Morgunblaðið - 08.11.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NOVEMBER 1989
Sími 18936
1949 - 1989
ÁSTARPUNGURINN
ENGINN VAR BETRIVIÐ EINMANA EIGINKONUR
í BEVERJLY HILLS EN PÍZZUSENDILLINN. HANN
PJÓNAÐI ÞEIM EKKI EINGONGU TIL BORÐS.
PATRICK DEMPSEY, KATE JACKSON, CARRIE
FISHER, BARBARA CARRERA OG KIRSTTE ALLEY
i 'sprenghlægilegri og dálítið vafasamri grínmynd um eld-
hrcssan náunga, sem fellur í kramið hjá öllum konum, ung-
um sem öldnum. — Lcikstjóri: Joan Macklin Silver.
ELDHRESS OG FJÖRUG GAMANMYND!
Sýnd ki. 7, 9 og 11.
Patrick Dempsey
IPVéRBoY
...He delivers.
Kate Carrie Barbara Kirstie
Jackson Fisher Carrera Aliey
Þaðenimargar
hungraðar húsmæður
íBeverlyHills.
Sumum fiimst meira
aðsegjagóðpizza.
KARATESTRAKURINNIII
Sýnd kl. 5 og 11.
MAGNUS
Sýnd 5.10,7.10,9.10.
FJÖGUR DANSVERK í IÐNÓ
3. sýn. í kvöld kl. 20.30.
4. sýn. fös. 10/11 kl. 20.30.
5. sýn. lau. 11/11 kl. 20.30.
Miðasala opin daglega kl. 17-19,
nema sýningardaga til kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 13191.
Ath.: Sýningum lýkur þ. 25. nóv.
ALÞÝÐULEIKHÚSBO
9ýnir í Iónó:
ÍSAOAR
CELLUR
Höíundur: Frederick Harrison.
Vegna mikillar aðsóknar verð-
ur aukasýning:
Sunnud. 12/11 kl. 16.00.
Miðasala er opin mið., fim. og
fös. frá kl. 16.00-1J.00 í Iðnó og
laugardaga frá kl. 13-16.
Simi 13191.
Miðapantanir allan sólahring-
inn i síma 15185.
Greiðslukortaþjónusta.
MEÐ SANNI ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ MYNDIN
SÉ LÉTT GEGGJUÐ, EN MAÐUR HLÆR, OG HLÆR
MIKIÐ. ÓTRÚLEGT EN SATT, RAMBÓ, GHANDI,
CONAN OG INDIANA JONES, ALLIR SAMAN I
EINNI OG SÖMU MYNDINNI „EÐA ÞANNIG".
AL YANKOVIC ER HREINT ÚT SAGT ÓTRÚLEGA
HUGMYNDARlKUR Á STÖÐINNI.
SUMIR KOMAST Á TOPPINN FYRIR TILVILJUN!
Aðalhlutverk: A1 Yankovic, Michael Richards, David
Bowe, Victoria Jackson. — Leikstjóri: Jay Levey.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
<*J<& leikfBlag REYKIAVlKUR VW SÍMI 680-680 r Þú svalar lestraiþörf dagsins A á síóum Moggans!___^s? fi
SÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI Á litla sviöi: /
FRÚ EMILÍA
leikhús Skeifunni 3c.
í kvöld kl. 20. Örló sæti laus. Fim. 9. nóv. kl. 20. Fös. 10. nóv. kl. 20. Lau. 1 1. nóv. kl. 20. Sun. 12. nóv. kl. 20. Á stóia sviði: HAUST MED GORKI Leiklestur á helstu verk- um Maxims Gorki í leikstjórn Eyvindar Erlendssonar. í DJÚPINU (Náttbólið) 11. og 12. nóv. kl. 15. SUMARGESTIR 18. og 19. nóv. kl. 15. BÖRN SÓLARINNAR 2,5. og 2,6. nóv. kl. 15.
JÍfpin& DKÍFUR
Fim. 9. nóv. kl. 20. Fös. 10. nóv. kl. 20. Lau. 1 1. nóv. kl. 20. Sun. 12. nóv. kl. 20. Miöasala: Miðasala er opin alla daga nema mónudaga kl. 14-20. Auk þess er tekið vió miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mónudaga fró kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. E9 OnMiMMrtaMéKnta CK] MUNIÐ GJAFAKORTIN! -C'LASS ENEM'i- eftir Nigel Williams. NÚNA EÐA ALDREI! 12. sýn. mán. 13/11 kl. 20.30. 13. sýn. mið. 15/11 kl. 20.30. 14. sýn. sun. 19/11 kl. 20.30. ló.sýn.mið. 22/11 kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir og upplýs- ingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00- 19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30.
