Morgunblaðið - 08.11.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKÚDAGUR 8. NÓVEMBER 1989
15
Listasjóður Tónlist-
arskólans í Reykja-
vík stofnaður
Fyrstu styrktartónleikarnir á Kjar-
valsstöðum á fimmtudagskvöld
KENNARAFÉLAG Tónlistarskólans í Reykjavík hefur ákveðið að
stofna styrktarsjóð við skólann með það markmið að veita viðurkenn-
ingar og styrkja þá nemendur skólans sem sýna sérstaka hæfileika
og árangur.
Tónlistarskólinn í Reykjavík hef-
ur frá stofnun, árið 1930, boðið
nemendum sínum besta fáanlegan
undirbúning. í tónlistarmenntun.
Um áratuga skeið hafa fjölmargir
nemendur útskrifast og margir
þeirra tekið til starfa hér heima en
aðrir haldið til framhaldsnáms ytra.
Flestir af starfandi tónlistarmönn-
um okkar í dag, bæði flytjendur og
kennarar, hafa um lengri eða
skemmri tíma stundað nám í Tón-
listarskólanum í Reykjavík.
Forráðamönnum skólans hefur
oft þótt full ástæða til að veita
framúrskarandi nemendum styrki,
annaðhvort á meðan á námi sténdur
eða til framhaldsnáms erlendis, en
fjárhagur skólans hefur ekki leyft
það. Kennarar skólans, í samráði
við skólastjóra, hafa ákveðið að
afla stofnfjár í hinn nýstofnaða sjóð
með því að haida tónleika á Kjarv-
alsstöðum, fimmtudaginn 9. nóvem-
Dagar í Dumbshafí
Bók séra Róberts Jacks um árin í Grímsey
DAGAR í Dumbshafi nefnist bók eftir séra Róbert Jack sem nýkomin
er út. Bók þessi kom út í Kanada árið 1955 og í Englandi árið 1957
undir heitinu „Arctic Living" og fékk góða dóma í báðum löndum að
því er fram kemur á bókarkápu. Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður
skrifar formála.
Bókin lýsir fyrst og fremst dag-
legu lífi í Grímsey, en séra Róbert
var prestur þar árin 1947-1953. A
bókarkápu segir: „Þessi bók er heim-
ildarrit um lífið í Grímsey eins og
það var áður en menningarþægindi
tóku að breyta lífsmáta eyjar-
skeggja. Enn fremur er jróð lýsing
á því hvernig ísland og Islendingar
koma tuttugu og þriggja ára Skota
fyrir sjónir sem kemur hingað til að
þjálfa knattspyrnu. Séra Róbert lýsir
einnig aðdraganda þess að hann sest
í Háskólann og fyrstu prestsárunum
Sögufélag Kjal-
arnesþings:
Halldór Lax-
að Heydölum í Breiðdal."
Vilhjálmur Stefánsson ritaði form-
ála að bókunum er þær komu út á
ensku á sínum tíma og er hann einn-
ig birtur með útgáfunni nú. Þar seg-
ir m.a. í í upphafi: „Ég hef, líkt og
höfundur þessarar bókar, staðið inn-
an við tempraða beltið á norður-
strönd íslands og litið norður yfir
heimskautsbaug þangað sem
Grímsey virtist, þaðan að sjá vera
engu stærri en hvalur sem liggur
makindalega í sjónum nærri manni.
Ég vissi, líkt og höfundurinn, áður
en ég sá hana að bæði saga hennar
og lífsskilyrðin þar eru óvenjulegri
en á flestum öðrum smáeyjum. Það
er ólíkt með mér og höfundinum, að
ég hef aldrei farið til Grímseyjar til
að búa þar en orðið að byggja vitn-
eskju mína á sögusögnum og á bók-
um. Ég kynni hér með fyrir ykkur
Tríó Reykjavík, skipað þeim Gunnari Kvaran, Guðnýju Guðmunds-
dóttur og Halldóri Haraldssyni.
ber, kl. 20.30. Þar mun Tríó
Reykjavík skipað þeim Guðnýju
Guðmundsdóttur fiðluleikara, Hall-
dóri Haraldssyni píanóleikara og
Séra Róbert Jack.
