Morgunblaðið - 08.11.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989
5
Norrænir kvik-
myndadagar:
Kristni-
haldið verð-
launað
Kaupniannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun,
fréttaritara Morgunblaðsins.
ÍSLENSKA kvikmyndin Kristni-
hald undir Jökli, sem Guðný
Halldórsdóttir gerði eftir sögu
Halldórs Laxness, hlaut Ahorf-
endaverðlaunin á norrænum
kvikmyndadögum í Liibeck
Þýskalandi síðastliðinn sunnu-
dag. Fyrsta kvikmynd færeyska
leikstjórans Katrínu Ottarsdótt-
ur í fullri lengd, Atlantshafs
rapsódía, hlaut verðlaun norr-
ænna kvikmyndastofnana.
Auk áðurnefndra kvikmynda
tóku þijár danskar kvikmyndir
þátt í samkeppninni: Isolde eftir
Jytte Réx, Himinn og helvíti eftir
Morten Arnfreds og Christian eftir
Gabriel Axel.
Að sögn Lissy Ballaiche, eins
af yfirmönnum dönsku kvik-
myndastofnunarinnar, fengu
dönsku barnamyndirnar Tarzan
Mama Mia eftir Erik Clausen og
Kraftaverkið í Valby eftir Áke
Sandgren sérstaka viðurkenningu
fyrir mikla dreifingu í Vestur-
Þýskalandi.
Norræn
kvikmynda-
verðlaun
NORRÆNA kvikmyndaneftidin
hefur ákveðið að uthluta kvik-
myndaverðlaunum að upphæð
150.000 danskar krónur lyrir
árið 1989. Verðlaunin verða
veitt kvikmyndagerðarmanni
sem starfar á Norðurlöndum.
Kvikmyndin verður að vera af
fullri lengd og uppfylla háar list-
rænar kröfur, hvort heldur er um
að ræða leikna mynd, heimilda-
mynd eða gamanmynd. Hlutur
stórnandans verður að vera veiga-
mikill. Verðlaununum verður ekki
skipt.
Fimm manna dómnefnd velur
úr myndum þeirra kvikmyndagerð-
armanna, sem senda inn verk eftir
sig. Aðeins koma til greina þeir
sem eru frá Danmörku, Finnlandi,
íslandi, Noregi eða Svíþjóð, en
einnig má kalla til höfunda frá
Færeyjum, Grænlandi, Álandseyj-
um og málsvæði Sama.
Kvikmyndaverðlaunin 1989
verða afhent á norrænu kvik-
myndahátíðinni í Kristjánssandi í
Noregi í apríl 1990.
Norræna kvikmyndanefndin er
sérfræðinganefnd á vegum norr-
ænu ráðherranefndarinnar.
(Fréttatilkyiining)
samkvæmt lögumnrho
29. MARS1961
Brynjólfur Sveinsson
1605-1675
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
SPRENGIDÝNAN '89 - HÓTEL BORG
Jólagjöf Hótels Borgar
til allra landsmanna
utan Reykjavíkur
frá sunnudegi til föstudags
Frá deginum í dag og til jóla býður Hótel Borg gistingu á
verði, sem ekki hefur fylgt vísitölu eða verðbólgu
undanfarinna ára: 1000 kr. nóttin á mann.
Nú eiga aliir landsmenn utan Reykjavíkur, að geta komið í
bæinn, verslað og lyft sér upp án þess að buddan fái “sjokk.“
Þú ákveður sjálf(ur):
• Hvenær þú kemur
• Hvenærþúferð
• Hvað þú gerir við tímann
Þetla er ekkert venjulegur pakki
-þetta er sprengipakki!
Starfsfólk Hótel Borgar segir þér nánar frá jólagjöfinni,
næturlífi borgarinnar um helgar og tekur á móti pöntunum NÚNA.
Athugið! Takmarkaður herbergjafjöldi
Hótel Borg
Sprengidýnan ’89
Sími 91-11440
Keflavík kr. 6.840,-
Sandgerði kr. 6.920,-
Grindavík kr. 6.880,-
Akranes kr. 7.400,-
Borgarnes kr. 7.440,-
Hellisandur kr. 8.600,-
Grundarfjörður kr. 8.500,-
Ólafsvík kr. 8.360,-
Stykkishólmur kr. 8.360,-
Hella kr. 7.240,-
Hveragerði . kr. 6.800,-
Selfoss . kr. 6.920,-
Hvolsvöllur . kr. 7.400,-
Eyrarbakki/Sokkseyri kr. 7.040,-
Blönduós . kr. 7.160,-
Varmahlíð . kr. 7.600,-
Akureyri . kr. 8.600,-
Sala oo náoatl upplýsinoar tijá
umboðsmðnnuni Samvinnuferða-Landsýn
um land allt og aðalskrifstofunum.
Austurstræti 12 sími 691070 og
Skipaoðtu 14, tkoreyri, síml 36-27200
BORGAR
GLEÐI
Pakkinn B0RGAR6LEBI innifelur:
Rútuferðir bóðar leiðir með B.S.Í.,
gistingu ó HÓtel Boro í tvær
nætur fyrir einn ósamt morgunmat
bóða morgnana og hódegisverð
annan daginn, Víkingakvöld ósamt
kvöldverði og skemmtun.
Verðin miðast við að komið sé
til Reykjavíkur ó föstudegi og
farið aftur heim ó sunnudegi.
1000 lcall nottin 5 daga vikunnar
Smithfi
Brottför 1. desember í 5, 6 eða 7 nætur.
1. flokks gisting. íslensk fararstjórn.
Verð frá kr.
39.100,-
Samvinnuferdir-Landsýn
Austurstræti 12, símar 691010, 622277, 689191 og 96-27200.