Morgunblaðið - 05.11.1989, Page 11

Morgunblaðið - 05.11.1989, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1989 Ný kjólasending Stæróir 36-52. v/ Laugalæk, sími 33755. NÆSTA sveit vekurþó enn meiri hrifningu... Dharma Bums Ófrumlegt pönkrokk. Barna- og fjdlskylduskemmtun í Mannþingi, kl. 15-17, Borgartúni 18. • Hljómsveit André Backman leikur. • Trúðurinn Jóki heilsar upp á börnin. • Rokksýning. • Ferðakynning á vegum Norrænu ferðaskrifstofunnarþar sem m.a. verða kynntar borgirnar Búdapest og ’ Prag og einnig bílferjan Norræna. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. Síðasti staðurinn sem farið var á að þessu sinni var tónleikastað- urinn CBGB. Hann er reyndar í tveimur hlutum, CBGB hinn meiri og hinn minni. í minni staðnum var fátt um fólk, en þar lék hljóm- sveitin Dharma Bums ófrumlegt pönkrokk. í CGGB hinum meiri var mikið af fólki og illa gekk að komast inn. Það tókst þó að lok- um, en inni fyrir var hljómsveitin Swans að leika. Sú sveit hefur tekið miklum stakkaskiptum eftir að hafa líkt eftir þotum í aðflugi í hátíðarsal Menntaskólans í Hamrahlíð síðla árs 1987. Tónlist- in er orðin öll fágaðri og léttari og tekur nú meira mið af því hvað sé líklegt til að seljast, en því hvað vekji mestan óhug. Þetta var því ákjósanlegur endir á erilsömu kvöldi og eftir að hafa dottað þar um stund var tími til kominn að halda heim á leið, enda orðið all framorðið. Mory Kante og Kassav Hátæknivædd þjóðlagatónlist og zouk. skemmtiatriði kvöldsins eru á annarri og þriðju hæð. Siðameist- ari á hverri hæð er um leið plötu- snúður og sá sem sér um að við- eigandi tónlist heyrist þegar rapp- ararnir stíga upp á svið. Ekki er að sjá nema þrjú til fjögur hvít andlit á staðnum, þó hver hæð sé troðin. Hver rappari kemur fram og flytur tvö til þijú lög, en stjörn- ur eins og Lakim Shabazz og Quéen Latifah staldra þó lengur við á sviðinu. Þau eru líka með fima dansara með sér sem bæta upp hreyfingarleysi flytjendans. Stemmningin og tónlistin er öllu daufari en í Paradigm og eftir nokkur lög er nóg komið. TÖLVUSKÓU stjObnunarfélaqs Islands a tölvuskólarA TOLVUSKÖLI qIsla j. johnsen Framhaldsnámskeið í 20 klst. fyrir dBASE notendur. Tími og staður: 13., 15., 17., 20. og 22. nóv. kl. 13.00-17.00 Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Leiðbeinandi: Jón B. Georgsson. SKRÁNING í SÍMOM 621066 og 641222. HEILSU (j) LINDIN NÝBÝLAVEGI24 SÍMl 46460 SJÚKRANUDD Löggiltir nuddfræðingar Sigurborg Guðmundsdóttir, menntuð í Boulder, USA, og HilmarÞórarinsson, menntaðuríBoulder, USA, nudda virka daga samkvæmt tímapöntunum. Einnig nuddað á laugardögum. Munið kjörorð okkar: Vöðvabólga og stress, bless.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.