þá bók sem er ítarlegust þeirra allra.
Hún heitir Dagar í Dumbshafi og
er eftir séra Róbert Jack. Þetta er
skýr frásögn, hreinskilin og skiln-
ingsrík eftir aðkomumann, sem
dvaldi allmörg ár á þessari heim-
skautseyju."
Gunnari Kvaran sellóleikara, flytja
tónlist eftir Bach, Haydn og Schu-
bert.
Það er von kennara skólans að
nemendur, foreldrar þeirra og aðrir
aðstandendur ijölmenni á tónleik-
ana.
Vera má að margir vilji styrkja
stofnun sjóðsins umfram hóflegan
aðgangseyri að tónleikunum og er
þeim velkomið að senda framlag
sitt til kennara á skrifstofu skólans,
eða inn á reikning nr. 122807 í
Verslunarbanka íslands í Banka-
stræti 5.
Það er sannfæring kennaranna
að sjóður þessi muni geta gefið
mörgum nemendum .skólans tæki-
færi til að afla sér aukinnar mennt-
unar og reynslu sem þeim annars
væri ef til vill ókleift.
Skekkja í
bókhaldinu
Smásagnasafii
eftir Olaf Ormsson
UT ER koniið smásagnasafnið
„Skekkja í bókhaldinu" eftir Olaf
Ormsson. I bókinni eru tíu sögur
þar sem segir frá ýmsum óvenju-
legum persónum og óvæntum at-
vikum eða uppákomum.
Á bókarkápu segir: „Ólafur Orms-
son hefur síðastliðin fimm ár reglu-
lega skrifað greinar í Morgunblaðið
þar sem hann hefur skoðað samtí-
mann í spéspegli og brugðið upp
gamansömum svipmyndum úr lífi
samborgaranna. Skekkja í bókhald-
inu er sjötta bók. höfundar og hér
er þessi gainansami tónn ríkjandi.
En öllu gríni fylgir nokkur alvara.
Höfundur beinit' spjótum sínum gegn
ört vaxandi efnahagslegri og sið-
ferðislegri upplausn og sívaxandi
efnishyggju nútímans."
Skekkja í bókhaldinu er 158 síður
að stærð. Oddi prentaði og útgefandi
er Sjónarhóll.
Ólafúr Ormsson
TOLVU-
MÖPPUR
frá Múlalundi... z
þar er tölvupappírinn vel geymdur. |
Múlalundur
ness kjörinn
heiðursfélagi
Á aðalfúndi Sögufélags
Kjalarnesþings, sem haldinn
var á sjötíu ára skáldaafmæli
Halldórs Laxness 26. október
sl., var Halldór kjörinn heið-
ursfélagi félagsins.
Halldór var meðal stofnfé-
laga árið 1982, ávallt áhuga-
samur um starfsemi þess og
hefur lesið úr verkum sínum á
félagsfundum. Halldór hefur
einnig átt þátt í því að forn-
minjar í Mosfellsdal hafa verið
friðlýstar og settar á fornminja-
skrá. I greinargerð með tillögu
stjórnar um heiðursfélaga seg-
ir:
„Halldór Laxness hefur, auk
þess að skemmta lesendum með
sögum sínum, varpað ljósi á
þjóðarsögu íslendinga allt frá
tímum íslendingasagna til
sjálfstæðisbaráttu og okkar
samtíma. Hann hefur einnig
auðgað menningu Mosfells-
sveitar með sögum frá heima-
byggð sinni og átt þátt í að
varðveita fornminjar í því um-
hverfi se'm skóp Barn náttú-
runnar."
(Fréttatilkynning)
VÍBRATORAR **
steinsteypu.
Léttir
v/ meöfærilegir
vióhaldslitlir.
Avallt lyrlriiggjandl.
r . ^ Göð varahlutaþjónusta. ""«r
CO Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armulu 29. simi 38G40
FYRIRLIGGJ&NDI GÚlFSLlPIVtlAR • RIPPER MOPPIR OflUI
■ SUYPUSIGII - IIMIYtUI - S&G&IBLOB - Ylllll lililtiUU.
LN r 1 »1 ■ i i 111 Mii !Ti i M1
in,i«mg flli iItui bBBB