BÍÓBCCG'
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA:
NÁIN KYNNI
JESSICA LANGE
DENNISQUAID TIMOTHV HUTTON
hnm ihr IXrcrtnr of'An Offccr and \ (icntlcnun" Thx’
When I Fall in Love
TheírHffílmísalwsím
ÞAU DENNIS QUAID, JESSICA LANGE OG
TIMOTHY HUTTON FARA Á KOSTUM í ÞESSARI
FRÁBÆRU ÚRVALSMYND, SEM LEIKSTÝRÐ ER
AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA TAYLER
HACKFORD (AN OFFICER AND A GENTLE-
MAN) OG FRAMLEIDD AF LAURU ZISKIN (NO
WAY OUT, D.O.A.).
ÞAÐ ER SANNKALLAÐ STJÖRNULIÐ SEM FÆR-
IR OKKUR ÞESSA FRÁBÆRU ÚRVALSMYND.
Aðalhiutv.: Dennis Quaid, Jessica Lange, Timothy
Hutton, John Goodman. — Leikstj.: Tayler Hackford.
Tónlist: James Newton Howard.
Myndataka: Stephen Golblatt (Lethal Weapon).
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 14 ára.
A SIÐASTA SNUÍUIIMG
„DEAD CALM" TOPPMYND FYRIR ÞIG!
Sýnd kl. 5,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
FLUGANII
með Eric Stoltz.
Sýnd kl. 7.
I Bönnuð innan 16 ára.
BATMAN
★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7.30.
Bönnuð innan 10 ára.
TVEIRA
T0PPNUM2
Sýnd kl. 10.
Bönnuð innan 16 ára.
19 ára rómantík
Stöðin á staðnum
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Láttu það flakka („Say Any-
thing .. .“)• Sýnd í Bíóhöllinni.
Leikstjóri: Cameron Crowe.
Aðalhlutverk: John Cusack,
Ione Skye.
Hér er hún komin enn ein
þroskasagan úr amerísku ungl-
ingamyndaveröldinni, blossandi
af vandræðalegri 19 ára ást, til-
hugalífi og ástarsorg krakka sem
varla kunna að keyra ennþá.
Einhver gæti blótað sig meðvit-
undarlausan yfir tuggunni.
En jafnvel þótt það sé fullt
af kiisjum er líf í Láttu það
flakka þökk sé skemmtilegum
leik hins frísklega John Cusack,
sem alltaf hefur haft tilfinningu
fyrir hinu óstaðlaða og óvænta,
og John Mahoney, sem leikur
tengdapabbann af stakri snilld.
Cusack ætti að vera martröð
hvers tengdapabba, sénstaklega
þegar gáfnaljósið dóttirin stefnir
í að verða önnur Marie Curie.
Hann hefur ekki hugmynd um
hvað hann vill verða í heiminum,
getur helst hugsað sér feril í
kringum dýrkun sína á stelpunni
en stelpan getur vart hugsað sér
að styggja föðurinn, sem þolir
ekki annan mann í lífi hennar
en sjálfan sig og þannig er búið
að mynda hinn besta þríhyrning.
Myndin gliðnar svolítið og tap-
ar áttum þegar faðirinn og skatt-
svik hans taka alltof mikinn tíma
til sín en það kemur þó varla
mikið að sök. Þeir sem vilja sjá
þessa vilja sjá rómantík og hana
fá þeir í tonnum.
Stöð sex 2 („The Vidiot From
U.H.F.“). Leikstjóri: Jay Levey.
Aðalhlutverk: „Weird“ Á1
Yankovic.
A1 Yankovic er enn einn grínar-
inn í Bandaríkjunum, sem hefur
gaman af því að taka fræg atriði
úr bíómyndum og gera þau hlægi-
leg. Hann gerir það ágætlega en
hann er þó bestur þegar hann
sleppir bíómyndagríninu og verð-
ur virkilega meinhæðinn.
Myndin er byggð á stuttum
brandaraatriðum úr kvikmynda-
og auglýsingaheiminum vestra.
En í stað þess að byggja eingöngu
á stuttum atriðum hefur víraði
A1 því miður líka sett inní mynd-
ina sína einhveija ömurlega sögu
af ungu fólki sem berst við að
halda niðurníddri sjónvarpsstöð
gangandi og sigrar risastöðina á
staðnum. Sá hiuti myndarinnar
er allur hinn versti nema hú-
svarðabrandarinn.
En mörg innskot víraða Als
framkalla auðveldlega hlátur. í
öllum hrærigrautnum má finna
þónokkur gullkorn sem þú hlærð
aftur að heima í stofu tveimur
dögum seinna.