Morgunblaðið - 29.12.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.12.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDApUR 29, DESEMBER 1989 9 SINAWIK heldur sinn árlega jólatrésfagnað í Súlnasal Hótel sögu laugardaginn 30. desember frá kl. 14-17. SINAWIK-konur, mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur qesti. Stiórnin. Hef opnað lækningastofu í Domus Medica Tímápantanir daglega í síma 15033. Sérgrein: Tauga- og geðlækningar. Lárus Helgason. RAFVIRKJAR - RAFVERKTAKAR Próf í þeim áföngum, sem kenndir hafa verið á námskeið- um Rafiðnaðarskólans til löggildingar í rafvirkjun, verður haldið í Tækniskóla Islands, mánudaginn 8. janúar 1990 U. 13.0044.30. Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um, að þeir hafi lok- ið námskeiðunum eða sambærilegu námi. Rafmagnseftirlit ríkisins. HJALPIO Eftirtalin númer hlutu vinning í símahappdrætti Styrkarfélags lamaðra og fatlaðra 1989: 1. vinningur Saab 9000 nr. 95-36725. 2. vinningur Saab 900 nr. 97-11389. 3. vinningur Citroén BX 4x4 nr. 91 -641309. 4. vinningur Citroén AX nr. 9V21636. 5. vinningur Citroén AX nr. 91 -615601. 6. vinnignur Citroén AX nr. 91 -30446. 7. vinningur Citroén AX nr. 98-33844. 8. vinningur Citroén AX nr. 98-11730. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. K- 29.12.1989 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4200 0002 9009 4507 4400 0001 7234 4507 4500 0006 7063 4507 4500 0009 3267 4548 9000 0019 5166 4548 9000 0024 6738 4548 9000 0027 8186 4548 9000 0028 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VI5A ISLAND K Tvær traustar ástæður I forystugrein The Ncw York Tinies segir m.a.: „Með hvaða hætti rétt- lætir Bush forseti að senda 24 þúsund manna herlið til bardaga í smáríkinu Panama? Hann nefiúr Qórar ástæður, tvær þeirra svo úr lausu lofti, að þær gufa upp við nánari at- hugun. „Til þess að vemda lýðræðið í Pan- ama,“ sagði hann. Já? Nú, hver hefur tilnefnt Bandaríkin sem fög- gæzlumann á sviði heimssfjómmálanna? „Til að berjast gegn eit- urlyfjasölu," sagði hann. Já? Nú, hvenær varð það hlutverk bandaríska hersins að eltast við Manuel Antonio Noriega eins og i einhveijum farsa um hetjudáðir út- lendingahersveitarinn- ar? En óþol vegna upp- blásinna ástæðna á ekki að draga athyglina frá þeim sem traustar em. Forsetinn sagði einnig, að hann hafi gripið til aðgerða til að vemda líf bandarískra þegna og til að tryggja gildi samning- anna um Panamaskurð- inn. Það em traustar ástæður og þegar litið er til þeirra beggja duga þær sem rök fyrir íhlut- un. Bush bar ekki skylda til aðgerða, en hann greip til þeirra með full- um rökum. Það var Noriega hers- höfðingi, sem lýsti því yfir, að „styijöld" ríkti við Bandaríkin. Það virt- ist ógna lífi bandarískra þegna og sefja ákvæði Noriega Panamasamninganna í hættu, sérstaklega þegar í kjölfarið fylgdu ofbeld- isverk, sem Ieiddu til dauða bandarísks her- manns, til meiðsla annars og illrar meðferðar á þeim þriðja og eiginkonu hans. Bush greip til að- gerða í þ'ósi raunvem- legrar áhættu. Það verður að tcljast honum til tekna, að hann greip ekki til hemaðarí- hlutunar fyrr en í fulla Bush hncfana. Rikisstjómin í Washington greip til efiiahagsaðgerða fyrir tveimur árum og reyndi ýmsar mildari leiðir án árangurs. Noriega hers- höfðingi kæfði í blóði og með svikum beztu lausn- ina, fijálsar kosningar í maímánuði síðastliðnum. Hann braut á bak aftur með grimmd uppreisn- artílraunir liðsforingja í Panamaher. Stjómin í Washington lýstí stuðningi sínum við þá en hafhaði beinni heniaðarihlutun. Hún hafði i huga viðkvæmni í Suður- og Mið-Ameríku gagnvart bandarískum afskiptum og stjórnin leitaði eftir aðgerðum af hálfii Samtaka Ameríku- ríkja en hafði ekki erindi sem erfiði. Þessar stað- reyndir ættu að gera innrás Bandaríkjanna skiljanlegri þeim, sem leggja allt upp úr hemað- arlegu aðhaldi og því að fullveldi rikja sé virt.“ Rétt ákvörðun í upphafi forystugrein- arinnar í The Washing- ton Post segir: „Bush for- setí tók rétta ákvörðun um að senda Bandaríkja- her til Panama. Siðasta ögrunin af hálfu Noriega hershöfðingja — „stríðs- yfirlýsingin", morð og ofbeldi gagnvart Banda- ríkjamönnum — breytti ástandinu og olli nýjum áhyggjum um öryggi bandariskra þegna, um rekstur skurðarins og gildi Panamasamning- anna. Þótt Bandarflga- stjóm hafi gripið til að- gerða í nafiii og fullri samvinnu við lýðræðis- lega kjöma ríkisstjórn, sem Noriega hershöfð- ingi hélt frá völdum og Bandaríkj astj óri i hefur nú skipað tíl sætis, rétt- Iætir það ekki íhlutunina en nægir samt til að lita á hana mildum augum. Það skiptir einnig máli, að almennt er viðurkennt að hershöfðinginn er ekki aðeins einræðis- herra heldur einnig eit- urlyfjasali og ómenni." íhlutunin íPanama íhlutun Bandaríkjanna í Panama kom fæstum á óvart í Ijósi þess, að það hefur verið yfirlýst stefna tveggja bandarískra ríkisstjórna að koma einræðisherranum Noriega frá völdum. Ýmsar leiðir voru reyndar til þess, sem ekki báru árangur. íhlutuninni hefur verið misjafnlega tekið, en það hafa einkum verið ríki Suður- og Mið-Ameríku, sem harðast hafa gagnrýnt hana. í Bandaríkjunum sjálfum hefur íhlutunin notið víðtæks stuðnings, m.a. Bandaríkjaþings. Hér á eftir verður skyggnzt í forystugreinar tveggja virtra blaða í Bandaríkjunum um málið. The New York Times og The Washington Post. Við óskirniX^f/^/ viðskiptavinum okkar farsældar á komandi ári og þökkum viðskiptm _ á árinu sem er að líða. Nú um áramótin sameinast Verðbréfamark- aður Iðnaðarbankans hf. verðbréfamörkuðum Útvegsbanka og Alþýðubanka og verður Verð- bréfamarkaður Islandsbanka hf. Nýja fýrirtækið verður fyrst um sinn til húsa í Armúla 7. Verð- bréfamarkaður íslandsbanka mun áfram bjóða Sjóðsbréf 1,2,3 og 4 en einnig Vaxtarbréf Útvegs- bankans og Valbréf Alþýðubankans ásamt öðrum verðbréfum. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30 Áskriftarsíminn er 83033 0540

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.