Morgunblaðið - 07.12.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989
19
Pælingar II
eftir Pál
Starri
í Garði
sjötugur
ÞORGRÍMUR Starri Björgvins-
son bóndi í Garði í Mývatns-
sveit, átti sjötíu ára afinæli 2.
desember. Þann dag heimsóttu
hann á annað hundrað vinir
hans og kunningjar og áttu með
honum og fjölskyldu hans mjög
ánægjulega stund. Þar þáðu
menn hinar rausnarlegustu
veitingar. Enn fremur var mikið
sungið og ræður fluttar. Bárust
afinælisbarninu margar gjafír
og heillaóskir.
Starri í garði er vel þekktur.
hann er prýðilega hagmæltur og
eru vísur hans víða kunnar. Hann
hefur látið mörg mál til sín taka
og verið ófeiminn að láta skoðanir
sínar í ljós en fyrst og fremst hef-
ur hann stundað búskap í Garði
um áratuga skeið ásamt eiginkonu
sinni Jakobínu Sigurðardóttur
skáldkonu. Þau hafa eignast fjög-
ur böm sem öll em á lífi. Nú hafa
sonur þeirra og tengdadóttir hafið
búskap í Garði. Að Starra standa
traustar bændaættir, faðir hans
var Björgvin Ámason í Garði en
móðir Stefanía Þorgrímsdóttir frá
Starrastöðum í Skagafirði. Hér
með em Starra og fjölskyldu færð-
ar bestu hamingjuóskir.
Krislján Þórhallsson, Björk.
Skúlason
PÆLINGAR II, safii erinda og
greinastúfa um heimspekileg
efni eftir Pál Skúlason, prófess-
or í heimspeki við Háskóla Is-
lands, er komin út. Bókin hefiir
aðallega að geyma efiii frá
síðustu tveimur árum, en þá
kom út greinarsafh með sama
nafhi, þar sem fjallað var um
heimspekilega hugsun, vísindi,
fræði, siðgæði, kristna trú,
menntun og mannlíf.
Bókin skiptist í sex hluta og er
í þeim fyrsta fjallað almennt um
heimspeki og gerð tilraun til þess
að skýra ólíkar hugmyndir manna
um hana. í öðmm hlutanum er
fjallað um siðfræði. Þar er meðal
annars reynt að greina ólíka þætti
hamingjunnar, auk þess sem 'í
tveimur styttri greinum er fjallað
um afstöðu okkar til lífs og líkama
okkar sjálfra og annarra. Þá er
þar einnig að finna viðtal við höf-
undinn um siðfræði og siðferði.
í þriðja hluta bókarinnar er fjall-
að um stjórnmál og siðferðisvanda
þeirra, tengsl málfars og siðferðis
í stjórnmálum og tvö ólík framvið-
horf til stjórnmála. Þá er fjallað
um háskóla og stjórnmál og mis-
munandi viðhorf til hans eftir því
hvort litið er á háskóla sein stofn-
un, fyrirtæki eða samfélag.
Ennfremur er rætt um þjóðmál
og ýmislegt sem má betur fara í
opinberu lífi að mati höfundar.
Mennta- og kennslumál em rædd
á ýmsa vegu og að lokum em birt-
ar nokkrar greinar um lífsskoðan-
ir og vikið að tveimur íslenskum
heimspekingum, þeim Sigurði
Nordal og Brynjólf Bjarnason.
X-Xöföar til
£1 fólks í öllum
starfsgreinum!
BUBBI -
NÓTTIN LANGA
□ Sydney Youngblood - Feeling Free
D Roxanne Shante — Bad Sister
□ StereoMC's- 33/45/78
□ Front 242 — AMar
□ 808 State — Quadrastate
□ Bobby Brown - Dance!
□ lce T - The lceberg
□ EPMD — Unfinished Business
□ Twin Hype - Twin Hype
□ Ýmsir — Acid Jazz II
□ N.W.A. — Straight Outta Compton
DANS12" TOMMUR
□ Beatmasters — Warm Love
□ Baby Ford — Children Of The Revolution
□ OhWell-OhWell
D Nltzer Ebb — Shame (Mix 2)
□ S'Express-Mantra...
