Morgunblaðið - 07.12.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.12.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989 25 Laufey Jakobsdóttir Ragnheiður Davíðsdóttir SAGA LAUFEYJAR JAKOBSDÓTTUR FRJÁLST framtak hf. hefiir sent frá sér bókina Lífsbók Laufeyjar sem skráð er af Ragn- heiði Davíðsdóttur, blaðamanni. Fjallar bókin um Laufeyju Jak- obsdóttur sem oft hefur verið kölluð „amman í Gijótaþorp- inu“. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Laufey Jakobsdóttir á sér merka sögu. Hún ólst upp við erf- iðar aðstæður og kröpp kjör eins og margir aðrir Islendingar á hennar aldri. Hún lét þó aldrei bugast og hefur alla tíð verið mik- il baráttukona fyrir hugsjónum sínum. Hún hefur tekið virkan þátt í kvenréttindabaráttunni og þá ekki síður í baráttunni í þágu lítilmagnans í þjóðfélaginu. Um árabil var Laufey mikil hjálp- arhella fjölmargra unglinga í Reykjavík, þeirra er sóttu hið svo- kallaða Hallærisplan og í mið- borgina. í bókinni segir Laufey á hispurslausan og opinskáan hátt frá skuggahliðum þessa þáttar mannlífsins í Reykjavík. Þótt sú frásögn sé ófögur mun hún ekki láta neinn ósnortinn og vafalaust opna augu margra fyrir þeim að- stæðum er margir unglingar búa við eða skapa sér sjálf.“ Lífsbók Laufeyjar er 185 blað- síður auk 16 síðna myndaarkar. Bókin er prentunnin í Prentstofu G. Benediktssonar en kápuhönnun annaðist auglýsingadeild Fijáls framtaks hf. VERKSMIÐJU- MARKAÐU í MAX-hÚSÍnu (v/hliðina á Hagkaup, Skeitunni) Góðar jólagjafir á hagstæðu verði. ARBLIK HF. Opid daglega f rá kl. 12-18. Laugardag f rá kl. 10-18. W lamarnir eru: hljómborð og ásláttur trommur SNORRABRAUT 29 OG GRAMM LAUGAVEGI 17 „ KÁTAMASKlNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.