, heldur hafa samband hið bráðasta. Þessa sömu nótt var ekið á Dai- hatsu Charade á móts við Álfa- skeið 46 og skemmdist hann á vinstra frambretti. Ef einhver hefur upplýsingar um þann atburð er hann beðinn að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna í Hafnar- firði. Guðmundarmót- ið í brids Hvammstanga. „Guðmundarmótið" í brids verður á Hvammstanga í dag. Bridsfélag Vestur-Húnvetninga annast framkvæmd mótsins. Búist er við þátttakendum af vestanverðu Norðurlandi frá Akureyri, einnig frá Borgarfirði, Stykkishólmi, Grundarfirði og frá Hólmavík. Ef mæting verður góð verða 36 pör á mótinu. Spilað verður eftir Baro- meter-kerfi. Norðurlandsmót í brids var einn- ig haldið hér fyrir nokkru og var þátttaka góð. - Karl Allra heilagra messa í Lang- holtskirkju ALLRA heilagra messa er á morgun. Af því tilefhi verður sérstök tónlistarhátíð í Lang- holtskirkju. Allur Langholtskórinn mun syngja í messunni klukkan 14. Einnig mun málmblásarahópur leika með kórnum. Þessi tónlistar- flutningur er styrktur af minning- arsjóði Guðlaugar Pálsdóttur, segir í frétt frá séra Þórhalli Heimis- syni. Tilgangur sjóðsins er meðal annars að kosta tónlistarflutning sem þennan í einni messu á ári í Langholtskirkju. I messunni verður altarisganga. Að messunni lokinni bjóða kórfé- lagar öllum kirkjugestum upp á molakaffi í safnaðarheimilinu. Þar verður tekið á móti framiögum í sjóðinn. Sýning og basar aldraðra UM þessar mundir eru liðin 10 ár frá því þjónustuíbúðir aldr- aðra við Dalbraut 27 voru teknar í notkun. I tilefni af því er hald- in sýning og basar á handunnn- um munum íbúa og dagdeildar- gesta. \ Jafnframt verður sýning á hand- unnum brúðum gerðum af yfir- manni handavinnudeildar Dal- brautar, Arndísi Sigurbjörnsdóttur. Sýningin verður opin í dag og á morgun frá klukkan 14-17. • • Okumaður Niss- an gefí sig fram Rannsóknarlögreglan i Hafn- arfirði óskar eftir að hafa tal af ökumanni Nissan Sunny Coupe bifreiðar, sem var ekið á mann- lausan Skoda við Ásbúðartröð þar í bæ aðfaranótt miðviku- dags. Skodinn, sem er. ljós á lit, Jazztónleikar í Heita pottinum TRIO Omars Einars, ásamt Guð- mundi Ingólfssyni, spilar í Heita pottinum á morgun sunnudaginn 5. nóvember, klukkan 21.30. Þetta er í fyrsta sinn sem Ómar Einarsson spilar í pottinum. í Tríói Ómars eru Ómar Einarsson sem spilar á gítar, Guðmundur Ingólfs- son spilar á píanó, Þórður Högna- son spilar á bassa og Matthías Hemstock sem spilar á trommur. Kynningarfimd- ur hjá Yr ITC deildin Ýr heldur kynningar- fund, mánudaginn 6. nóvember klukkan 20.30. í Síðumúla 17, sal Frímerkjasafnara. Stef fundar er „Kveiktu ljós“. Sýningu Ninnýjar að ljúka SÝNINGU Jóninu Magnúsdótt- ur, Ninný, í Galleríi List lýkur á morgun klukkan 18. Á sýningunni eru verk unnin með postulínslitum á flísar, olíu á striga og krít á pappír. Báti stolið í Kópavogi FIMMTÁN feta hraðbáti á kerru var stolið aðfaranótt sl. sunnu- dags, en hann stóð fyrir utan vélsmiðjuna Faxa á Smiðjuvegi í Kópavogi. Báturinn er svartur á lit, með brúnni innréttingu, búinn 115 hest- afla Mercuiy-utanborðsmótor. Hann stóð á grárri kerru, með rauðri yfirbreiðslu. Þeir sem gætu veitt upplýsingar um hyar báturinn er nú niður kominn eru beðnir um að hafa samband við rannsóknar- deild lögreglunnar í Kópavogi. Orator með skemmtanir ORATOR, félag laganema, hefur tekið að sér skemmtanahald á Hótel Borg á föstudags- og laug- ardagskvöldum í vetur. Félagið hefur gert samstarfs- samning við Ólaf Laufdal veitinga- mann sem nú rekur Hótel Borg, en þetta er þriðji veturinn sem fé- lagið sér um skemmtanahald á Borginni um helgar. Sandgerði: Grunnskólanem- ar útvarpa NEMAR í grunnskólanum í Sandgerði útvarpa á morgun eíhi frá málræktarátaki sem var í síðustu viku. Á dagskránni verða viðtalsþætt- ir, fréttir, tónlist, leikrit, skemmti- efni, sögur, Ijóð, frásagnir og fleira. Efnið er unnið af öllum nemum skólans og verður sent út á FM 105,5 kl. 10—17.30 á morgun. Hugræktar- námskeið KRISTJÁN Fr. Guðmundsson kennir almenna hugrækt og hugleiðingu að Álfaskeiði 95, Hafharfírði og hefst námskeiðið miðvikudaginn 15. nóvember nk. Kristján hefur haldið hugrækt- arnámskeið í tvö ár og er það byggt á aðferðum þeim er Sigvaldi Hjálm- arsson þróaði upp úr austrænum jógafræðum og kristnu bænalífi. Athyglisæfingar, hvíldariðkun og andardráttaræfingar eru hluti af námskeiðinu, auk þess sem veittar eru leiðbeiningar um iðkun yoga. Kvennalistinn mótmælir riti KVENNALISTINN hefur mót- mælt ritinu „Nú er lag!“ „fleiri konur í sveitarstjórnir, fleiri konur á þing, ábendingar um leiðir sem geta leitt til meiri jöín- unar“, en útgefandi er Jafnrétt- isráð og höfundur texta Stefanía Traustadóttir. Kvennalistakonur gerp ýmsar athugasemdir við nokkur atriði í umræddum bæklingi og mótmæla því að Jafnréttisráð skuli láta frá sér rit, þar sem algerlega sé sneitt hjá þeirri staðreynd að hér á landi eru til sérframboð kvenna bæði í sveitarstjórnum og á Alþingi. Kvennalistinn óskar eftir því að Jafnréttisráð fjalli um mótmælin og taki afstöðu til þess hvernig sé hægt að leiðrétta þessi mistök. Sýnishorn af munum. Basar Hús- mæðrafélagsins Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sinn árlega basar á morg- un að Hallveigarstöðum við Tún- götu og hefst hann kl. 14. Að venju er mikið af allskonar handavinnu, s.s. sokkum, vettling- um, peysum, húfum, jóladúkum og jólasvuntum fyrir börn og full- orðna. Ennfremur allskonar pijón- uð dýr, ísaumaðir, prjónaðir og heklaðir dúkar og fleira og fieira að ógleymdum lukkupokunum fyrir börnin. Allur ágóði af sölu basarmuna fer til líknarmála.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.