□ Digital Underground - Doowutchyalike
□ Erasure — Drama
□ Depeche Mode — Personal Jesus (remix)
O Dé La Soul — Eye Know
□ Lisa Stansfield - All Around The World
□ Stereo MC's - Lyrical Machine
□ Frankie KnucKles — Your Love
0 Model 500 - The Chase
□ Erasute - You Surround Me
0 Beatmasters - Hey Dj (remix)
□ Sydney Youngblood — II Only I Could
□ Technotronic — Pump Up The Jam (remix)
□ + fjðldi titla úr ölium áttum. El platan er ekki til
þá pöntum vjð hana tyrir þig!
THE BEATMASTERS -
ANYWAYAWANNA
1989 er ár danstónlistar. The
Beatmasters eru þar fremstir í
flokki meö eina mögnuðustu
dansskífu ársins. Þetta er platan
sem inniheldur m.a. Hiphouse
smellina Hey Dj og Warm Love.
Ómissandi í safnið hjá ryþma-
þrælum landsins. Kynntu þér
The Beatmasters með þvi
að hringja i popplínuna 99-
1003! A Éfc <
PIXIES - DOOLITTLE
Hvað er nýtt og ferskt að gerast í
rokkinu? Spurðu félagana. Pixies
er málið. Tvímælalaust ein öflug-
asta og ferskasta rokksveit sem
komið hefur fram á þessum ára-
tug. Ef þér líkar Chuck Berry og
Rolling Stones en villt eitthvað
nýtt, kynntu þér þá Pixies. Doo-
little er ein mest selda rokkplata
þessa árs á íslandi.
Í HLJÓMPLOTU-
VERSLUN GEISLfl ER
AÐ FINNA MESTfl
ÚRVAL BÆJARINS AF
RLÚS, SÍGILDU
ROKKI, HEIMSTÓN'
LIST, ÞUNGAROKKI,
OG NÝ6YLGJU...
LÍTTU VIÐ 06
FINNDU DRAUMA'
SKÍFUNA. ALLTflF
HEITT A KÖNN'
UNNI...
FORSALA AÐGÖNGU'
MIÐA Á ÚTGÁFU'
HUÚMLEIKA 8UR6A
Á HÖTEL ÍSLANDIÍ
KVÖLO, ERIVERSL-
UN OKKAR
GEISLIER MED
FERSKASTA ÚRVAL
DANSTÖNLISTAR Á
LANDINU.
HÉR ER SMABROT AF
NÝJUM TITLUM:
DANSLP
NÝTTROKKIPOPP
□ Galaxie 500 — On Fire
□ Lush-Scar
□ A.R. Kane — "i"
□ Shotgun Messiah - Shotgun Messiah
□ Kate Bush - Seneual World
□ The Crealures — Boomerang
□ Les Negresses Vertes - Mlah
□ Sykurmolarnir — lllur Arfur
□ Bless — Melting
□ The Wonder Stull - Hup
□ Neil Young — Freedom
C Rickie Lee Jones — Ftying Cowboys
D 0II.0II.
8U88IKYNNIR
NÓTTINA LÖNGU, Á
POPPLÍNUNNI
9 9 Qj 010101
SENDUM i PÓSTKRÖFU
SAMIUEGURS!
ERASURE — WILD!
Vince Clarke, (fyrrum meðlimur
Depeche Mode og Yazoo), og
Andy Bell eru vinsælasti popp-
dúett Bretlands. Fjórða plala
þeirra Wild! fór beint í efsta sæti
breiðskífulistans. Meistaralegar
lagasmíðar og tilfinningaríkur
söngur sameinast í taktfastri,
melódískri og aðlaðandi popptón-
list sem vísar veginn til næsta
áratugar. Inniheldur m.a. smellina
Drama! og You Surround Me.
,,Bubbi hefur skilað frá sér
athyglisverðri hljómplötu,
sem óhætt er að telja í hópi
hans bestu.“ — Ásgeir Sverris-
son, Morgunbl.
,,Dœmið gengur upp ... og
kveður við nýjan tón í
íslenskri tónlist. ‘ ‘ — Sigurður
Þór Salvarsson, DV
, ,Nóttin Langa verður
sennilega að teljast með
forvitnilegri tilraunum
Bubba. ‘ ‘ — Heimir Már Péturs-
son, Þjóðviljinn
HLJOMPLÖTUR
GEI5LI