Morgunblaðið - 08.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.11.1989, Blaðsíða 6
6 ...:.... JjH iat-i/i:j! li.nj: :« v-'iir, fI:<I•' 11’.'!'j;> K Fí MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989 SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fræðsluvarp. 1 Bakþankar(11 mín.) — Danskur þáttur um vinnu- stellingar. 2. Frönsku- kennsla tyrir byrjendur (6). — Entrée Libre 15 mín. 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 ► Poppkorn. 15.45 ► Með hnúum og hnefum. Mynd um heyrn- 17.05 ► Santa Barb- 17.50 ► - 18.20 ► Sagnabrunnur. Myndskreytt arlausan mann sem átt hefur erfitt uppdráttar. Hann ara. Klementína. ævintýri fyriryngstu áhorfendurna. fer að stunda hnefaleika og verður brátt bestur í Teiknimynd 18.35 ► í svlðsljósinu. sinni grein. En draumur hanseraðfá aftur heyrnina með íslensku 19.19 ► 19:19. og vinna hjarta stúlkunnar sem hann ann. Aðal- tali um Klém- hlutverk: Tony Curtis, Jan Sterling o.fl. entínu. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Spaugar- 21.15 ► Nýjasta tækni og vísindi. UmsjónSigurðurH. Richter. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Tommi og og veður. arnir Pallesen og 21.30 ► Enginn nema þú (I II beSeeing You). Bandarísk bíó- Jenni. Pilmark. Skemmti- myndfrá 1944. Ungstúlkaog hermaður (jólaleyfi fella hugi sam- dagskrá með Per Pal- an, en samverustundirþeirra verða ekki eins margarog þau lesenog Sören Pil- áætluðu. Aðalhlutverk Ginger Rogers, Joseph Cotten og Shirley mark. Seinni hluti. Temple. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Bein 21.00 ► Halldór Laxness. í 21.55 ► Murphy Brown. Með 22.50 ► í Ijósaskiptunum. Spennuþáttur um dularfull fyrir- fjöllun, íþróttirog veðurásamt lína. Síminn er þessum seinni hluta heimildar- Candice Bergen, Pat Corley o.fl. brigði. fréttatengdum innslögum. 683888.Er myndarinnar um skáldið er fjall- 22.20 ► Kvikan. Þátturumvið- 23.15 ► Kastalinn. Kelly, fyrrum starfsmaðuralríkislögregl- eitthvað sem að um aðdraganda Nóbelsverð- skipta- og efnahagsmál, innan- unnar, skríður úr fylgsni sínu til að bjarga kastala föður síns þú vilt koma á launa og samnefnda hátið. lands sem utan. Umsjón Sig- í Suður-Frakklandi. Bönnuð börnum. Lokasýning. framfæri? hvatur Blöndahl. 00.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. , 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Olga Guðrún Árnadóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. , 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjórn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni — Með Nikul- ási Klím til undirheima. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Fyrri þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Olga Guðrún Árnadóttir flyt- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn - Kvennaþáttur. Nunn- ur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Bergþórs- dóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (13). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánu- dags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um innviði þjóðkirkjunnar, síðari þáttur. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frímínút- ur í Klébergsskóla? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Schubert og Mithaud. Lög úr Ijóðasöngflokknum Vetr- arferðinni eftir Franz Sohubert. Dietrich Ficher Dieskau syngur og Gerald Moore leikur á píanó. Vetrarkonsert eftir Darius Milhaud. Christian Lindberg leikur með Nýju Kammersveitinni i Stokkhólmi; Okko Kamu stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Íonlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn — Loksins kom litli bróðir eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (3). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Fjórði þáttur endurtekinn frá mánudagsmorgrii. Úmsjón: Pétur Péturs- son. 21.30 íslenskir einsöngvarar. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur íslensk og erlend lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvörf — Brot úr þjóðarsögu. Fimmti og síðasti þáttur: Menning í mót- un. Handrit og dagskrárgerö: Jón Gunnar Grjetarsson. Lesarar: Knútur R. Magnús- son, Jakob Þór Einarsson og Margrét Gestsdóttir. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þon/arðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veð.urfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýraskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi bg erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram l’sland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Maðurinn með hattinn. Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru í sögu Hank Will- iams. (Fyrsti þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- . göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LAIMDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norðurland BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs- ingarfyrirhlustendur. Fréttirkl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist i klukku- stund. 20.00 Haraldur Gíslason. Hann er í sam- bandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Morgunmenn taka á málefnum líðandi stundar. Fréttir og fréttatengt efni. Fólk lítur inn. Tónlist. Umsjónarmenn: Þorgéir Ástsvaldsson og Ásgeir Tómas- son. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir tekur fyrir ýmis málefni sem henta í dagsins önn. Létt tónlist. 12.00 Hádegisútvarp. Umsjónarmenn: Þor- geir Ástvaldsson og Ásgeir Tómasson. 13.00 Jón Axel Ólafsson og Bjarni Dagur Jónsson. Sveitatónlist og létt tónlist. Umræður. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Plötuskápurinn minn. [slensk tónlist. Umræðuþáttur um málefni sem eru ofar- lega á baugi. 19.00 Darri Ólason. Tónlist í bland við fróð- leik. 22.00 Sálartetrið. Viðtalsþáttur í umsjá In- ger Önnu Aikman. 22.00 Dagskrárlok. ÞAR SEM MYADIRAAR FÁST ONASSIS M Y N D Í R myndbandaleigur Álfabakki 14, sími 79050 Austurstræti 22, sími 28319 Bibbutakturinn Getur hugsast að heimur Bibbu á Arnarnesinu sé að ná yfir- tökunum? Þegar sá er hér ritar hafði lokið við að hlusta á Makbeð Fossvogsleikhússins sl. laugardag var að venju slegið á hina FM- takkana. Hugurinn var enn bundinn forynjuheimi Makbeðs og ekki tók betra við á hinum FM-unum: Ein- kennilega forneskjuleg frumskóg- artónlist, ómennskt og kalt iðnaðar- popp. Svo mildaðist seiðurinn með spjallí um daginn og veginn og iðn- aðarpoppið lét á ný kunnuglega í eyrum, allt var gott og blessað, hresst og poppað. Undirritaður kominn heim til Bibbu þar sem menn rúlla hugsunarlaust yfir skondnar ambögumar hressari en nokkru sinni fyrr og orðatiltækin hafa málmkenndan blæ í tilefni af málræktartísku dagsins hvað lengi sem hún endist nú. Og áfram var haldið frá grein til greinar líkt og apabróðirinn í hinum hressa og áreynslulausa Bibbutakti andar- taksins: Frá lagi til lags frá spjalli til spjalls frá frétt til fréttar frá auglýsingu til auglýsingar frá sápuóperu til sápuóperu frá þætti til þáttar frá bíómynd til bíómynd- ar. En andartak hafði tíminn numið staðar í mynd Makbeðs og félaga er mæltu á tungu sem hafði kostað blóð, svita og tár. Innskot Snörun Helga Hálfdanarsonar á Macbeth hafði sum sé stöðvað þenn- an áreynslulausa, sviplitla, hressa Bibbutíma og kastað undirrituðum til móts við aðra veröld þar sem það kostar blóð, svita og tár að vera manneskja en ekki bara ódýr japönsk útvarpsviðtæki og 27 tommu sjónvörp og myndbandsspil- ara. Tíminn flýgur ekki í heimi orð- listar Helga og Shakespeare. Það brakar í þessum tíma líkt og öldnu eikartré. Undirspilið er úr töfra- flautu sem var smíðuð af skógar- álfi. Hinn villimannlegi rafvæddi taktur er víðs fjarri. Skógurinn ilm- ar á ný og fuglar og blóm fá mál og þar eru forynjur á ferð. Þú fyll- ist af lífi orðsins en ekki doða hins rafvædda takts og marklausa spjalls. Andartak ertu ekki lengur hress og sljór í senn. Þú ert næstum óttasleginn því í skóginum leynast hættur. Myrkrið er kvikt af lífi og sólin minnir þig á skaparann. En Bibba bankar brátt á sálarljórann og minnir þig á hressu-tækni- væddu-suðveröldina er fleytir þér svo áreynslulaust fram hjá því að vera maður. Póstmaðurinn Neil Postmann nefnist Ameríku- maður sem hefir skrifað nokkrar bækur um áhrif fjölmiðlanna á sál- artötrið. Postmann kennir víst fjöl- miðlagagnrýni við háskóla í New York. Hugsið ykkur lúxusinn að kenna það sem á bara að skrifa um dag eftir dag og viku eftir viku . ..? Hvernig dettur mönnum i hug að það sé hægt að kenna þetta fag sem er ekkert fag heldur bara hunda- sund í ljósvakasænum? Stundum ná menn andanum en oftar liggur manni við köfnun. En Postmann lýsir ágætlega Bibbuheiminum í októberhefti Sjónvarpsvísis Stöðvar 2 í grein sem Kjartan Árnason tók saman, einkum sjónvarpsheiminum: Sjónvarp er fyrst og fremst myndir og til að skilja þær þarf ekkert staf- rófskver, enga kennslu í mæltu máli, rökhugsun eða orðaforða. Það þarf ekkert Gagn og gaman, engan undirbúning, enga æfingu. Hið sama gildir um Bibbuútvarp- ið: Það skilja allir hinn frumstæða takt, hið þægilega spjall og dagarn- ir líða hjá hver öðrum líkir, værðar- legir, uppfullir af vel snyrtum frétt- um og auglýsingum. Þeir rofna máski við og við af meitluðum texta er vekur sljóvgaðar heilasellurnar en þeim andartökunf fækkar eftir því sem markaðsfræðingum fjölgar því þægindin seljast. Olafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.